Hlynur: Kannski einhver splæsi í nýja klukku Benedikt Grétarsson skrifar 1. nóvember 2018 22:07 Hlynur í leik með Stjörnunni. vísir/ernir Baráttuhundurinn Hlynur Bæringsson var hæfilega kátur þrátt sigur Stjörnunnar gegn Þór í kvöld. Hlynur var frekar ósáttur við hvimleiða vallarklukkuna í Mathús Garðabæjar höllinni, sem ítrekað bilaði og skemmdi flæðið í leiknum. „Þetta var eiginlega agalegt. Alveg skelfilegt bara en það er búið að vera vesen á þessari helvítis klukku. Það er nú kannski bara kominn tími á að þetta verði bara lagað í eitt skipti fyrir öll. Það ætti að vera til nóg af peningum hérna, mér skilst það. Kannski einhver splæsi í nýja klukku,“ sagði Hlynur að leik loknum. Hlynur er sammála blaðamanni að Stjarnan hafi verið sterkari aðilinn allan leikinn. „Við vorum alveg með þennan leik nokkuð öruggan fannst mér. Það datt bara allt hjá okkur en mér fannst þetta ekki skemmtilegur leikur. Það fór einhvernveginn allur taktur úr leiknum. Þeir hitta illa í byrjun en Þór er með fínt lið, sérstaklega þegar þeir eru komnir aftur með Gintautas.“ „Við erum bara ánægðir með að vinna leikinn. Við tökum því bara en þetta var ekkert sérstakt og mér líður ekkert eins og ég hafi unnið. Ég er hálf pirraður bara,“ sagði fyrirliðinn. Næsti leikur Stjörnunnar er gegn spræku liði Breiðabliks og þar verður hart barist. „Nú eru það bara Blikarnir í bikarkeppninni á mánudaginn. Það verður meira fjör þar, andskotinn hafi það! Það verður búið að laga klukkuna og svona,“ sagði Hlynur léttur að lokum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 89-73 │Aldrei spurning í Mathöllinni Stjarnan lenti í engum vandræðum með Þór úr Þorlákshöfn á heimavelli í kvöld. 1. nóvember 2018 21:15 Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Fleiri fréttir „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sjá meira
Baráttuhundurinn Hlynur Bæringsson var hæfilega kátur þrátt sigur Stjörnunnar gegn Þór í kvöld. Hlynur var frekar ósáttur við hvimleiða vallarklukkuna í Mathús Garðabæjar höllinni, sem ítrekað bilaði og skemmdi flæðið í leiknum. „Þetta var eiginlega agalegt. Alveg skelfilegt bara en það er búið að vera vesen á þessari helvítis klukku. Það er nú kannski bara kominn tími á að þetta verði bara lagað í eitt skipti fyrir öll. Það ætti að vera til nóg af peningum hérna, mér skilst það. Kannski einhver splæsi í nýja klukku,“ sagði Hlynur að leik loknum. Hlynur er sammála blaðamanni að Stjarnan hafi verið sterkari aðilinn allan leikinn. „Við vorum alveg með þennan leik nokkuð öruggan fannst mér. Það datt bara allt hjá okkur en mér fannst þetta ekki skemmtilegur leikur. Það fór einhvernveginn allur taktur úr leiknum. Þeir hitta illa í byrjun en Þór er með fínt lið, sérstaklega þegar þeir eru komnir aftur með Gintautas.“ „Við erum bara ánægðir með að vinna leikinn. Við tökum því bara en þetta var ekkert sérstakt og mér líður ekkert eins og ég hafi unnið. Ég er hálf pirraður bara,“ sagði fyrirliðinn. Næsti leikur Stjörnunnar er gegn spræku liði Breiðabliks og þar verður hart barist. „Nú eru það bara Blikarnir í bikarkeppninni á mánudaginn. Það verður meira fjör þar, andskotinn hafi það! Það verður búið að laga klukkuna og svona,“ sagði Hlynur léttur að lokum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 89-73 │Aldrei spurning í Mathöllinni Stjarnan lenti í engum vandræðum með Þór úr Þorlákshöfn á heimavelli í kvöld. 1. nóvember 2018 21:15 Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Fleiri fréttir „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 89-73 │Aldrei spurning í Mathöllinni Stjarnan lenti í engum vandræðum með Þór úr Þorlákshöfn á heimavelli í kvöld. 1. nóvember 2018 21:15