Ráðherrar Bandaríkjanna kalla eftir vopnahléi í Jemen Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 31. október 2018 07:50 Jim Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna. AP/Roman Vondrous Þeir Jim Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna og Mike Pompeo utanríkisráðherra hafa báðir krafist þess að komið verði á vopnahléi í Jemen hið snarasta. Mattis segir að Bandaríkjamenn vilji fá stríðandi fylkingar að samningaborðinu og að öllum loftárásum verði hætt innan þrjátíu daga. Pompeo sendi einnig frá sér yfirlýsingu á svipuðum tíma þar sem segir að samningaviðræðum undir stjórn Sameinuðu þjóðanna verði fram haldið í næsta mánuði. Gríðarlegar hörmungar hafa gengið yfir íbúa landsins sökum borgarastríðsins þar í landi og ein mesta hungursneyð sögunnar er sögð vofa yfir, verði ekkert að gert. Mattis sagði í yfirlýsingu að nauðsynlegt sé að leita friðar í Jemen. Hann sagðist viss um að Sádí-Arabía og Sameinuðu furstaveldin væru tilbúin til viðræðna. Þrýstingur eykst einnig á Donald Trump forseta að hann láti af stuðningi sínum við Sádí Araba sem aftur styðja stjórnvöld í Jemen gegn uppreisnarmönnum Húta, sem aftur eru studdir af Íran. Bandaríkin Íran Jemen Tengdar fréttir 50 þúsund börn dóu úr hungri og sjúkdómum í Jemen í fyrra Útlit er fyrir gífurlegt hungursneyð í Jemen. Um fjórtán milljónir manna, sem samsvarar um helmingi þjóðarinnar, hafa einungis aðgengi að matvælum í gegnum hjálparsamtök. 23. október 2018 22:08 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Indland gerir árás á Pakistan Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Sjá meira
Þeir Jim Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna og Mike Pompeo utanríkisráðherra hafa báðir krafist þess að komið verði á vopnahléi í Jemen hið snarasta. Mattis segir að Bandaríkjamenn vilji fá stríðandi fylkingar að samningaborðinu og að öllum loftárásum verði hætt innan þrjátíu daga. Pompeo sendi einnig frá sér yfirlýsingu á svipuðum tíma þar sem segir að samningaviðræðum undir stjórn Sameinuðu þjóðanna verði fram haldið í næsta mánuði. Gríðarlegar hörmungar hafa gengið yfir íbúa landsins sökum borgarastríðsins þar í landi og ein mesta hungursneyð sögunnar er sögð vofa yfir, verði ekkert að gert. Mattis sagði í yfirlýsingu að nauðsynlegt sé að leita friðar í Jemen. Hann sagðist viss um að Sádí-Arabía og Sameinuðu furstaveldin væru tilbúin til viðræðna. Þrýstingur eykst einnig á Donald Trump forseta að hann láti af stuðningi sínum við Sádí Araba sem aftur styðja stjórnvöld í Jemen gegn uppreisnarmönnum Húta, sem aftur eru studdir af Íran.
Bandaríkin Íran Jemen Tengdar fréttir 50 þúsund börn dóu úr hungri og sjúkdómum í Jemen í fyrra Útlit er fyrir gífurlegt hungursneyð í Jemen. Um fjórtán milljónir manna, sem samsvarar um helmingi þjóðarinnar, hafa einungis aðgengi að matvælum í gegnum hjálparsamtök. 23. október 2018 22:08 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Indland gerir árás á Pakistan Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Sjá meira
50 þúsund börn dóu úr hungri og sjúkdómum í Jemen í fyrra Útlit er fyrir gífurlegt hungursneyð í Jemen. Um fjórtán milljónir manna, sem samsvarar um helmingi þjóðarinnar, hafa einungis aðgengi að matvælum í gegnum hjálparsamtök. 23. október 2018 22:08