Angela Merkel hættir eftir átján ára formennsku Kolbeinn Tumi Daðason og Samúel Karl Ólason skrifa 29. október 2018 09:32 Angela Merkel yfirgefur hér fund forsvarsmanna CDU í morgun, þar sem hún tilkynnti ákvörðun sína. EPA/OMER MESSINGER Angela Merkel, kanslari Þýskalands, ætlar að stíga til hliðar frá forystu Kristilegra demókrata. Heimildarmenn þýsku fréttaveitunnar DPA, segja hana ekki ætla að bjóða sig aftur til formanns flokksins á aðalfundi í desember. Hún hefur stýrt flokknum frá árinu 2000 og var búist við því að hún myndi bjóða sig fram aftur.Merkel hefur verið kanslari Þýskalands frá 2005. Þó hún ætli ekki að vera formaður flokksins hafa fjölmiðlar ytra eftir heimildarmönnum sínum að hún vilji vera kanslari áfram. Spiegel bendir þó á að hún hafi áður lagt áherslu á það að formaður flokksins ætti einnig að leiða ríkisstjórnina.Kristilegir demókratar og systurflokkar hafa tapað verulegu fylgi í þingkosningum á síðustu tveimur vikum. Flokkurinn missti tíu prósenta fylgi í Hesse í gær og fyrr í mánuðinum tapaði systurflokkur CDU, sem nefnist CSU, svipuðu fylgi í kosningum í Bæjarlandi. Merkel er sögð hafa tilkynnt forsvarsmönnum flokksins ákvörðun sína núna í morgun. Þýskaland Tengdar fréttir Flokkur Merkel og Jafnaðarmenn tapa í Hessen Útgönguspár benda til að flokkarnir fái báðir um 10 prósent minna fylgi en í síðustu kosningum til sambandsþingsins. 28. október 2018 18:53 Áfall fyrir Merkel í sögulegum kosningum CSU er reyndar ennþá stærsti flokkurinn á þinginu í Bæjaralandi en hann fékk þó aðeins tæp 38 prósent atkvæða. 15. október 2018 07:10 Erfiðir dagar bíða Merkel þegar Bæjarar ganga til kosninga Kjósendur í þýsku sambandsríkjunum Bæjaralandi og Hessen munu kjósa til sambandsþinga á sunnudaginn. 11. október 2018 11:04 Mest lesið „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Innlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Sjá meira
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, ætlar að stíga til hliðar frá forystu Kristilegra demókrata. Heimildarmenn þýsku fréttaveitunnar DPA, segja hana ekki ætla að bjóða sig aftur til formanns flokksins á aðalfundi í desember. Hún hefur stýrt flokknum frá árinu 2000 og var búist við því að hún myndi bjóða sig fram aftur.Merkel hefur verið kanslari Þýskalands frá 2005. Þó hún ætli ekki að vera formaður flokksins hafa fjölmiðlar ytra eftir heimildarmönnum sínum að hún vilji vera kanslari áfram. Spiegel bendir þó á að hún hafi áður lagt áherslu á það að formaður flokksins ætti einnig að leiða ríkisstjórnina.Kristilegir demókratar og systurflokkar hafa tapað verulegu fylgi í þingkosningum á síðustu tveimur vikum. Flokkurinn missti tíu prósenta fylgi í Hesse í gær og fyrr í mánuðinum tapaði systurflokkur CDU, sem nefnist CSU, svipuðu fylgi í kosningum í Bæjarlandi. Merkel er sögð hafa tilkynnt forsvarsmönnum flokksins ákvörðun sína núna í morgun.
Þýskaland Tengdar fréttir Flokkur Merkel og Jafnaðarmenn tapa í Hessen Útgönguspár benda til að flokkarnir fái báðir um 10 prósent minna fylgi en í síðustu kosningum til sambandsþingsins. 28. október 2018 18:53 Áfall fyrir Merkel í sögulegum kosningum CSU er reyndar ennþá stærsti flokkurinn á þinginu í Bæjaralandi en hann fékk þó aðeins tæp 38 prósent atkvæða. 15. október 2018 07:10 Erfiðir dagar bíða Merkel þegar Bæjarar ganga til kosninga Kjósendur í þýsku sambandsríkjunum Bæjaralandi og Hessen munu kjósa til sambandsþinga á sunnudaginn. 11. október 2018 11:04 Mest lesið „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Innlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Sjá meira
Flokkur Merkel og Jafnaðarmenn tapa í Hessen Útgönguspár benda til að flokkarnir fái báðir um 10 prósent minna fylgi en í síðustu kosningum til sambandsþingsins. 28. október 2018 18:53
Áfall fyrir Merkel í sögulegum kosningum CSU er reyndar ennþá stærsti flokkurinn á þinginu í Bæjaralandi en hann fékk þó aðeins tæp 38 prósent atkvæða. 15. október 2018 07:10
Erfiðir dagar bíða Merkel þegar Bæjarar ganga til kosninga Kjósendur í þýsku sambandsríkjunum Bæjaralandi og Hessen munu kjósa til sambandsþinga á sunnudaginn. 11. október 2018 11:04