Búnir að vera í beinni útsendingu í 22 klukkustundir Samúel Karl Ólason skrifar 1. desember 2018 13:28 Ingi Bauer og Stefán Atli. Þeir Ingi Bauer og Stefán Atli eru í beinni útsendingu á Youtube og standa fyrir söfnunarútsendingu til styrktar Barnaspítala Hringsins. Styrkir hafa borist jafnt og þétt og safnast hafa rúmar 70.000 kr. en hæsta upphæð barst frá hljómsveitinni Sprite Zero Klan, eða 20.000 kr. Allur ágóði rennur beint til Barnaspítala Hringsins að lokinni útsendingu. Ingi Bauer og Stefán Atli halda úti Youtube síðunni Ice Cold þar sem þeir spila m.a. Fortnite í beinni útsendingu alla fimmtudaga ásamt því að búa til svokölluð vlogs eða videoblogg. Þeir hófu útsendingu þeirra í gær og hafa spilað tölvuleikinn Fortnite í tæpan sólarhring. Á meðan hafa strákarnir safnað áheitum til styrktar Barnaspítala Hringsins. Margir góðir gestir á borð við Nökkva Fjalar, GóaSportrönd, söngvarann Chase, Egill Stollz, Aron Ingi og Davíð Regins kíktu við í stúdióið til þeirra og fengu heppnir áhorfendur að spila tölvuleikinn með þeim. Núna eru þeir búnir að vera í beinni útsendingu samfleytt í rúmar 22 klukkustundir og eiga því eina og hálfa klukkustund eftir, (þegar þetta er skrifað) en útsendingu lýkur klukkan 15:00 í dag. Styrkir hafa borist jafnt og þétt og safnast hafa rúmar 70.000 kr., samkvæmt tilkynningu, en hæsta upphæðin barst frá hljómsveitinni Sprite Zero Klan, eða 20.000 kr. Allur ágóði rennur beint til Barnaspítala Hringsins að lokinni útsendingu.Hægt er að fylgjast með síðustu leikjum þeirra félaga hér að neðan. Leikjavísir Tengdar fréttir Spila Fortnite í sólarhring til góðs Á morgun ætla félagarnir Ingi Bauer og Stefán Atli Rúnarsson að spila tölvuleikinn Fortnite í 24 klukkustundir til styrktar Barnaspítala Hringsins. Markmiðið er að ná yfir 200 þúsundum krónum. 29. nóvember 2018 06:00 Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Þeir Ingi Bauer og Stefán Atli eru í beinni útsendingu á Youtube og standa fyrir söfnunarútsendingu til styrktar Barnaspítala Hringsins. Styrkir hafa borist jafnt og þétt og safnast hafa rúmar 70.000 kr. en hæsta upphæð barst frá hljómsveitinni Sprite Zero Klan, eða 20.000 kr. Allur ágóði rennur beint til Barnaspítala Hringsins að lokinni útsendingu. Ingi Bauer og Stefán Atli halda úti Youtube síðunni Ice Cold þar sem þeir spila m.a. Fortnite í beinni útsendingu alla fimmtudaga ásamt því að búa til svokölluð vlogs eða videoblogg. Þeir hófu útsendingu þeirra í gær og hafa spilað tölvuleikinn Fortnite í tæpan sólarhring. Á meðan hafa strákarnir safnað áheitum til styrktar Barnaspítala Hringsins. Margir góðir gestir á borð við Nökkva Fjalar, GóaSportrönd, söngvarann Chase, Egill Stollz, Aron Ingi og Davíð Regins kíktu við í stúdióið til þeirra og fengu heppnir áhorfendur að spila tölvuleikinn með þeim. Núna eru þeir búnir að vera í beinni útsendingu samfleytt í rúmar 22 klukkustundir og eiga því eina og hálfa klukkustund eftir, (þegar þetta er skrifað) en útsendingu lýkur klukkan 15:00 í dag. Styrkir hafa borist jafnt og þétt og safnast hafa rúmar 70.000 kr., samkvæmt tilkynningu, en hæsta upphæðin barst frá hljómsveitinni Sprite Zero Klan, eða 20.000 kr. Allur ágóði rennur beint til Barnaspítala Hringsins að lokinni útsendingu.Hægt er að fylgjast með síðustu leikjum þeirra félaga hér að neðan.
Leikjavísir Tengdar fréttir Spila Fortnite í sólarhring til góðs Á morgun ætla félagarnir Ingi Bauer og Stefán Atli Rúnarsson að spila tölvuleikinn Fortnite í 24 klukkustundir til styrktar Barnaspítala Hringsins. Markmiðið er að ná yfir 200 þúsundum krónum. 29. nóvember 2018 06:00 Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Spila Fortnite í sólarhring til góðs Á morgun ætla félagarnir Ingi Bauer og Stefán Atli Rúnarsson að spila tölvuleikinn Fortnite í 24 klukkustundir til styrktar Barnaspítala Hringsins. Markmiðið er að ná yfir 200 þúsundum krónum. 29. nóvember 2018 06:00