Leystu ráðgátuna um draugaskipið í Mjanmar Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. september 2018 14:39 Skipið er risavaxið en var algjörlega mannlaust. Mynd/Lögreglan í Yangon Yfirvöld í Mjanmar hafa komist til botns í ráðgátunni um „draugaskipið“ sem rak á strendur landsins í gær. BBC greinir frá. Skipið ber nafnið Sam Ratulangi PB 1600 og er skráð í Indónesíu en sjómenn komu fyrst auga á skipið undan ströndum Yangon, stærstu borgar landsins, á dögunum. Skipið reyndist galtómt og enginn sjómaður var um borð. Vakti málið mikla furðu yfirvalda. Nú hefur hins vegar komið í ljós að skipið var á vegum dráttarbátsins Independence, sem átti að koma því í verksmiðju í Bangladesh. Í verksmiðjunni átti að búta skipið niður í brotajárn. Dráttarbáturinn fannst um 80 kílómetra utan af ströndum Mjanmar og staðfestu indónesískir skipverjar þar grunsemdir yfirvalda. Þeir sögðust hafa lagt af stað með skipið þann 13. ágúst síðastliðinn en dráttarvírarnir hafi slitnað í óveðri. Skipverjarnir ákvaðu því að yfirgefa skipið, sem dúkkaði svo óvænt upp í gær. Síðasta staðsetning skipsins var skráð í Taívan árið 2009. Yfirvöld í Mjanmar halda rannsókn sinni áfram, að því er fram kemur í frétt BBC. Mjanmar Tengdar fréttir Risastórt draugaskip rak á strendur Mjanmar 177 metra langt draugaskip rak á strendur Mjanmar í dag. Yfirvöld leita nú að vísbendingum um hvaðan skipið geti hafa komið. 31. ágúst 2018 23:30 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Erlent Fleiri fréttir Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Sjá meira
Yfirvöld í Mjanmar hafa komist til botns í ráðgátunni um „draugaskipið“ sem rak á strendur landsins í gær. BBC greinir frá. Skipið ber nafnið Sam Ratulangi PB 1600 og er skráð í Indónesíu en sjómenn komu fyrst auga á skipið undan ströndum Yangon, stærstu borgar landsins, á dögunum. Skipið reyndist galtómt og enginn sjómaður var um borð. Vakti málið mikla furðu yfirvalda. Nú hefur hins vegar komið í ljós að skipið var á vegum dráttarbátsins Independence, sem átti að koma því í verksmiðju í Bangladesh. Í verksmiðjunni átti að búta skipið niður í brotajárn. Dráttarbáturinn fannst um 80 kílómetra utan af ströndum Mjanmar og staðfestu indónesískir skipverjar þar grunsemdir yfirvalda. Þeir sögðust hafa lagt af stað með skipið þann 13. ágúst síðastliðinn en dráttarvírarnir hafi slitnað í óveðri. Skipverjarnir ákvaðu því að yfirgefa skipið, sem dúkkaði svo óvænt upp í gær. Síðasta staðsetning skipsins var skráð í Taívan árið 2009. Yfirvöld í Mjanmar halda rannsókn sinni áfram, að því er fram kemur í frétt BBC.
Mjanmar Tengdar fréttir Risastórt draugaskip rak á strendur Mjanmar 177 metra langt draugaskip rak á strendur Mjanmar í dag. Yfirvöld leita nú að vísbendingum um hvaðan skipið geti hafa komið. 31. ágúst 2018 23:30 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Erlent Fleiri fréttir Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Sjá meira
Risastórt draugaskip rak á strendur Mjanmar 177 metra langt draugaskip rak á strendur Mjanmar í dag. Yfirvöld leita nú að vísbendingum um hvaðan skipið geti hafa komið. 31. ágúst 2018 23:30
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent