Körfuboltakvöld: Stólarnir eru ofboðslega flatir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. febrúar 2019 13:00 Sérfræðingarnir Teitur og Kristinn reyna að greina vanda Skagfirðinga. Slakt gengi Tindastóls eftir áramót í Dominos-deild karla var eðlilega til umræðu í Dominos körfuboltakvöldi í gær. „Þeir eru flatir. Þeir eru alveg ofboðslega flatir,“ segir Kjartan Atli Kjartansson þáttarstjórnandi er strákarnir voru að greina vanda Stólanna. Tindastóll fékk bakvörðinn Michael Ojo til liðs vð sig undir lok síðasta mánaðar og það vakti furðu manna. „Þeir eru með nóg af bakvörðum fyrir. Ég skil ekki alveg þetta Ojo-dæmi en pælingin er líklega að nota hann ef einhver meiðist,“ segir Kristinn Friðriksson, einn af sérfræðingum þáttarins. Strákunum fannst líka sérstakt hversu lengi Danero Thomas sat á bekknum hjá Stólunum undir lokin. Hann sat á bekknum í heilan leikluta og kom af honum síðustu 90 sekúndur leiksins. „Þetta er erfitt því þeir eiga marga leikmenn sem vilja spila mikið og þetta er eitthvað sem þjálfarinn þarf að hafa á hreinu,“ segir Kristinn og Teitur Örlygsson bætti við. „Þetta er hálfgert lotterí hjá honum, hverja hann ætlar að láta enda leikinn. Það er leiðinlegt að vera ekki með þetta jafnvægi. Á meðan þú svo tapar leikjum þá er erfitt að halda mönnum góðum.“Klippa: Körfuboltakvöld um Tindastól Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 100-96 | Sigur hjá Grindvíkingum eftir háspennuleik Grindavík vann sætan sigur á Tindastóli í Dominos-deild karla í kvöld. Leikurinn var æsispennandi en heimamenn voru sterkari á lokamínútunum og unnu sigur eftir fjögur töp í röð í deild og bikar. 3. febrúar 2019 22:15 „Þetta er það lélegasta sem ég hef séð frá KR í mörg ár“ KR fékk skell gegn Njarðvík á mánudagskvöldið. 6. febrúar 2019 06:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira
Slakt gengi Tindastóls eftir áramót í Dominos-deild karla var eðlilega til umræðu í Dominos körfuboltakvöldi í gær. „Þeir eru flatir. Þeir eru alveg ofboðslega flatir,“ segir Kjartan Atli Kjartansson þáttarstjórnandi er strákarnir voru að greina vanda Stólanna. Tindastóll fékk bakvörðinn Michael Ojo til liðs vð sig undir lok síðasta mánaðar og það vakti furðu manna. „Þeir eru með nóg af bakvörðum fyrir. Ég skil ekki alveg þetta Ojo-dæmi en pælingin er líklega að nota hann ef einhver meiðist,“ segir Kristinn Friðriksson, einn af sérfræðingum þáttarins. Strákunum fannst líka sérstakt hversu lengi Danero Thomas sat á bekknum hjá Stólunum undir lokin. Hann sat á bekknum í heilan leikluta og kom af honum síðustu 90 sekúndur leiksins. „Þetta er erfitt því þeir eiga marga leikmenn sem vilja spila mikið og þetta er eitthvað sem þjálfarinn þarf að hafa á hreinu,“ segir Kristinn og Teitur Örlygsson bætti við. „Þetta er hálfgert lotterí hjá honum, hverja hann ætlar að láta enda leikinn. Það er leiðinlegt að vera ekki með þetta jafnvægi. Á meðan þú svo tapar leikjum þá er erfitt að halda mönnum góðum.“Klippa: Körfuboltakvöld um Tindastól
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 100-96 | Sigur hjá Grindvíkingum eftir háspennuleik Grindavík vann sætan sigur á Tindastóli í Dominos-deild karla í kvöld. Leikurinn var æsispennandi en heimamenn voru sterkari á lokamínútunum og unnu sigur eftir fjögur töp í röð í deild og bikar. 3. febrúar 2019 22:15 „Þetta er það lélegasta sem ég hef séð frá KR í mörg ár“ KR fékk skell gegn Njarðvík á mánudagskvöldið. 6. febrúar 2019 06:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 100-96 | Sigur hjá Grindvíkingum eftir háspennuleik Grindavík vann sætan sigur á Tindastóli í Dominos-deild karla í kvöld. Leikurinn var æsispennandi en heimamenn voru sterkari á lokamínútunum og unnu sigur eftir fjögur töp í röð í deild og bikar. 3. febrúar 2019 22:15
„Þetta er það lélegasta sem ég hef séð frá KR í mörg ár“ KR fékk skell gegn Njarðvík á mánudagskvöldið. 6. febrúar 2019 06:00