Evrópuflokkar bæta við sig fylgi í Lettlandi Sylvía Hall skrifar 6. október 2018 22:15 Niðurstöður kosninganna verða ljósar á morgun, sunnudag. Vísir/EPA Kosningar fóru fram í Lettlandi í dag og munu niðurstöður verða tilkynntar á morgun. Útgönguspár benda til þess að flokkar sem aðhyllast Evrópusambandið munu bæta við sig fylgi. Kjósendur í landinu höfðu val á milli 1400 frambjóðenda í sextán flokkum sem gáfu kost á sér en alls eru hundrað sæti á þinginu sem ber heitið Saeima. Þá stefnir allt í það að Harmony-flokkurinn muni bera sigur úr býtum í kosningunum en flokkurinn, sem er nokkuð til vinstri, er sá vinsælasti meðal rússneskra minnihlutahópa í Lettlandi. Rússneskir minnihlutahópar eru rúmlega fjórðungur íbúa Lettlands en það má rekja til þess tíma sem landið var undir stjórn Sovétríkjanna. Flokkurinn er nú með 24 sæti á þinginu en hann hefur hlotið töluverða gagnrýni fyrir tengsl sín við Mosvku þrátt fyrir að aðhyllast Evrópusambandið. Ólíklegt þykir að flokknum takist að mynda ríkisstjórn með öðrum flokki þrátt fyrir mesta fylgið. Núverandi samsteypustjórn í landinu heldur ekki velli samkvæmt útgönguspám og þyrftu flokkarnir þrír, Bændaflokkur græningja, Þjóðabandalag íhaldsmanna og Samstöðuflokkurinn, að bæta við sig öðrum flokki til að mynda ríkisstjórn en saman eru þeir með 29,2%. Lettland Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Fleiri fréttir Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Sjá meira
Kosningar fóru fram í Lettlandi í dag og munu niðurstöður verða tilkynntar á morgun. Útgönguspár benda til þess að flokkar sem aðhyllast Evrópusambandið munu bæta við sig fylgi. Kjósendur í landinu höfðu val á milli 1400 frambjóðenda í sextán flokkum sem gáfu kost á sér en alls eru hundrað sæti á þinginu sem ber heitið Saeima. Þá stefnir allt í það að Harmony-flokkurinn muni bera sigur úr býtum í kosningunum en flokkurinn, sem er nokkuð til vinstri, er sá vinsælasti meðal rússneskra minnihlutahópa í Lettlandi. Rússneskir minnihlutahópar eru rúmlega fjórðungur íbúa Lettlands en það má rekja til þess tíma sem landið var undir stjórn Sovétríkjanna. Flokkurinn er nú með 24 sæti á þinginu en hann hefur hlotið töluverða gagnrýni fyrir tengsl sín við Mosvku þrátt fyrir að aðhyllast Evrópusambandið. Ólíklegt þykir að flokknum takist að mynda ríkisstjórn með öðrum flokki þrátt fyrir mesta fylgið. Núverandi samsteypustjórn í landinu heldur ekki velli samkvæmt útgönguspám og þyrftu flokkarnir þrír, Bændaflokkur græningja, Þjóðabandalag íhaldsmanna og Samstöðuflokkurinn, að bæta við sig öðrum flokki til að mynda ríkisstjórn en saman eru þeir með 29,2%.
Lettland Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Fleiri fréttir Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Sjá meira