Náði myndbandi af augnablikinu þegar fótboltastrákarnir fundust Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. júlí 2018 20:42 Skjáskot úr myndbandinu sem kafarinn tók þegar drengirnir fundust í hellinum. Breskur kafari sem sendur var til Tælands til að taka þátt í leitinni að fótboltastrákunum tólf og þjálfara þeirra sem setið hafa fastir í helli í níu daga náði myndbandi af augnablikinu þegar strákarnir og þjálfarinn fundust á lífi í dag. Myndbandið, sem er ansi magnað, er birt á Facebook-síðu tælenska sjóhersins, en þar heyrist kafarinn spyrja hversu margir þeir eru. „Þrettán,“ heyrist svarað. „Þrettán? Frábært,“ svarar kafarinn. Þá heyrist hann segja hópnum að fleiri björgunarmenn séu á leiðinni og einn af strákunum biður kafarann um að segja björgunarmönnunum að þeir séu svangir. Strákarnir og þjálfari þeirra eru heilir á húfi að sögn yfirvalda en þeir festust í hellinum vegna úrhellisringingar. Búið er að dæla tíu þúsund lítrum af vatni úr hellinum og verður því haldið áfram á meðan læknar og hjúkrunarfræðingar verða sendir inn í hellinn til að athuga með líðan drengjanna og þjálfarans. Ef læknarnir meta það sem svo að drengirnir og þjálfarinn séu í nógu góðu líkamlegu ástandi til að vera færðir út úr hellinum þá verður það gert. Meira en þúsund manns hafa tekið þátt í leitinni að strákunum og þjálfaranum. Fastir í helli í Taílandi Tengdar fréttir Fótboltastrákarnir í hellinum fundnir heilir á húfi Björgunarsveitir í Tælandi hafa fundið fótboltastrákana tólf og þjálfara þeirra sem leitað hefur verið að í helli í norðurhluta landsins. Þeir eru allir heilir á húfi. 2. júlí 2018 15:52 600 metrum frá fótboltadrengjunum Kafarar úr tælenska sjóhernum nálgast nú svæði þar sem talið er að tólf tælenskir strákar séu fastir ásamt fótboltaþjálfara sínum. 2. júlí 2018 08:26 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Breskur kafari sem sendur var til Tælands til að taka þátt í leitinni að fótboltastrákunum tólf og þjálfara þeirra sem setið hafa fastir í helli í níu daga náði myndbandi af augnablikinu þegar strákarnir og þjálfarinn fundust á lífi í dag. Myndbandið, sem er ansi magnað, er birt á Facebook-síðu tælenska sjóhersins, en þar heyrist kafarinn spyrja hversu margir þeir eru. „Þrettán,“ heyrist svarað. „Þrettán? Frábært,“ svarar kafarinn. Þá heyrist hann segja hópnum að fleiri björgunarmenn séu á leiðinni og einn af strákunum biður kafarann um að segja björgunarmönnunum að þeir séu svangir. Strákarnir og þjálfari þeirra eru heilir á húfi að sögn yfirvalda en þeir festust í hellinum vegna úrhellisringingar. Búið er að dæla tíu þúsund lítrum af vatni úr hellinum og verður því haldið áfram á meðan læknar og hjúkrunarfræðingar verða sendir inn í hellinn til að athuga með líðan drengjanna og þjálfarans. Ef læknarnir meta það sem svo að drengirnir og þjálfarinn séu í nógu góðu líkamlegu ástandi til að vera færðir út úr hellinum þá verður það gert. Meira en þúsund manns hafa tekið þátt í leitinni að strákunum og þjálfaranum.
Fastir í helli í Taílandi Tengdar fréttir Fótboltastrákarnir í hellinum fundnir heilir á húfi Björgunarsveitir í Tælandi hafa fundið fótboltastrákana tólf og þjálfara þeirra sem leitað hefur verið að í helli í norðurhluta landsins. Þeir eru allir heilir á húfi. 2. júlí 2018 15:52 600 metrum frá fótboltadrengjunum Kafarar úr tælenska sjóhernum nálgast nú svæði þar sem talið er að tólf tælenskir strákar séu fastir ásamt fótboltaþjálfara sínum. 2. júlí 2018 08:26 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Fótboltastrákarnir í hellinum fundnir heilir á húfi Björgunarsveitir í Tælandi hafa fundið fótboltastrákana tólf og þjálfara þeirra sem leitað hefur verið að í helli í norðurhluta landsins. Þeir eru allir heilir á húfi. 2. júlí 2018 15:52
600 metrum frá fótboltadrengjunum Kafarar úr tælenska sjóhernum nálgast nú svæði þar sem talið er að tólf tælenskir strákar séu fastir ásamt fótboltaþjálfara sínum. 2. júlí 2018 08:26