Söguhetja leiksins er Arthur Morgan en hann er útlagi og getur hann rænt banka, lestar, vagna og heimili fólks. Þá þarf hann að eiga við laganna verði og ýmsilegt fleira.
Red Dead Redemption kemur út þann 26. október.
Leikjafyrirtækið Rockstar, sem er hvað þekktast fyrir Grand Theft Auto leikjanna, hefur birt sýnishorn er leiknum Red Dead Redemption 2 sem gefinn verður út þann 26. október næstkomandi.
Nú þegar sumrinu fer að ljúka er þörf að huga að því hvort ekki sé réttast að eiga nokkra frídaga inni fyrir haustið.