Karlkyns kennarar kenni strákum kynfræðslu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. september 2018 14:33 Brynhildur Ágústsdóttir lagði fram tillöguna á bæjarstjórnarfundinum í gær frá ungmennaráði um að lífsleiknitímar á unglingastigi í grunnskólum verði lengri, markvissari og betur nýttir. Bæjarfulltrúarnr Eggert Valur Guðmundsson og Helgi S. Haraldsson hlusta. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ungmennaráð Sveitarfélagsins Árborgar sat fund bæjarstjórnar í gær þar sem ráðið lagði fram nokkrar tillögur til bæjarstjórnar vegna úrbóta í hinum ýmsu málum sem snúa að ungu fólki í sveitarfélaginu. Ráðið lagði m.a. til að öllum börnum í 1. bekk verði gefin endurskinsversti í byrjun hvers skólaárs, lýsingar við göngustíga verði lagðar, umhverfisstefna sveitarfélagsins verði endurskoðuð, fleiri rafhleðslustöðvum verði komið fyrir í sveitarfélaginu og að salernisaðstöðu verið komið við við frjálsíþróttavöllinn á Selfossi svo eitthvað sé nefnt. Kynfræðsla mikilvæg Ein tillaga ungmennaráðsins fjallaði um lífsleiknitíma á unglingastigi í grunnskólum í Árborg en lagt er til að tímarnir verði lengri, markvissari og betur nýttir. Ráðið gagnrýnir að tímarnir séu yfirleitt bara nýttir í kökudaga eða spilatíma. „Okkur í Ungmennaráðinu finnst það synd, því þessir tímar eiga að vera undirbúningur fyrir lífið“, segir m.a. í tillögu ráðsins. Þegar kemur að kynfræðslu í lífsleiknitímum segir ráðið: „Það er nokkuð augljóst hvers vegna kynfræðsla er mikilvæg. Ungt fólk hefur oft margar spurningar en veit ekki hvert á að snúa sér með þær. Það er mjög gott að eiga stundum tíma sem gerður er fyrir slíkar spurningar. Einnig má reyna að fá allavega einu sinni á grunnskólagöngunni karlkyns kennara til þess að kenna strákum kynfræðslu“. Um leið og bæjarfulltrúar þökkuð ungmennaráðinu góðar tillögur var samþykkt að vísa þeim til viðkomandi fagnefnda til frekari umræðu. Innlent Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Sjá meira
Ungmennaráð Sveitarfélagsins Árborgar sat fund bæjarstjórnar í gær þar sem ráðið lagði fram nokkrar tillögur til bæjarstjórnar vegna úrbóta í hinum ýmsu málum sem snúa að ungu fólki í sveitarfélaginu. Ráðið lagði m.a. til að öllum börnum í 1. bekk verði gefin endurskinsversti í byrjun hvers skólaárs, lýsingar við göngustíga verði lagðar, umhverfisstefna sveitarfélagsins verði endurskoðuð, fleiri rafhleðslustöðvum verði komið fyrir í sveitarfélaginu og að salernisaðstöðu verið komið við við frjálsíþróttavöllinn á Selfossi svo eitthvað sé nefnt. Kynfræðsla mikilvæg Ein tillaga ungmennaráðsins fjallaði um lífsleiknitíma á unglingastigi í grunnskólum í Árborg en lagt er til að tímarnir verði lengri, markvissari og betur nýttir. Ráðið gagnrýnir að tímarnir séu yfirleitt bara nýttir í kökudaga eða spilatíma. „Okkur í Ungmennaráðinu finnst það synd, því þessir tímar eiga að vera undirbúningur fyrir lífið“, segir m.a. í tillögu ráðsins. Þegar kemur að kynfræðslu í lífsleiknitímum segir ráðið: „Það er nokkuð augljóst hvers vegna kynfræðsla er mikilvæg. Ungt fólk hefur oft margar spurningar en veit ekki hvert á að snúa sér með þær. Það er mjög gott að eiga stundum tíma sem gerður er fyrir slíkar spurningar. Einnig má reyna að fá allavega einu sinni á grunnskólagöngunni karlkyns kennara til þess að kenna strákum kynfræðslu“. Um leið og bæjarfulltrúar þökkuð ungmennaráðinu góðar tillögur var samþykkt að vísa þeim til viðkomandi fagnefnda til frekari umræðu.
Innlent Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Sjá meira