Nýjar upplýsingar um morðið á Palme kynntar í nýrri bók Atli Ísleifsson skrifar 5. nóvember 2018 08:37 Olof Palme var forsætisráðherra Svíþjóðar þegar hann var skotinn til bana árið 1986 í miðborg Stokkhólms. vísir/getty Maður, sem þekktur var fyrir andúð sína á Olof Palme, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, og aðstoðarmaður hans eru bendlaðir við morðið á Palme í nýrri bók. Bókin byggir á gögnum sem rannsóknarblaðamaðurinn og metsöluhöfundurinn Stieg Larsson heitinn safnaði saman.Aftonbladet greinir frá því að Palmehópurinn svokallaði, sem hefur morðið á Palme til rannsóknar, kanni nú möguleg tengsl morðingja Palme við hóp í Suður-Afríku. Palme var skotinn til bana í Stokkhólmi í febrúar 1986 þegar hann var á gangi með eiginkonu sinni Lisbet, á leið heim úr kvikmyndahúsi. Málið telst enn óupplýst.Kann að hafa verið á Sveavägen Bókin er rituð af blaðamanninum og rithöfundinum Jan Stocklassa og byggir hann hana á gögnum Larsson. Kenningin sem varpað er fram er þó eigin kenning Stocklassa. Þar kemur meðal annars fram að hinn grunaði, sem hafi áður haft fjarvistarsönnun, kann mögulega að hafa verið á Sveavägen í Stokkhólmi þegar morðið var framið. Kenning höfundarins tengir meðal annars leigumorðingja frá Suður-Afríku við sænska hægriöfgamenn. Aftonbladet segir að Palmehópurinn hafi áður hunsað manninn sem um ræðir, en rannsaki nú möguleg tengsl hans við morðið.Rannsakaði málið til dauðadags Stieg Larsson, höfundur bókarinnar Karlar sem hata konur, rannsakaði sjálfur morðið á Palme allt til dauðadags 2004. Í gögnum Larsson eru meðal annars að finna vísbendingar um möguleg tengsl hægriöfgamanna og hreyfinga við morðið. Bókin kemur út í dag. Morðið á Olof Palme Svíþjóð Tengdar fréttir Lögreglan rannsakar nýjar vísbendingar um hver varð Olof Palme að bana Maður sem var lykilvitni við rannsókn lögreglu á morðinu á Olof Palme hefur nú sjálfur verið tengdur við morðið. 23. maí 2018 14:04 Þrjátíu ár frá morðinu á Olof Palme: 133 hafa játað á sig morðið Morðið á sænska forsætisráðherranum er enn óupplýst. 26. febrúar 2016 14:30 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Fleiri fréttir Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Sjá meira
Maður, sem þekktur var fyrir andúð sína á Olof Palme, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, og aðstoðarmaður hans eru bendlaðir við morðið á Palme í nýrri bók. Bókin byggir á gögnum sem rannsóknarblaðamaðurinn og metsöluhöfundurinn Stieg Larsson heitinn safnaði saman.Aftonbladet greinir frá því að Palmehópurinn svokallaði, sem hefur morðið á Palme til rannsóknar, kanni nú möguleg tengsl morðingja Palme við hóp í Suður-Afríku. Palme var skotinn til bana í Stokkhólmi í febrúar 1986 þegar hann var á gangi með eiginkonu sinni Lisbet, á leið heim úr kvikmyndahúsi. Málið telst enn óupplýst.Kann að hafa verið á Sveavägen Bókin er rituð af blaðamanninum og rithöfundinum Jan Stocklassa og byggir hann hana á gögnum Larsson. Kenningin sem varpað er fram er þó eigin kenning Stocklassa. Þar kemur meðal annars fram að hinn grunaði, sem hafi áður haft fjarvistarsönnun, kann mögulega að hafa verið á Sveavägen í Stokkhólmi þegar morðið var framið. Kenning höfundarins tengir meðal annars leigumorðingja frá Suður-Afríku við sænska hægriöfgamenn. Aftonbladet segir að Palmehópurinn hafi áður hunsað manninn sem um ræðir, en rannsaki nú möguleg tengsl hans við morðið.Rannsakaði málið til dauðadags Stieg Larsson, höfundur bókarinnar Karlar sem hata konur, rannsakaði sjálfur morðið á Palme allt til dauðadags 2004. Í gögnum Larsson eru meðal annars að finna vísbendingar um möguleg tengsl hægriöfgamanna og hreyfinga við morðið. Bókin kemur út í dag.
Morðið á Olof Palme Svíþjóð Tengdar fréttir Lögreglan rannsakar nýjar vísbendingar um hver varð Olof Palme að bana Maður sem var lykilvitni við rannsókn lögreglu á morðinu á Olof Palme hefur nú sjálfur verið tengdur við morðið. 23. maí 2018 14:04 Þrjátíu ár frá morðinu á Olof Palme: 133 hafa játað á sig morðið Morðið á sænska forsætisráðherranum er enn óupplýst. 26. febrúar 2016 14:30 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Fleiri fréttir Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Sjá meira
Lögreglan rannsakar nýjar vísbendingar um hver varð Olof Palme að bana Maður sem var lykilvitni við rannsókn lögreglu á morðinu á Olof Palme hefur nú sjálfur verið tengdur við morðið. 23. maí 2018 14:04
Þrjátíu ár frá morðinu á Olof Palme: 133 hafa játað á sig morðið Morðið á sænska forsætisráðherranum er enn óupplýst. 26. febrúar 2016 14:30