Bjarki: Vorum búnir að tala um það að ég myndi setja hann í slána Anton Ingi Leifsson skrifar 17. janúar 2019 19:15 Bjarki Már Elísson segir að það hafi alltaf verið stefnan hjá íslenska landsliðinu að komast í milliriðla og það hafðist með sigrinum á Makedóníu í vköld. „Þetta var það sem við töluðum um og ætluðum okkar allan tímann,“ sagði vinstri hornamaðurinn við Tómas Þór Þórðarson í Munchen. „Við vissum að þetta yrði þolinmæðisverk að brjóta þá niður. Þeir hafa sýnt það í öllum leikjunum að þeir byrja vel og svo brotnar undan þeim þegar líður á.“ „Við vissum það að ef við myndum halda áfram að keyra á þá að þá á endanum myndi við hafa það,“ en varnarleikurinn var það sem skóp sigurinn í dag: „Það er erfitt þegar hitt liðið spilar sjö á móti sex að keyra hraðaupphlaup í hina áttina. Markverðir beggja liða vörðu vel. Helvítið hinu megin varði líka vel en við höfðum þetta og það er það sem skiptir máli.“ Bjarki vippaði boltanum í slána gegn opnu marki en Arnór Þór bjargaði honum. Arnór tók nefnilega frákastið og kom boltanum í netið en Bjarki sló á létta strengi í leikslok: „Bjöggi komst í highlight-videoið með dansinum í síðasta leik og mig vantaði að komast þangað. Ég ákvað að gefa Arnóri stoðsendingu með því að setja hann í slána.“ „Við vorum búnir að tala um það að ef við kæmumst tveir í gegn þá myndi ég setja hann í slána og til hans. Það gekk upp“ HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Twitter eftir sigurinn: „Dómarinn eins og pabbi sem er að stjórna leik út í garði í barnaafmæli“ Ísland er komið í milliriðil eftir frábæran sigur á Makedóní 17. janúar 2019 18:31 Topparnir í tölfræðinni á móti Makedóníu: Skoruðu sex mörk í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran endurkomusigur á Makedóníu, 24-22, í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 17. janúar 2019 18:52 Gísli Þorgeir: Væri fáranlegt að hverfa frá því Miðjumaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson átti mjög góðan leik í sigrinum gegn Makedóníu. 17. janúar 2019 18:45 Sérfræðingurinn: Þjálfarinn fær réttilega toppeinkunn Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gaf Guðmundi Guðmundssyni toppeinkunn fyrir hvernig hann útfærði leik Íslands og Makedóníu á HM 2019 í handbolta í dag, en Ísland vann tveggja marka sigur og tryggði sér sæti í milliriðli. 17. janúar 2019 19:00 Arnór: Elska að spila fyrir Ísland Arnór Þór Gunnarsson var valinn maður leiksins annan leikinn í röð er Ísland tryggði sér sæti í milliriðlum á HM í handbolta með frábærum tveggja marka sigri á Makedóníu. 17. janúar 2019 18:52 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Sjá meira
Bjarki Már Elísson segir að það hafi alltaf verið stefnan hjá íslenska landsliðinu að komast í milliriðla og það hafðist með sigrinum á Makedóníu í vköld. „Þetta var það sem við töluðum um og ætluðum okkar allan tímann,“ sagði vinstri hornamaðurinn við Tómas Þór Þórðarson í Munchen. „Við vissum að þetta yrði þolinmæðisverk að brjóta þá niður. Þeir hafa sýnt það í öllum leikjunum að þeir byrja vel og svo brotnar undan þeim þegar líður á.“ „Við vissum það að ef við myndum halda áfram að keyra á þá að þá á endanum myndi við hafa það,“ en varnarleikurinn var það sem skóp sigurinn í dag: „Það er erfitt þegar hitt liðið spilar sjö á móti sex að keyra hraðaupphlaup í hina áttina. Markverðir beggja liða vörðu vel. Helvítið hinu megin varði líka vel en við höfðum þetta og það er það sem skiptir máli.“ Bjarki vippaði boltanum í slána gegn opnu marki en Arnór Þór bjargaði honum. Arnór tók nefnilega frákastið og kom boltanum í netið en Bjarki sló á létta strengi í leikslok: „Bjöggi komst í highlight-videoið með dansinum í síðasta leik og mig vantaði að komast þangað. Ég ákvað að gefa Arnóri stoðsendingu með því að setja hann í slána.“ „Við vorum búnir að tala um það að ef við kæmumst tveir í gegn þá myndi ég setja hann í slána og til hans. Það gekk upp“
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Twitter eftir sigurinn: „Dómarinn eins og pabbi sem er að stjórna leik út í garði í barnaafmæli“ Ísland er komið í milliriðil eftir frábæran sigur á Makedóní 17. janúar 2019 18:31 Topparnir í tölfræðinni á móti Makedóníu: Skoruðu sex mörk í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran endurkomusigur á Makedóníu, 24-22, í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 17. janúar 2019 18:52 Gísli Þorgeir: Væri fáranlegt að hverfa frá því Miðjumaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson átti mjög góðan leik í sigrinum gegn Makedóníu. 17. janúar 2019 18:45 Sérfræðingurinn: Þjálfarinn fær réttilega toppeinkunn Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gaf Guðmundi Guðmundssyni toppeinkunn fyrir hvernig hann útfærði leik Íslands og Makedóníu á HM 2019 í handbolta í dag, en Ísland vann tveggja marka sigur og tryggði sér sæti í milliriðli. 17. janúar 2019 19:00 Arnór: Elska að spila fyrir Ísland Arnór Þór Gunnarsson var valinn maður leiksins annan leikinn í röð er Ísland tryggði sér sæti í milliriðlum á HM í handbolta með frábærum tveggja marka sigri á Makedóníu. 17. janúar 2019 18:52 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Sjá meira
Twitter eftir sigurinn: „Dómarinn eins og pabbi sem er að stjórna leik út í garði í barnaafmæli“ Ísland er komið í milliriðil eftir frábæran sigur á Makedóní 17. janúar 2019 18:31
Topparnir í tölfræðinni á móti Makedóníu: Skoruðu sex mörk í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran endurkomusigur á Makedóníu, 24-22, í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 17. janúar 2019 18:52
Gísli Þorgeir: Væri fáranlegt að hverfa frá því Miðjumaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson átti mjög góðan leik í sigrinum gegn Makedóníu. 17. janúar 2019 18:45
Sérfræðingurinn: Þjálfarinn fær réttilega toppeinkunn Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gaf Guðmundi Guðmundssyni toppeinkunn fyrir hvernig hann útfærði leik Íslands og Makedóníu á HM 2019 í handbolta í dag, en Ísland vann tveggja marka sigur og tryggði sér sæti í milliriðli. 17. janúar 2019 19:00
Arnór: Elska að spila fyrir Ísland Arnór Þór Gunnarsson var valinn maður leiksins annan leikinn í röð er Ísland tryggði sér sæti í milliriðlum á HM í handbolta með frábærum tveggja marka sigri á Makedóníu. 17. janúar 2019 18:52