Verðlaunahátíðin sem ber það frumlega nafn „Game Awards“ fór fram í gærkvöldi og í nótt og þar notuðu leikjaframleiðendur tækifærið til að kynna fjölmarga leiki sem eru í vinnslu eða jafnvel viðbætur við gamla leiki. Eðli málsins samkvæmt voru stiklurnar mis innihaldsríkar og mis góðar.
Allar stiklurnar má sjá hér að neðan en þær eru ekki í neinni sérstakri röð.