Þurfa að handtelja öll atkvæðin í Flórida Atli Ísleifsson skrifar 15. nóvember 2018 23:16 Lögum samkvæmt þarf að handtelja atkvæðin ef munar minna en 0,25 prósent á frambjóðendum eftir rafræna talningu. Getty/Joe Skipper Kjörstjórn í Flórida hefur fyrirskipað að öll atkvæði sem greidd voru í kosningunum til öldungadeildarinnar í ríkinu verði handtalin. Afar mjótt er á munum milli Demókratans Bill Nelson, sem sóttist eftir endurkjöri, og andstæðings hans, Repúblikanans og ríkisstjórans Rick Scott. Niðurstaða hinnar rafrænu talningar var sú að Scott sé með um 12.600 atkvæða forskot á Nelson, sem samsvarar um 0,15 prósenta forskoti. Alls voru greidd átta milljónir atkvæða í kosningunum í ríkinu.Reuters segir frá því að lögum samkvæmt þarf að handtelja atkvæðin ef munar minna en 0,25 prósent á frambjóðendum eftir rafræna talningu.Frambjóðendur deila Scott er allt annað en ánægður með framvinduna og segir Nelson reyna að svindla til að reyna að ná fram sigri. „Á einn eða annan máta tókst þeim að finna 93 þúsund nýja kjörseðla eftir kosninganóttina. Við vitum ekki enn hvernig þeim tókst það,“ sagði Scott við Fox News á sunnudaginn. Nelson svaraði Scott á þann máta á mánudag að Scott virðist hræddur um að tapa kosningunum þegar búið sé að telja öll atkvæðin. Reglurnar um endurtalningu voru teknar upp eftir forsetakosingarnar árið 2000 þar sem George W. Bush hafði betur gegn Al Gore eftir harðvítugar deilur. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Segir fólk klæðast dulargervum til að kjósa ólöglega Frestur til endurtalningar á atkvæðum í ríkinu rennur út í dag. 15. nóvember 2018 07:50 Atkvæði verða talin aftur á Flórída undir svikabrigslum forsetans Innan við prósentustigi munar á frambjóðendum í ríkisstjóra- og öldungadeildarþingsætiskosningunum á Flórída sem fóru fram á þriðjudag. 10. nóvember 2018 20:15 Stefnir í slag um endurtalningu á Flórída Munurinn á atkvæðafjölda demókrata og repúblikana á Flórída er svo lítill að telja gæti þurft atkvæði aftur. 9. nóvember 2018 09:04 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Kjörstjórn í Flórida hefur fyrirskipað að öll atkvæði sem greidd voru í kosningunum til öldungadeildarinnar í ríkinu verði handtalin. Afar mjótt er á munum milli Demókratans Bill Nelson, sem sóttist eftir endurkjöri, og andstæðings hans, Repúblikanans og ríkisstjórans Rick Scott. Niðurstaða hinnar rafrænu talningar var sú að Scott sé með um 12.600 atkvæða forskot á Nelson, sem samsvarar um 0,15 prósenta forskoti. Alls voru greidd átta milljónir atkvæða í kosningunum í ríkinu.Reuters segir frá því að lögum samkvæmt þarf að handtelja atkvæðin ef munar minna en 0,25 prósent á frambjóðendum eftir rafræna talningu.Frambjóðendur deila Scott er allt annað en ánægður með framvinduna og segir Nelson reyna að svindla til að reyna að ná fram sigri. „Á einn eða annan máta tókst þeim að finna 93 þúsund nýja kjörseðla eftir kosninganóttina. Við vitum ekki enn hvernig þeim tókst það,“ sagði Scott við Fox News á sunnudaginn. Nelson svaraði Scott á þann máta á mánudag að Scott virðist hræddur um að tapa kosningunum þegar búið sé að telja öll atkvæðin. Reglurnar um endurtalningu voru teknar upp eftir forsetakosingarnar árið 2000 þar sem George W. Bush hafði betur gegn Al Gore eftir harðvítugar deilur.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Segir fólk klæðast dulargervum til að kjósa ólöglega Frestur til endurtalningar á atkvæðum í ríkinu rennur út í dag. 15. nóvember 2018 07:50 Atkvæði verða talin aftur á Flórída undir svikabrigslum forsetans Innan við prósentustigi munar á frambjóðendum í ríkisstjóra- og öldungadeildarþingsætiskosningunum á Flórída sem fóru fram á þriðjudag. 10. nóvember 2018 20:15 Stefnir í slag um endurtalningu á Flórída Munurinn á atkvæðafjölda demókrata og repúblikana á Flórída er svo lítill að telja gæti þurft atkvæði aftur. 9. nóvember 2018 09:04 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Segir fólk klæðast dulargervum til að kjósa ólöglega Frestur til endurtalningar á atkvæðum í ríkinu rennur út í dag. 15. nóvember 2018 07:50
Atkvæði verða talin aftur á Flórída undir svikabrigslum forsetans Innan við prósentustigi munar á frambjóðendum í ríkisstjóra- og öldungadeildarþingsætiskosningunum á Flórída sem fóru fram á þriðjudag. 10. nóvember 2018 20:15
Stefnir í slag um endurtalningu á Flórída Munurinn á atkvæðafjölda demókrata og repúblikana á Flórída er svo lítill að telja gæti þurft atkvæði aftur. 9. nóvember 2018 09:04