Í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi eystra segir að maðurinn hafi verið á reynslulausn þegar málið kom upp og hefur dómari við Héraðsdóms Norðurlands eystra nú úrskurðað að hann skuli færður í fangelsi á ný til að afplána eftirstöðvar dóms síns.
Er rannsókn málsins langt komin.