Íhuga að skrá Iceland Seafood á aðalmarkað Kauphallarinnar Kristinn Ingi Jónsson skrifar 2. ágúst 2018 06:00 Helgi Anton Eiríksson, forstjóri Iceland Seafood International. Stjórn Iceland Seafood International hyggst kanna möguleikann á því að skrá sjávarútvegsfélagið á aðalmarkað Kauphallarinnar í kjölfar kaupa þess á Solo Seafood, eiganda spænsku félaganna Icelandic Iberica og Ecomsa og argentínska félagsins Achernar. Hlutabréf félagsins hafa verið skráð á First North-markaðinn, sem er einkum hugsaður fyrir lítil og meðalstór vaxtarfyrirtæki, frá því í maí árið 2016. Aðeins eitt sjávarútvegsfélag, HB Grandi, er skráð á aðalmarkaðinum. Helgi Anton Eiríksson, forstjóri Iceland Seafood International, segir alveg ljóst að með kaupunum á Solo Seafood sé félagið að stækka verulega við sig. „Í raun má segja að félagið sé komið í slíka stærð að það eigi mögulega heima á aðalmarkaðinum. Þetta er í skoðun hjá okkur og engin ákvörðun hefur verið tekin. Það er svo verkefni stjórnarinnar og að lokum hluthafa að fjalla um og taka ákvörðun um slíkt,“ nefnir hann. Forsvarsmenn Iceland Seafood International og Solo Seafood skrifuðu á þriðjudag undir samning um kaup fyrrnefnda félagsins á því síðarnefnda en kaupverðið, sem er greitt með útgáfu nýrra hlutabréfa, nemur um 7,8 milljörðum króna. Eigendur Solo Seafood – Sjávarsýn, fjárfestingarfélag Bjarna Ármannssonar, Hjörleifur Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Icelandic Iberica, FISK-Seafood, Jakob Valgeir og Nesfiskur – munu í kjölfar viðskiptanna eignast um 44 prósenta hlut í Iceland Seafood International. Birtist í Fréttablaðinu Sjávarútvegur Tengdar fréttir Holyoake með ríflega 50 prósent í Iceland Seafood Félag breska athafnamannsins Marks Holyoake minnkaði hlut sinn í sjávarútvegsfyrirtækinu Iceland Seafood International á síðasta ári og átti ríflega helmingshlut í félaginu í árslok. 28. mars 2018 08:35 Samruni Icelandic Seafood og Solo Seafood Kaupverðir nemur rúmlega sjö milljörðum. 30. apríl 2018 20:18 Vörumerkið geti náð fótfestu um allan heim Framkvæmdastjóri Icelandic Trademark Holding segir mikil sóknarfæri fyrir framleiðendur í að nýta sér Icelandic-vörumerkið til að sækja á erlenda markaði. Vel fari á því að þjóðin eignist vörumerkið. Hún vill útvíkka notkun merkisins. 11. apríl 2018 06:00 Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Fleiri fréttir Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ Sjá meira
Stjórn Iceland Seafood International hyggst kanna möguleikann á því að skrá sjávarútvegsfélagið á aðalmarkað Kauphallarinnar í kjölfar kaupa þess á Solo Seafood, eiganda spænsku félaganna Icelandic Iberica og Ecomsa og argentínska félagsins Achernar. Hlutabréf félagsins hafa verið skráð á First North-markaðinn, sem er einkum hugsaður fyrir lítil og meðalstór vaxtarfyrirtæki, frá því í maí árið 2016. Aðeins eitt sjávarútvegsfélag, HB Grandi, er skráð á aðalmarkaðinum. Helgi Anton Eiríksson, forstjóri Iceland Seafood International, segir alveg ljóst að með kaupunum á Solo Seafood sé félagið að stækka verulega við sig. „Í raun má segja að félagið sé komið í slíka stærð að það eigi mögulega heima á aðalmarkaðinum. Þetta er í skoðun hjá okkur og engin ákvörðun hefur verið tekin. Það er svo verkefni stjórnarinnar og að lokum hluthafa að fjalla um og taka ákvörðun um slíkt,“ nefnir hann. Forsvarsmenn Iceland Seafood International og Solo Seafood skrifuðu á þriðjudag undir samning um kaup fyrrnefnda félagsins á því síðarnefnda en kaupverðið, sem er greitt með útgáfu nýrra hlutabréfa, nemur um 7,8 milljörðum króna. Eigendur Solo Seafood – Sjávarsýn, fjárfestingarfélag Bjarna Ármannssonar, Hjörleifur Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Icelandic Iberica, FISK-Seafood, Jakob Valgeir og Nesfiskur – munu í kjölfar viðskiptanna eignast um 44 prósenta hlut í Iceland Seafood International.
Birtist í Fréttablaðinu Sjávarútvegur Tengdar fréttir Holyoake með ríflega 50 prósent í Iceland Seafood Félag breska athafnamannsins Marks Holyoake minnkaði hlut sinn í sjávarútvegsfyrirtækinu Iceland Seafood International á síðasta ári og átti ríflega helmingshlut í félaginu í árslok. 28. mars 2018 08:35 Samruni Icelandic Seafood og Solo Seafood Kaupverðir nemur rúmlega sjö milljörðum. 30. apríl 2018 20:18 Vörumerkið geti náð fótfestu um allan heim Framkvæmdastjóri Icelandic Trademark Holding segir mikil sóknarfæri fyrir framleiðendur í að nýta sér Icelandic-vörumerkið til að sækja á erlenda markaði. Vel fari á því að þjóðin eignist vörumerkið. Hún vill útvíkka notkun merkisins. 11. apríl 2018 06:00 Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Fleiri fréttir Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ Sjá meira
Holyoake með ríflega 50 prósent í Iceland Seafood Félag breska athafnamannsins Marks Holyoake minnkaði hlut sinn í sjávarútvegsfyrirtækinu Iceland Seafood International á síðasta ári og átti ríflega helmingshlut í félaginu í árslok. 28. mars 2018 08:35
Samruni Icelandic Seafood og Solo Seafood Kaupverðir nemur rúmlega sjö milljörðum. 30. apríl 2018 20:18
Vörumerkið geti náð fótfestu um allan heim Framkvæmdastjóri Icelandic Trademark Holding segir mikil sóknarfæri fyrir framleiðendur í að nýta sér Icelandic-vörumerkið til að sækja á erlenda markaði. Vel fari á því að þjóðin eignist vörumerkið. Hún vill útvíkka notkun merkisins. 11. apríl 2018 06:00