Bandaríski utanríkisráðherrann gerir lítið úr gífuryrðum Norður-Kóreumanna Kjartan Kjartansson skrifar 8. júlí 2018 09:07 Pompeo (f.m.) hélt til Japan eftir heimsóknina til Norður-Kóreu. Vísir/EPA Viðræður Bandaríkjanna og Norður-Kóreu um afkjarnavopnun halda áfram þrátt fyrir ásakanir Norður-Kóreumanna um að Bandaríkjamenn hegði sér eins og „glæponar“, að sögn Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Tveggja daga viðræðum Pompeo og norður-kóreskra ráðamanna lauk í gær. Pompeo lýsti viðræðunum sem gagnlegum og árangursríkum en skömmu síðar sagði talsmaður utanríkisráðuneytis Norður-Kóreu að þær hefðu verið „hörmulegar“. Sökuðu stjórnvöld í Pjongjang Bandaíkjamenn um að hegða sér eins og „glæponar“ með því að þrýsta á um einhliða afvopnun. Nú segir Pompeo að mikið verk sé enn fyrir hendi en að hann væri sannfærður um að Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, ætlaði sér að standa við loforð um afkjarnavopnun sem hann hafi gefið Donald Trump Bandaríkjaforseta á fundi þeirra í síðasta mánuði, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Ef það væri glæponalegt að krefjast afkjarnavopnunar þá væri allur heimurinn glæponar. „Þegar við ræddum við þá um afkjarnavopnun þá mótmæltu þeir ekki. Leiðin verður erfið og mun reyna á og við vitum að gagnrýnendur munu reyna að gera lítið úr því sem við höfum náð fram,“ sagði Pompeo við fréttamenn í Japan. Bandaríkin Norður-Kórea Tengdar fréttir Norður-Kóreumenn kalla viðræður við Bandaríkin „hörmulegar“ Bakslag er komið í viðræður Bandaríkjanna og Norður-Kóreu um afkjarnavopnun. 7. júlí 2018 13:34 Trump segist hafa afstýrt stríði á Kóreuskaganum Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að stríð myndi ríkja á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu ef sín hefði ekki notið við. 3. júlí 2018 11:53 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Innlent Fleiri fréttir Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi Sjá meira
Viðræður Bandaríkjanna og Norður-Kóreu um afkjarnavopnun halda áfram þrátt fyrir ásakanir Norður-Kóreumanna um að Bandaríkjamenn hegði sér eins og „glæponar“, að sögn Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Tveggja daga viðræðum Pompeo og norður-kóreskra ráðamanna lauk í gær. Pompeo lýsti viðræðunum sem gagnlegum og árangursríkum en skömmu síðar sagði talsmaður utanríkisráðuneytis Norður-Kóreu að þær hefðu verið „hörmulegar“. Sökuðu stjórnvöld í Pjongjang Bandaíkjamenn um að hegða sér eins og „glæponar“ með því að þrýsta á um einhliða afvopnun. Nú segir Pompeo að mikið verk sé enn fyrir hendi en að hann væri sannfærður um að Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, ætlaði sér að standa við loforð um afkjarnavopnun sem hann hafi gefið Donald Trump Bandaríkjaforseta á fundi þeirra í síðasta mánuði, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Ef það væri glæponalegt að krefjast afkjarnavopnunar þá væri allur heimurinn glæponar. „Þegar við ræddum við þá um afkjarnavopnun þá mótmæltu þeir ekki. Leiðin verður erfið og mun reyna á og við vitum að gagnrýnendur munu reyna að gera lítið úr því sem við höfum náð fram,“ sagði Pompeo við fréttamenn í Japan.
Bandaríkin Norður-Kórea Tengdar fréttir Norður-Kóreumenn kalla viðræður við Bandaríkin „hörmulegar“ Bakslag er komið í viðræður Bandaríkjanna og Norður-Kóreu um afkjarnavopnun. 7. júlí 2018 13:34 Trump segist hafa afstýrt stríði á Kóreuskaganum Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að stríð myndi ríkja á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu ef sín hefði ekki notið við. 3. júlí 2018 11:53 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Innlent Fleiri fréttir Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi Sjá meira
Norður-Kóreumenn kalla viðræður við Bandaríkin „hörmulegar“ Bakslag er komið í viðræður Bandaríkjanna og Norður-Kóreu um afkjarnavopnun. 7. júlí 2018 13:34
Trump segist hafa afstýrt stríði á Kóreuskaganum Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að stríð myndi ríkja á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu ef sín hefði ekki notið við. 3. júlí 2018 11:53