Gatwick opnaður á ný Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 21. desember 2018 21:51 Búið er að opna Gatwick-flugvöllinn á ný eftir að flugvallaryfirvöld neyddust til að loka honum og stöðva alla flugumferð vegna dróna sem var á sveimi yfir vellinum. Vísir/ap Búið er að opna Gatwick-flugvöllinn á ný eftir að flugvallaryfirvöld neyddust til að loka honum og stöðva alla flugumferð vegna dróna sem var á sveimi yfir vellinum. Gatwick er næst stærsti flugvöllurinn á Bretlandseyjum en hann hefur verið lokaður meira og minna í einn og hálfan sólahring vegna drónaflugs á svæðinu. Drónarnir hafa sett ferðaáætlanir hundruð þúsunda úr skorðum og ljóst er að tjónið er gífurlegt. Talskona Gatwick-flugvallarins staðfesti í samtali við breska ríkisúvarpið BBC að ábendingar um að drónarnir hefðu sést á sveimi í kvöld hafi reynst á rökum reistar. Flugvallayfirvöld neyddust til að aflýsa flugi af öryggissjónarmiðum. Lögreglan í Sussex telur að fleiri en einn hafi verið að verki en hún telur þó ólíklegt að sökudólgarnir tengist hryðjuverkasamtökum. Bretland Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugi aflýst á ný vegna dróna á sveimi Ekki er vitað hver stendur fyrir drónafluginu en það er með öllu óheimilt að fljúga dróna í minna en eins kílómeters fjarlægð frá flugvöllum og aðflutningsleiðum flugvalla. 21. desember 2018 18:02 Gatwick opnaður á ný Gatwick flugvöllur á Englandi opnaði loks í morgun eftir að hafa verið meira og minna lokaður í einn og hálfan sólarhring eftir að drónar tóku að sveima yfir vellinum. 21. desember 2018 07:46 Miklar raskanir á flugi frá Gatwick vegna dróna Miklar raskanir hafa orðið á flugi frá Gatwick flugvelli eftir að drónar sáust á flugi í grennd við völlinn. 20. desember 2018 07:22 Beið í fjórtán tíma eftir flugi sem fellt var niður Sindri Hjartarson, kærasta hans og tengdamóður, biður í um fjórtán klukkustundir á Gatwick flugvellinum í London í dag. 20. desember 2018 21:38 Fuglar geta nýst gegn drónum Fuglar geta nýst til að verjast drónaárásum eins og gerðar hafa verið á Gatwick flugvelli í London. 21. desember 2018 19:00 Flug á Gatwick gæti raskast í marga daga vegna drónanna Óþekktir drónar á sveimi yfir flugvellinum hafa stöðvað alla flugumferð í dag. 20. desember 2018 16:23 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Búið er að opna Gatwick-flugvöllinn á ný eftir að flugvallaryfirvöld neyddust til að loka honum og stöðva alla flugumferð vegna dróna sem var á sveimi yfir vellinum. Gatwick er næst stærsti flugvöllurinn á Bretlandseyjum en hann hefur verið lokaður meira og minna í einn og hálfan sólahring vegna drónaflugs á svæðinu. Drónarnir hafa sett ferðaáætlanir hundruð þúsunda úr skorðum og ljóst er að tjónið er gífurlegt. Talskona Gatwick-flugvallarins staðfesti í samtali við breska ríkisúvarpið BBC að ábendingar um að drónarnir hefðu sést á sveimi í kvöld hafi reynst á rökum reistar. Flugvallayfirvöld neyddust til að aflýsa flugi af öryggissjónarmiðum. Lögreglan í Sussex telur að fleiri en einn hafi verið að verki en hún telur þó ólíklegt að sökudólgarnir tengist hryðjuverkasamtökum.
Bretland Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugi aflýst á ný vegna dróna á sveimi Ekki er vitað hver stendur fyrir drónafluginu en það er með öllu óheimilt að fljúga dróna í minna en eins kílómeters fjarlægð frá flugvöllum og aðflutningsleiðum flugvalla. 21. desember 2018 18:02 Gatwick opnaður á ný Gatwick flugvöllur á Englandi opnaði loks í morgun eftir að hafa verið meira og minna lokaður í einn og hálfan sólarhring eftir að drónar tóku að sveima yfir vellinum. 21. desember 2018 07:46 Miklar raskanir á flugi frá Gatwick vegna dróna Miklar raskanir hafa orðið á flugi frá Gatwick flugvelli eftir að drónar sáust á flugi í grennd við völlinn. 20. desember 2018 07:22 Beið í fjórtán tíma eftir flugi sem fellt var niður Sindri Hjartarson, kærasta hans og tengdamóður, biður í um fjórtán klukkustundir á Gatwick flugvellinum í London í dag. 20. desember 2018 21:38 Fuglar geta nýst gegn drónum Fuglar geta nýst til að verjast drónaárásum eins og gerðar hafa verið á Gatwick flugvelli í London. 21. desember 2018 19:00 Flug á Gatwick gæti raskast í marga daga vegna drónanna Óþekktir drónar á sveimi yfir flugvellinum hafa stöðvað alla flugumferð í dag. 20. desember 2018 16:23 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Flugi aflýst á ný vegna dróna á sveimi Ekki er vitað hver stendur fyrir drónafluginu en það er með öllu óheimilt að fljúga dróna í minna en eins kílómeters fjarlægð frá flugvöllum og aðflutningsleiðum flugvalla. 21. desember 2018 18:02
Gatwick opnaður á ný Gatwick flugvöllur á Englandi opnaði loks í morgun eftir að hafa verið meira og minna lokaður í einn og hálfan sólarhring eftir að drónar tóku að sveima yfir vellinum. 21. desember 2018 07:46
Miklar raskanir á flugi frá Gatwick vegna dróna Miklar raskanir hafa orðið á flugi frá Gatwick flugvelli eftir að drónar sáust á flugi í grennd við völlinn. 20. desember 2018 07:22
Beið í fjórtán tíma eftir flugi sem fellt var niður Sindri Hjartarson, kærasta hans og tengdamóður, biður í um fjórtán klukkustundir á Gatwick flugvellinum í London í dag. 20. desember 2018 21:38
Fuglar geta nýst gegn drónum Fuglar geta nýst til að verjast drónaárásum eins og gerðar hafa verið á Gatwick flugvelli í London. 21. desember 2018 19:00
Flug á Gatwick gæti raskast í marga daga vegna drónanna Óþekktir drónar á sveimi yfir flugvellinum hafa stöðvað alla flugumferð í dag. 20. desember 2018 16:23