Fjúkandi þakplötur í Vestmannaeyjum og fleiri björgunarhópar á Holtavörðuheiði Sylvía Hall skrifar 31. desember 2018 11:24 Björgunarsveitir eru að störfum víða um land. Félagar Björgunarfélagsins Blöndu Nóg er að gera hjá björgunarsveitum landsins á síðasta degi ársins. Ákveðið var að bæta við hópum til aðstoðar á Holtavörðuheiði og eru nú þrír hópar að koma þeim ferðalöngum þar til aðstoðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörg. Alls eru nú um 60 félagar frá um sextán björgunarsveitum að störfum víða um land. Vitað er um níu manns á heiðinni á tveimur bílum en eitt verkefna björgunarmanna er að kanna hvort þar séu fleiri líkt og fram kom í fyrri frétt. Björgunarmenn eru búnir að losa bílana tvo og eru að leggja af stað norður heiðina með bíla og ferðalanga. Fleiri björgunarsveitir eru að störfum sem stendur. Björgunarsveitin Kofri í Súðavík fór áðan til að aðstoða ökumann sem hafði fast sig á veginum í Súðavíkurhlíð. Búið er að kalla Björgunarfélag Vestmannaeyja en þar er ansi hvasst og þakplötur farnar að fjúka. Súlur, björgunarsveitin á Akureyri svo og Kyndill Kirkjubæjarklaustri eru lagðar af stað til að aðstoða við lokanir á vegum vegna færðar. Þá var Björgunarsveitin á Dalvík var kölluð út vegna óveðurs þar í bænum nú fyrir skömmu en gul viðvörun er á svæðinu. Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Kröpp lægð ætti ekki að setja strik í reikning skotglaðra Gul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi á Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum og Suðurausturlandi. 31. desember 2018 09:27 Sjö manns í vandræðum á Holtavörðuheiði Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga er nú á leið upp á Holtavörðuheiði þar sem sjö manns eru í vandræðum, þar af fjögur börn. 31. desember 2018 10:10 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Nóg er að gera hjá björgunarsveitum landsins á síðasta degi ársins. Ákveðið var að bæta við hópum til aðstoðar á Holtavörðuheiði og eru nú þrír hópar að koma þeim ferðalöngum þar til aðstoðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörg. Alls eru nú um 60 félagar frá um sextán björgunarsveitum að störfum víða um land. Vitað er um níu manns á heiðinni á tveimur bílum en eitt verkefna björgunarmanna er að kanna hvort þar séu fleiri líkt og fram kom í fyrri frétt. Björgunarmenn eru búnir að losa bílana tvo og eru að leggja af stað norður heiðina með bíla og ferðalanga. Fleiri björgunarsveitir eru að störfum sem stendur. Björgunarsveitin Kofri í Súðavík fór áðan til að aðstoða ökumann sem hafði fast sig á veginum í Súðavíkurhlíð. Búið er að kalla Björgunarfélag Vestmannaeyja en þar er ansi hvasst og þakplötur farnar að fjúka. Súlur, björgunarsveitin á Akureyri svo og Kyndill Kirkjubæjarklaustri eru lagðar af stað til að aðstoða við lokanir á vegum vegna færðar. Þá var Björgunarsveitin á Dalvík var kölluð út vegna óveðurs þar í bænum nú fyrir skömmu en gul viðvörun er á svæðinu.
Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Kröpp lægð ætti ekki að setja strik í reikning skotglaðra Gul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi á Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum og Suðurausturlandi. 31. desember 2018 09:27 Sjö manns í vandræðum á Holtavörðuheiði Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga er nú á leið upp á Holtavörðuheiði þar sem sjö manns eru í vandræðum, þar af fjögur börn. 31. desember 2018 10:10 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Kröpp lægð ætti ekki að setja strik í reikning skotglaðra Gul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi á Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum og Suðurausturlandi. 31. desember 2018 09:27
Sjö manns í vandræðum á Holtavörðuheiði Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga er nú á leið upp á Holtavörðuheiði þar sem sjö manns eru í vandræðum, þar af fjögur börn. 31. desember 2018 10:10