Arnór valinn í fyrsta sinn og Aron Einar snýr aftur Óskar Ófeigur Jónsson og Tómas Þór Þórðarson skrifa 9. nóvember 2018 13:30 Arnór Sigurðsson fær sitt fyrsta tækifæri með A-landsliðinu. vísir/getty Erik Hamrén, landsliðsþjálfari í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn sem að mætir Belgíu og Katar í síðustu landsleikjum ársins. Strákarnir okkar mæta Belgíu á fimmtudaginn í næstu viku í síðasta leik liðsins í Þjóðadeildinni og svo Katar í vináttuleik. Hamrén kallar á fimm leikmenn sem voru ekki með í síðasta verkefni en sex leikmenn geta ekki tekið þátt í leikjunum vegna meiðsla. Eins og flestir bjuggust við er Arnór Sigurðsson, leikmaður CSKA Moskvu, í leikmannahópnum í fyrsta sinn en hann skoraði sitt fyrsta meistaradeildarmark í vikunni á móti Roma. Hann varð um leið yngsti Íslendingurinn til að skora í Meistaradeildinni. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson snýr einnig aftur í hópinn en hann hefur ekkert spilað undir stjórn Erik Hamrén vegna meiðsla. Aron er kominn á skrið með Cardiff í ensku úrvalsdeildinni og verður gott fyrir íslenska liðið að fá miðjumanninn öfluga aftur. Fimm leikmenn koma nú inn í liðið. Það eru þeir Hjörtur Hermannsson, Eggert Gunnþór Jónsson, Guðmundur Þórarinsson, Arnór Sigurðsspn og Aron Einar Gunnarsson. Sex leikmenn eru meiddir og geta ekki tekið þátt í þessum leikjum. Þeir eru Jón Daði Böðvarsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Rúnar Már Sigurjónsson, Emil Hallfreðsson, Björn Bergmann Sigurðsson og Ragnar Sigurðsson.Our squad for the @UEFAEURO game against @BelRedDevils and the friendly against @QFA_EN#fyririslandpic.twitter.com/xN02TGtic4 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 9, 2018Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Qarabag Rúnar Alex Rúnarsson, Dijon Ögmundur Kristinsson, LarissaVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Valur Eggert Gunnþór Jónsson, Sönderyske Kári Árnason, Gençlerbirligi Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Rostov Hörður Björgvin Magnússon, CSKA Moskva Jón Guðni Fjóluson, Krasnodar Hjörtur Hermannsson, Bröndby Guðmundur Þórarinsson, IFK NorrköpingMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff Samúel Kári Friðjónsson, Valerenga Birkir Bjarnason, Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Arnór Ingvi Traustason, Malmö Rúrik Gíslason, Sandhausen Guðlaugur Victor Pálsson, FC Zürich Arnór Sigurðsson, CSKA MoskvaSóknarmenn: Gylfi Þór Sigurðsson, Everton Jón Dagur Þorsteinsson, Vendsyssel Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Albert Guðmundsson, AZ Alkmaar Alfreð Finnbogason, Augsburg Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Bein útsending: Hamrén velur hópinn fyrir síðustu leiki ársins Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Belgíu í Þjóðadeildinni og Katar í vináttuleik á næstu dögum. 9. nóvember 2018 13:45 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi Sjá meira
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn sem að mætir Belgíu og Katar í síðustu landsleikjum ársins. Strákarnir okkar mæta Belgíu á fimmtudaginn í næstu viku í síðasta leik liðsins í Þjóðadeildinni og svo Katar í vináttuleik. Hamrén kallar á fimm leikmenn sem voru ekki með í síðasta verkefni en sex leikmenn geta ekki tekið þátt í leikjunum vegna meiðsla. Eins og flestir bjuggust við er Arnór Sigurðsson, leikmaður CSKA Moskvu, í leikmannahópnum í fyrsta sinn en hann skoraði sitt fyrsta meistaradeildarmark í vikunni á móti Roma. Hann varð um leið yngsti Íslendingurinn til að skora í Meistaradeildinni. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson snýr einnig aftur í hópinn en hann hefur ekkert spilað undir stjórn Erik Hamrén vegna meiðsla. Aron er kominn á skrið með Cardiff í ensku úrvalsdeildinni og verður gott fyrir íslenska liðið að fá miðjumanninn öfluga aftur. Fimm leikmenn koma nú inn í liðið. Það eru þeir Hjörtur Hermannsson, Eggert Gunnþór Jónsson, Guðmundur Þórarinsson, Arnór Sigurðsspn og Aron Einar Gunnarsson. Sex leikmenn eru meiddir og geta ekki tekið þátt í þessum leikjum. Þeir eru Jón Daði Böðvarsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Rúnar Már Sigurjónsson, Emil Hallfreðsson, Björn Bergmann Sigurðsson og Ragnar Sigurðsson.Our squad for the @UEFAEURO game against @BelRedDevils and the friendly against @QFA_EN#fyririslandpic.twitter.com/xN02TGtic4 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 9, 2018Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Qarabag Rúnar Alex Rúnarsson, Dijon Ögmundur Kristinsson, LarissaVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Valur Eggert Gunnþór Jónsson, Sönderyske Kári Árnason, Gençlerbirligi Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Rostov Hörður Björgvin Magnússon, CSKA Moskva Jón Guðni Fjóluson, Krasnodar Hjörtur Hermannsson, Bröndby Guðmundur Þórarinsson, IFK NorrköpingMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff Samúel Kári Friðjónsson, Valerenga Birkir Bjarnason, Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Arnór Ingvi Traustason, Malmö Rúrik Gíslason, Sandhausen Guðlaugur Victor Pálsson, FC Zürich Arnór Sigurðsson, CSKA MoskvaSóknarmenn: Gylfi Þór Sigurðsson, Everton Jón Dagur Þorsteinsson, Vendsyssel Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Albert Guðmundsson, AZ Alkmaar Alfreð Finnbogason, Augsburg
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Bein útsending: Hamrén velur hópinn fyrir síðustu leiki ársins Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Belgíu í Þjóðadeildinni og Katar í vináttuleik á næstu dögum. 9. nóvember 2018 13:45 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi Sjá meira
Bein útsending: Hamrén velur hópinn fyrir síðustu leiki ársins Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Belgíu í Þjóðadeildinni og Katar í vináttuleik á næstu dögum. 9. nóvember 2018 13:45