Hversu vel þekkja efnilegustu spretthlauparar landsins hvor aðra? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2018 15:30 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Tiana Ósk Whitworth. Skjámynd/Youtube/Iceland Athletics Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Tiana Ósk Whitworth hafa heldur betur stimplað sig inn í sögu íslenskra spretthlaupara þrátt fyrir ungan aldur. Þær eru nú spretthörðustu stelpur landsins og Frjálsíþróttsambandið leyfði landsmönnum að kynnast þeim aðeins betur í nýju myndbandi. Báðar hafa þær verið að slá gömul Íslandsmet á þessu ári sem og að slá hin ýmsu aldursflokkmet. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð síðan Evrópumeistari í 100 metra spretthlaupi á á EM U18 í Ungverjalandi í byrjun júlí. Guðbjörg Jóna vann einnig brons í 200 metra hlaupi á Evrópumótinu. Þær Guðbjörg Jóna og Tiana Ósk hafa oft verið að keppa um sömu Íslandsmetin í ár og jafnvel að taka met af hvorri annarri. Þær eru samt vinkonur þrátt fyrir mikla samkeppni og vinna vel saman í boðhlaupum. Báðar tóku þær Guðbjörg Jóna og Tiana Ósk þannig þátt í því að bæta Íslandsmetið í 4×100 metra boðhlaupi á 92. Meistaramóti Íslands á dögunum. Þær skipuðu sveit ÍR ásamt Hrafnhildi Eir Hermóðsdóttur og Helgu Margréti Haraldsdóttur og hlupu á tímanum 46,29 sekúndum. Frjálsíþróttasambandið hafði trú á því að þær stelpur þekki hvora aðra mjög vel en ákvað að láta reyna á það og komast hreinlega að því hversu vel þekkja efnilegustu spretthlauparar landsins hvora aðra? Myndbandið er hér fyrir neðan en þar eru þær Guðbjörg Jóna og Tiana Ósk látnar svara spurningum um hvor aðra. Þær hafa mjög gaman af og mikið er hlegið í þessum skemmtilega myndbandi sem má sjá hér fyrir neðan. Spurningarnar eru af ýmsmum toga og eru vissulega ekki allar eins vinsælar eða eins erfiðar. Þetta er að sjálfsögðu sett upp sem keppni á milli þessara miklu keppnismanneskja og í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá hvor hafði betur. Frjálsar íþróttir Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Sjá meira
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Tiana Ósk Whitworth hafa heldur betur stimplað sig inn í sögu íslenskra spretthlaupara þrátt fyrir ungan aldur. Þær eru nú spretthörðustu stelpur landsins og Frjálsíþróttsambandið leyfði landsmönnum að kynnast þeim aðeins betur í nýju myndbandi. Báðar hafa þær verið að slá gömul Íslandsmet á þessu ári sem og að slá hin ýmsu aldursflokkmet. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð síðan Evrópumeistari í 100 metra spretthlaupi á á EM U18 í Ungverjalandi í byrjun júlí. Guðbjörg Jóna vann einnig brons í 200 metra hlaupi á Evrópumótinu. Þær Guðbjörg Jóna og Tiana Ósk hafa oft verið að keppa um sömu Íslandsmetin í ár og jafnvel að taka met af hvorri annarri. Þær eru samt vinkonur þrátt fyrir mikla samkeppni og vinna vel saman í boðhlaupum. Báðar tóku þær Guðbjörg Jóna og Tiana Ósk þannig þátt í því að bæta Íslandsmetið í 4×100 metra boðhlaupi á 92. Meistaramóti Íslands á dögunum. Þær skipuðu sveit ÍR ásamt Hrafnhildi Eir Hermóðsdóttur og Helgu Margréti Haraldsdóttur og hlupu á tímanum 46,29 sekúndum. Frjálsíþróttasambandið hafði trú á því að þær stelpur þekki hvora aðra mjög vel en ákvað að láta reyna á það og komast hreinlega að því hversu vel þekkja efnilegustu spretthlauparar landsins hvora aðra? Myndbandið er hér fyrir neðan en þar eru þær Guðbjörg Jóna og Tiana Ósk látnar svara spurningum um hvor aðra. Þær hafa mjög gaman af og mikið er hlegið í þessum skemmtilega myndbandi sem má sjá hér fyrir neðan. Spurningarnar eru af ýmsmum toga og eru vissulega ekki allar eins vinsælar eða eins erfiðar. Þetta er að sjálfsögðu sett upp sem keppni á milli þessara miklu keppnismanneskja og í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá hvor hafði betur.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Sjá meira