Gæti fengið fría tómatsósu út lífið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. nóvember 2018 14:30 Mahomes hefur spilað ótrúlega vel í vetur. vísir/getty Heinz tómatsósuframleiðandinn var fljótur að stökkva til er það spurðist út að NFL-stjarnan Patrick Mahomes fengi sér alltaf tómatsósu með steik. Heinz stökk á Twitter og lofaði Mahomes frírri tómatsósu út lífið ef hann kastaði fyrir 57 snertimörkum í vetur.Hey @patrickmahomes5, you give us 57 touchdowns, we’ll give you Heinz on your steak for life. https://t.co/UeZdmMZUnv — Heinz Ketchup (@HeinzKetchup_US) November 15, 2018 Mahomes er búinn að kasta fyrir 31 snertimarki í vetur sem er félagsmet hjá Kansas City Chiefs. Það tók tengdason Mosfellsbæjar tíu leiki að ná því meti. Magnað. Peyton Manning á metið yfir flestar snertimarkssendingar á einni leiktíð. Það met er 55 en Mahomes gæti slegið það ef hann heldur áfram að spila eins og hann hefur gert. „Ég hef ekkert á móti þessu tilboði. Ef ég fæ fría tómatsósu út lífið þá mun ég deila henni með sóknarlínumönnunum mínum,“ sagði Mahomes en hvað er eiginlega málið hjá honum að nota tómatsósu með steik? „Mér finnst það ekkert skrítið. Ég fæ mér líka tómatsósu með makkarónum og osti. Einhverra hluta vegna finnst fólki það skrítið. Öðrum finnst það svo viðbjóðslegt en ég elska það.“ NFL Tengdar fréttir Nýjasta ofurstjarna NFL-deildarinnar gisti í blokk í Mosfellsbæ fyrir ári síðan Formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Aftureldingu hafði ekki hugmynd um að milljarðamæringur væri að gista frítt í herbergi heima hjá honum síðasta sumar. 24. september 2018 13:00 Tengdasonur Mosfellsbæjar sló enn eitt metið Undrabarnið Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs, átti enn einn stórleikinn í nótt þegar Kansas valtaði yfir Cincinnati Bengals, 45-10. 22. október 2018 09:30 Tengdasonur Mosfellsbæjar fékk mjög slæmar fréttir í leikslok Patrick Mahomes hefur heldur betur slegið í gegn í NFL-deildinni í vetur og er búinn að vera iðinn við að bæta metin í NFL með frábærri frammistöðu sinni. 13. nóvember 2018 13:00 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Sjá meira
Heinz tómatsósuframleiðandinn var fljótur að stökkva til er það spurðist út að NFL-stjarnan Patrick Mahomes fengi sér alltaf tómatsósu með steik. Heinz stökk á Twitter og lofaði Mahomes frírri tómatsósu út lífið ef hann kastaði fyrir 57 snertimörkum í vetur.Hey @patrickmahomes5, you give us 57 touchdowns, we’ll give you Heinz on your steak for life. https://t.co/UeZdmMZUnv — Heinz Ketchup (@HeinzKetchup_US) November 15, 2018 Mahomes er búinn að kasta fyrir 31 snertimarki í vetur sem er félagsmet hjá Kansas City Chiefs. Það tók tengdason Mosfellsbæjar tíu leiki að ná því meti. Magnað. Peyton Manning á metið yfir flestar snertimarkssendingar á einni leiktíð. Það met er 55 en Mahomes gæti slegið það ef hann heldur áfram að spila eins og hann hefur gert. „Ég hef ekkert á móti þessu tilboði. Ef ég fæ fría tómatsósu út lífið þá mun ég deila henni með sóknarlínumönnunum mínum,“ sagði Mahomes en hvað er eiginlega málið hjá honum að nota tómatsósu með steik? „Mér finnst það ekkert skrítið. Ég fæ mér líka tómatsósu með makkarónum og osti. Einhverra hluta vegna finnst fólki það skrítið. Öðrum finnst það svo viðbjóðslegt en ég elska það.“
NFL Tengdar fréttir Nýjasta ofurstjarna NFL-deildarinnar gisti í blokk í Mosfellsbæ fyrir ári síðan Formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Aftureldingu hafði ekki hugmynd um að milljarðamæringur væri að gista frítt í herbergi heima hjá honum síðasta sumar. 24. september 2018 13:00 Tengdasonur Mosfellsbæjar sló enn eitt metið Undrabarnið Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs, átti enn einn stórleikinn í nótt þegar Kansas valtaði yfir Cincinnati Bengals, 45-10. 22. október 2018 09:30 Tengdasonur Mosfellsbæjar fékk mjög slæmar fréttir í leikslok Patrick Mahomes hefur heldur betur slegið í gegn í NFL-deildinni í vetur og er búinn að vera iðinn við að bæta metin í NFL með frábærri frammistöðu sinni. 13. nóvember 2018 13:00 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Sjá meira
Nýjasta ofurstjarna NFL-deildarinnar gisti í blokk í Mosfellsbæ fyrir ári síðan Formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Aftureldingu hafði ekki hugmynd um að milljarðamæringur væri að gista frítt í herbergi heima hjá honum síðasta sumar. 24. september 2018 13:00
Tengdasonur Mosfellsbæjar sló enn eitt metið Undrabarnið Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs, átti enn einn stórleikinn í nótt þegar Kansas valtaði yfir Cincinnati Bengals, 45-10. 22. október 2018 09:30
Tengdasonur Mosfellsbæjar fékk mjög slæmar fréttir í leikslok Patrick Mahomes hefur heldur betur slegið í gegn í NFL-deildinni í vetur og er búinn að vera iðinn við að bæta metin í NFL með frábærri frammistöðu sinni. 13. nóvember 2018 13:00