InSight baðar sig í sólinni á Mars Samúel Karl Ólason skrifar 27. nóvember 2018 07:44 Ein af fyrstu myndunum sem Insight sendi til jarðarinnar. Vísir/NASA Geimfarið InSight hefur sent skilaboð til Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, um að sólarrafhlöður farsins séu virkar. Geimfarið baðar sig nú í sólinni á Mars og safnar orku fyrir störf komandi mánaða og jafnvel ára. Áætlað er að nota InSigth í um tvö ár en líftími farsins gæti orðið mun lengri. Sólarrafhlöður InSight eru tvær og eru þær um 2,2 metrar að breidd. Þó Mars sé lengra frá sólinni en jörðin og meira sólarljós þurfi til að hlaða rafhlöður þarf InSight ekki mikið rafmagn til starfa sinna. Sólarrafhlöðurnar skila um 600 til 700 vöttum á góðum degi, sem dugar til að keyra hefðbundinn blandara, en það dugar þó til að InSight geti sinnt störfum sínum. Á vef Nasa segir að þegar þær séu úti sé stærð alls geimfarsins á við blæjubíl frá sjöunda áratug síðustu aldar.Á næstu dögum mun InSight taka myndir af sínu nánasta umhverfi svo vísindamenn NASA geti ákveðið hvar vísindabúnaður farsins verði lagður niður. Það ferli mun taka tvo til þrjá mánuði, samkvæmt NASA. Þangað til mun InSight taka veðurmælingar og myndir frá nýja heimili sínu, Elysium Planitia.There's a quiet beauty here. Looking forward to exploring my new home. #MarsLanding pic.twitter.com/mfClzsfJJr— NASAInSight (@NASAInSight) November 27, 2018 Aaah...soaking up the Sun with my solar panels. After a long flight, and thrilling #MarsLanding, it feels great to get a good stretch and recharge my batteries. (Like, literally.) It's just what I'll need to really start getting in tune with #Mars. https://t.co/yse3VEst3G pic.twitter.com/LpsiI0KNNz— NASAInSight (@NASAInSight) November 27, 2018 Data from Odyssey indicate @NASAInSight's solar arrays are open and batteries are charging. The transmission also included this view from the instrument deployment camera, showing the seismometer (left), grapple (center) and robotic arm (right): https://t.co/yZqPextm89 pic.twitter.com/2kBHT5caGS— NASA JPL (@NASAJPL) November 27, 2018 Bandaríkin Geimurinn Mars Tækni Vísindi Tengdar fréttir Fyrsti gestur Mars frá 2012 lendir á mánudaginn InSight, mun lenda á plánetunni rauðu á mánudaginn, ef allt fer vel. 21. nóvember 2018 23:00 Lentu geimfari á Mars Geimfarið hefur sent fyrstu skilaboð til jarðarinnar þess efnis að allt virðist hafa gengið vel en lítið sem ekkert mátti fara úrskeiðis. Kerfið hafi ekki greint neinar bilanir eða galla, enn sem komið er. 26. nóvember 2018 20:09 Lending InSight á Mars í beinni útsendingu Vísindamenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna munu reyna að lenda geimfarinu InSight á yfirborð Mars um átta leytið í kvöldið. 26. nóvember 2018 19:00 InSight lendir eða brotlendir á Mars í kvöld InSight er meðal annars ætlað að bora í yfirborð Mars og kortleggja plánetuna inn að kjarna. 26. nóvember 2018 10:00 Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Fleiri fréttir Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Sjá meira
Geimfarið InSight hefur sent skilaboð til Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, um að sólarrafhlöður farsins séu virkar. Geimfarið baðar sig nú í sólinni á Mars og safnar orku fyrir störf komandi mánaða og jafnvel ára. Áætlað er að nota InSigth í um tvö ár en líftími farsins gæti orðið mun lengri. Sólarrafhlöður InSight eru tvær og eru þær um 2,2 metrar að breidd. Þó Mars sé lengra frá sólinni en jörðin og meira sólarljós þurfi til að hlaða rafhlöður þarf InSight ekki mikið rafmagn til starfa sinna. Sólarrafhlöðurnar skila um 600 til 700 vöttum á góðum degi, sem dugar til að keyra hefðbundinn blandara, en það dugar þó til að InSight geti sinnt störfum sínum. Á vef Nasa segir að þegar þær séu úti sé stærð alls geimfarsins á við blæjubíl frá sjöunda áratug síðustu aldar.Á næstu dögum mun InSight taka myndir af sínu nánasta umhverfi svo vísindamenn NASA geti ákveðið hvar vísindabúnaður farsins verði lagður niður. Það ferli mun taka tvo til þrjá mánuði, samkvæmt NASA. Þangað til mun InSight taka veðurmælingar og myndir frá nýja heimili sínu, Elysium Planitia.There's a quiet beauty here. Looking forward to exploring my new home. #MarsLanding pic.twitter.com/mfClzsfJJr— NASAInSight (@NASAInSight) November 27, 2018 Aaah...soaking up the Sun with my solar panels. After a long flight, and thrilling #MarsLanding, it feels great to get a good stretch and recharge my batteries. (Like, literally.) It's just what I'll need to really start getting in tune with #Mars. https://t.co/yse3VEst3G pic.twitter.com/LpsiI0KNNz— NASAInSight (@NASAInSight) November 27, 2018 Data from Odyssey indicate @NASAInSight's solar arrays are open and batteries are charging. The transmission also included this view from the instrument deployment camera, showing the seismometer (left), grapple (center) and robotic arm (right): https://t.co/yZqPextm89 pic.twitter.com/2kBHT5caGS— NASA JPL (@NASAJPL) November 27, 2018
Bandaríkin Geimurinn Mars Tækni Vísindi Tengdar fréttir Fyrsti gestur Mars frá 2012 lendir á mánudaginn InSight, mun lenda á plánetunni rauðu á mánudaginn, ef allt fer vel. 21. nóvember 2018 23:00 Lentu geimfari á Mars Geimfarið hefur sent fyrstu skilaboð til jarðarinnar þess efnis að allt virðist hafa gengið vel en lítið sem ekkert mátti fara úrskeiðis. Kerfið hafi ekki greint neinar bilanir eða galla, enn sem komið er. 26. nóvember 2018 20:09 Lending InSight á Mars í beinni útsendingu Vísindamenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna munu reyna að lenda geimfarinu InSight á yfirborð Mars um átta leytið í kvöldið. 26. nóvember 2018 19:00 InSight lendir eða brotlendir á Mars í kvöld InSight er meðal annars ætlað að bora í yfirborð Mars og kortleggja plánetuna inn að kjarna. 26. nóvember 2018 10:00 Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Fleiri fréttir Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Sjá meira
Fyrsti gestur Mars frá 2012 lendir á mánudaginn InSight, mun lenda á plánetunni rauðu á mánudaginn, ef allt fer vel. 21. nóvember 2018 23:00
Lentu geimfari á Mars Geimfarið hefur sent fyrstu skilaboð til jarðarinnar þess efnis að allt virðist hafa gengið vel en lítið sem ekkert mátti fara úrskeiðis. Kerfið hafi ekki greint neinar bilanir eða galla, enn sem komið er. 26. nóvember 2018 20:09
Lending InSight á Mars í beinni útsendingu Vísindamenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna munu reyna að lenda geimfarinu InSight á yfirborð Mars um átta leytið í kvöldið. 26. nóvember 2018 19:00
InSight lendir eða brotlendir á Mars í kvöld InSight er meðal annars ætlað að bora í yfirborð Mars og kortleggja plánetuna inn að kjarna. 26. nóvember 2018 10:00