Mettilboð frá rússnesku félagi í Arnór Sigurðsson Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2018 15:45 Leikmenn Norrköping fagna marki Arnórs Sigurðssonar í sumar. Vísir/Getty Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson gæti verið á leiðinni til Rússlands og þar með að bætast í hóp þeirra fjölmörgu Íslendinga sem spila í rússnesku deildinni. Sænska blaðið Expressen slær því upp í dag að rússneskt félag hafi boðið IFK Norrköping 30 milljónir sænskra króna fyrir Arnór Sigurðsson. Upphæðin gæti hækkað upp í 40 milljónir með bónusum. 30 milljónir sænskra króna eru meira en 354 milljónir í íslenskra krónum og upphæðin gætu endaði í 472 milljónir íslenskra króna. Ef Norrköping tekur tilboðinu þá yrði Arnór dýrasti leikmaðurinn sem félagið hefur selt.Avslöjar: IFK Norrköping överväger att sälja Arnor Sigurdsson efter ryskt jättebud. Kan gå för rekordsumma. #sillyseasonhttps://t.co/PxpIuROBYA — Daniel Kristofferson (@DKristoffersson) August 16, 2018Arnór er 19 ára gamall miðjumaður sem er upphaflega af Skaganum. Hann lék sjö leiki með ÍA í Pepsi-deildinni áður en hann fór út til Svíþjóðar sumarið 2016. Arnór hefur átt mjög gott tímabil með Norrköping en hann er með þrjú mörk og þrjár stoðsensdingar í sextán leikjum í sænsku úrvalsdeildinni þar sem Norrköping liðið er eins og er í fjórða sæti. Rússar kunna greinilega vel að meta íslenska knattspyrnumenn sem streyma núna hver á öðrum til Rússlands. IFK Norrköping seldi á dögunum Jón Guðna Fjóluson til FC Krasnodar fyrir um fimm milljónir sænskra króna. Fimm íslenskir leikmenn spila nú í rússnesku deildinni en það eru þeir Ragnar Sigurðsson, Sverrir Ingi Ingason og Björn Bergmann Sigurðarson (allir hjá Rostov), Hörður Björgvin Magnússon hjá CSKA Moskvu og Jón Guðni Fjóluson hjá Krasnodar. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson gæti verið á leiðinni til Rússlands og þar með að bætast í hóp þeirra fjölmörgu Íslendinga sem spila í rússnesku deildinni. Sænska blaðið Expressen slær því upp í dag að rússneskt félag hafi boðið IFK Norrköping 30 milljónir sænskra króna fyrir Arnór Sigurðsson. Upphæðin gæti hækkað upp í 40 milljónir með bónusum. 30 milljónir sænskra króna eru meira en 354 milljónir í íslenskra krónum og upphæðin gætu endaði í 472 milljónir íslenskra króna. Ef Norrköping tekur tilboðinu þá yrði Arnór dýrasti leikmaðurinn sem félagið hefur selt.Avslöjar: IFK Norrköping överväger att sälja Arnor Sigurdsson efter ryskt jättebud. Kan gå för rekordsumma. #sillyseasonhttps://t.co/PxpIuROBYA — Daniel Kristofferson (@DKristoffersson) August 16, 2018Arnór er 19 ára gamall miðjumaður sem er upphaflega af Skaganum. Hann lék sjö leiki með ÍA í Pepsi-deildinni áður en hann fór út til Svíþjóðar sumarið 2016. Arnór hefur átt mjög gott tímabil með Norrköping en hann er með þrjú mörk og þrjár stoðsensdingar í sextán leikjum í sænsku úrvalsdeildinni þar sem Norrköping liðið er eins og er í fjórða sæti. Rússar kunna greinilega vel að meta íslenska knattspyrnumenn sem streyma núna hver á öðrum til Rússlands. IFK Norrköping seldi á dögunum Jón Guðna Fjóluson til FC Krasnodar fyrir um fimm milljónir sænskra króna. Fimm íslenskir leikmenn spila nú í rússnesku deildinni en það eru þeir Ragnar Sigurðsson, Sverrir Ingi Ingason og Björn Bergmann Sigurðarson (allir hjá Rostov), Hörður Björgvin Magnússon hjá CSKA Moskvu og Jón Guðni Fjóluson hjá Krasnodar.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira