Systkini þingmanns snúast gegn honum með sláandi auglýsingu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. september 2018 18:46 Paul Gosar þykir umdeildur. Vísir/Getty Sex systkini þingmannsins og repúblikans Paul Gosar hafa gefið út auglýsingu þar sem þau hvetja kjósendur í Arizona-ríki Bandaríkjunum til þess að kjósa andstæðing hans, David Brill frambjóðanda demókrata í þingkosningunum þar í landi í nóvember næstkomandi. Í auglýsingunni, sem sjá má hér að neðan, koma þau fram sem „venjulegur íbúar“ Arizona þar sem þau ræða um hvað Gosar sé ómögulegur þingmaður sem starfi ekki fyrir íbúa í kjördæminu sem hann býður sig fram í. Auglýsingin þykir nokkuð sláandi þar sem það er ekki fyrr en í enda hennar sem fram kemur að þau sem leika í auglýsingunni séu systkini Gosar. „Hann hlustar ekki á ykkur og hann hefur ekki ykkar hagsmuni að leiðarljósi,“ segir Tim Gosar, bróðir hans í auglýsingunni. Staðarblöð í Arizona hafa þó fjallað um að þrátt fyrir að auglýsingin hafi vakið mikla athygli komi það ekki endilega á óvart að systkinin sex styðji andstæðing bróður þeirra. Gosar þykir vera einn íhaldsamasti þingmaður repúblikana. Er hann mjög umdeildur og hafa syskinin áður gagnrýnt hann opinberlega. Þá eru fleiri auglýsingar frá systkinunum til stuðnings Brill í deiglunni en Gosar hefur enn ekki tjáð sig um auglýsinguna.Paul Gosar Is Not Working For You (60 secs): https://t.co/Lb1od6J0Jk via @YouTube — Brill for Congress (@Brill4Congress) September 21, 2018 Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Innlent Fleiri fréttir Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi Sjá meira
Sex systkini þingmannsins og repúblikans Paul Gosar hafa gefið út auglýsingu þar sem þau hvetja kjósendur í Arizona-ríki Bandaríkjunum til þess að kjósa andstæðing hans, David Brill frambjóðanda demókrata í þingkosningunum þar í landi í nóvember næstkomandi. Í auglýsingunni, sem sjá má hér að neðan, koma þau fram sem „venjulegur íbúar“ Arizona þar sem þau ræða um hvað Gosar sé ómögulegur þingmaður sem starfi ekki fyrir íbúa í kjördæminu sem hann býður sig fram í. Auglýsingin þykir nokkuð sláandi þar sem það er ekki fyrr en í enda hennar sem fram kemur að þau sem leika í auglýsingunni séu systkini Gosar. „Hann hlustar ekki á ykkur og hann hefur ekki ykkar hagsmuni að leiðarljósi,“ segir Tim Gosar, bróðir hans í auglýsingunni. Staðarblöð í Arizona hafa þó fjallað um að þrátt fyrir að auglýsingin hafi vakið mikla athygli komi það ekki endilega á óvart að systkinin sex styðji andstæðing bróður þeirra. Gosar þykir vera einn íhaldsamasti þingmaður repúblikana. Er hann mjög umdeildur og hafa syskinin áður gagnrýnt hann opinberlega. Þá eru fleiri auglýsingar frá systkinunum til stuðnings Brill í deiglunni en Gosar hefur enn ekki tjáð sig um auglýsinguna.Paul Gosar Is Not Working For You (60 secs): https://t.co/Lb1od6J0Jk via @YouTube — Brill for Congress (@Brill4Congress) September 21, 2018
Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Innlent Fleiri fréttir Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi Sjá meira