Borgin braut jafnréttislög við ráðningu borgarlögmanns Birgir Olgeirsson skrifar 12. júlí 2018 14:45 Ráðhús Reykjavíkur. vísir/stefán Reykjavíkurborg braut gegn lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla við ráðningu borgarlögmanns í ágúst árið 2017. Tveir sóttu um starfið, hæstaréttarlögmennirnir Ebba Schram og Ástráður Haraldsson.Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður.vísir/anton brinkReykjavíkurborg ákvað að ráða Ebbu en Ástráður kærði þá ákvörðun þar sem hann taldi að brotið hefði verið gegn jafnréttislögum með því að ráða konu í starfið. Hann taldi sig hæfari til að gegna starfinu Ebba. Reykjavíkurborg taldi að á grundvelli umsóknargagna, viðtala, úrlausnar verkefnis, sem lagt var fyrir umsækjendur í ráðningarferlinu, og umsagna að Ebba hafi verið hæfari til þess að gegna starfinu.Ebba Schram lögmaðurReykjavíkurborgKærunefndin taldi að með hliðsjón af menntun umsækjenda, starfsreynslu þeirra, sérþekkingu og öðrum sérstökum hæfileikum þeirra, hvað varðaði þau atriði sem áskilnaður var gerður um og þeirra atriða sem talin voru æskileg í auglýsingu um starfið, yrði ekki annað ráðið en að hlutrænt heildarmat á umsækjendum gæfi til kynna að hæfni Ástráðs í þeim hæfnisþáttum sem lagðir voru til grundvallar við ráðninguna væru meiri en Ebbu sem ráðin var í starfið. Taldi nefndin því að Reykjavíkurborg hefði brotið gegn 1. mgr. 26. gr. laga nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Reykjavíkurborg þótti ekki hafa sýnt fram á að aðrar ástæður en kynferði hafi legið til grundvallar ráðningunni.Úrskurðinn í heild má lesa hér. Tengdar fréttir Telur flesta lögmenn hafa vitað af stöðu borgarlögmanns Formaður borgarráðs blæs á gagnrýni borgarfulltrúans Kjartans Magnússonar varðandi vinnubrögð við ráðningu nýs borgarlögmanns. Segir þau „pólitískt geim“. Tveir sóttu um stöðuna og var staðgengill borgarlögmanns ráðinn. 12. ágúst 2017 10:00 Borgarlögmaður með rúmlega tvöföld mánaðarlaun borgarfulltrúa Samkvæmt upplýsingum sem Fréttablaðið fékk um launakjör borgarlögmanns frá Reykjavíkurborg nema heildarlaun hans 1.391.467 krónum á mánuði. 11. ágúst 2017 06:00 Ebba Schram ráðin borgarlögmaður Borgarráð samþykkti ráðningu hennar í embættið á fundi sínum í dag. 10. ágúst 2017 14:48 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Reykjavíkurborg braut gegn lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla við ráðningu borgarlögmanns í ágúst árið 2017. Tveir sóttu um starfið, hæstaréttarlögmennirnir Ebba Schram og Ástráður Haraldsson.Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður.vísir/anton brinkReykjavíkurborg ákvað að ráða Ebbu en Ástráður kærði þá ákvörðun þar sem hann taldi að brotið hefði verið gegn jafnréttislögum með því að ráða konu í starfið. Hann taldi sig hæfari til að gegna starfinu Ebba. Reykjavíkurborg taldi að á grundvelli umsóknargagna, viðtala, úrlausnar verkefnis, sem lagt var fyrir umsækjendur í ráðningarferlinu, og umsagna að Ebba hafi verið hæfari til þess að gegna starfinu.Ebba Schram lögmaðurReykjavíkurborgKærunefndin taldi að með hliðsjón af menntun umsækjenda, starfsreynslu þeirra, sérþekkingu og öðrum sérstökum hæfileikum þeirra, hvað varðaði þau atriði sem áskilnaður var gerður um og þeirra atriða sem talin voru æskileg í auglýsingu um starfið, yrði ekki annað ráðið en að hlutrænt heildarmat á umsækjendum gæfi til kynna að hæfni Ástráðs í þeim hæfnisþáttum sem lagðir voru til grundvallar við ráðninguna væru meiri en Ebbu sem ráðin var í starfið. Taldi nefndin því að Reykjavíkurborg hefði brotið gegn 1. mgr. 26. gr. laga nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Reykjavíkurborg þótti ekki hafa sýnt fram á að aðrar ástæður en kynferði hafi legið til grundvallar ráðningunni.Úrskurðinn í heild má lesa hér.
Tengdar fréttir Telur flesta lögmenn hafa vitað af stöðu borgarlögmanns Formaður borgarráðs blæs á gagnrýni borgarfulltrúans Kjartans Magnússonar varðandi vinnubrögð við ráðningu nýs borgarlögmanns. Segir þau „pólitískt geim“. Tveir sóttu um stöðuna og var staðgengill borgarlögmanns ráðinn. 12. ágúst 2017 10:00 Borgarlögmaður með rúmlega tvöföld mánaðarlaun borgarfulltrúa Samkvæmt upplýsingum sem Fréttablaðið fékk um launakjör borgarlögmanns frá Reykjavíkurborg nema heildarlaun hans 1.391.467 krónum á mánuði. 11. ágúst 2017 06:00 Ebba Schram ráðin borgarlögmaður Borgarráð samþykkti ráðningu hennar í embættið á fundi sínum í dag. 10. ágúst 2017 14:48 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Telur flesta lögmenn hafa vitað af stöðu borgarlögmanns Formaður borgarráðs blæs á gagnrýni borgarfulltrúans Kjartans Magnússonar varðandi vinnubrögð við ráðningu nýs borgarlögmanns. Segir þau „pólitískt geim“. Tveir sóttu um stöðuna og var staðgengill borgarlögmanns ráðinn. 12. ágúst 2017 10:00
Borgarlögmaður með rúmlega tvöföld mánaðarlaun borgarfulltrúa Samkvæmt upplýsingum sem Fréttablaðið fékk um launakjör borgarlögmanns frá Reykjavíkurborg nema heildarlaun hans 1.391.467 krónum á mánuði. 11. ágúst 2017 06:00
Ebba Schram ráðin borgarlögmaður Borgarráð samþykkti ráðningu hennar í embættið á fundi sínum í dag. 10. ágúst 2017 14:48