Körfuboltahreyfingin stendur með Kristófer | Tindastóll biðst afsökunar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. febrúar 2019 08:30 Kristófer Acox í leik með KR. vísir/bára Landsliðsmaðurinn Kristófer Acox, leikmaður KR, varð fyrir kynþáttahatri á Sauðárkróki í gær er hann var að spila þar með KR gegn Tindastóli.aldrei upplifað rasisma allan minn feril, þannig kom mér verulega á óvart þegar ég heyrði “Ingi, taktu Kristó útaf og settu hann í apabúrið” frá stuðningsmönnum UMFT í kvöld. leyfi þessu hinsvegar ekki að eyðileggja frábæran sigur, en svona á ekki heima í íþróttum - gerum betur! — Kristófer Acox (@krisacox) January 31, 2019 Eins og sjá má hér að ofan er þetta í fyrsta skipti sem Kristófer verður fyrir kynþáttahatri á ferlinum. Hann kaus að þegja ekki um atvikið heldur tjá sig og fékk heldur betur mikinn stuðning í kjölfarið er fólk úr hreyfingunni kepptist við að lýsa yfir vanþóknun sinni á þessari hegðun.Algjörlega ömurlegt og ég skammast mín fyrir hönd stuðningsfólks minna manna. Vona að félagið finni þennan einstakling og taki á þessu á viðeigandi hátt. Og að viðkomandi sýni þann manndóm að koma á framfæri við þig afsökunarbeiðni. — Atli Fannar (@atlifannar) January 31, 2019Sorglegt. Svona lagað á hvergi lögheimili. — Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) January 31, 2019Algjörlega til skammar — Hermann Hauksson (@HemmiHauks) January 31, 2019Viðbjóður að heyra og til skammar!!! Vona að þú dæmir ekki alla stuðningsmenn þeirra á þessu fífli... — Auðunn Blöndal (@Auddib) January 31, 2019I just heard about what happened. Win, lose, or draw nobody deserves that kind of treatment. Still upset y’all beat us but something like this upsets me more. Stay positive and don’t stoop to that persons level!!! — Urald R. King QH5 (@uWatch_iScore20) February 1, 2019Sem einn af talsmönnum @grettismenn þá er ömurlegt að heyra þetta og á þetta ekki að líðast. Vona að þetta hafi ekki komið frá stuðningmannasveitinni því þetta er svo langt frá því að vera í okkar anda. Takk fyrir frábæran leik í kvöld! Gangi þér vel — Jóhann Daði Gíslason (@johanndadi16) January 31, 2019Ömurlegt að heyra þetta. Til lukku með geggjað comeback W. — Teitur Örlygsson (@teitur11) January 31, 2019 Tindastóll tekur þetta atvik mjög alvarlega og bað Kristófer afsökunar strax í gærkvöldi. Í yfirlýsingu Stólanna segir að þetta mál verði tekið föstum tökum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Kristófer segist hafa upplifað rasisma í fyrsta sinn í Síkinu Kristófer Acox segist hafa orðið fyrir rasmisma er KR mætti TIndastól í Dominos-deild karla í kvöld. 31. janúar 2019 22:55 Brynjar: Versta tap sem ég hef upplifað á ferlinum Stórskyttan var ekki ánægð í kvöld. 31. janúar 2019 22:14 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 88-91 | Rosaleg endurkoma KR Tindastóll leiddi mest með 21 stigi en KR nagaði það til baka og vann í framlengingu. 31. janúar 2019 22:00 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Kristófer Acox, leikmaður KR, varð fyrir kynþáttahatri á Sauðárkróki í gær er hann var að spila þar með KR gegn Tindastóli.aldrei upplifað rasisma allan minn feril, þannig kom mér verulega á óvart þegar ég heyrði “Ingi, taktu Kristó útaf og settu hann í apabúrið” frá stuðningsmönnum UMFT í kvöld. leyfi þessu hinsvegar ekki að eyðileggja frábæran sigur, en svona á ekki heima í íþróttum - gerum betur! — Kristófer Acox (@krisacox) January 31, 2019 Eins og sjá má hér að ofan er þetta í fyrsta skipti sem Kristófer verður fyrir kynþáttahatri á ferlinum. Hann kaus að þegja ekki um atvikið heldur tjá sig og fékk heldur betur mikinn stuðning í kjölfarið er fólk úr hreyfingunni kepptist við að lýsa yfir vanþóknun sinni á þessari hegðun.Algjörlega ömurlegt og ég skammast mín fyrir hönd stuðningsfólks minna manna. Vona að félagið finni þennan einstakling og taki á þessu á viðeigandi hátt. Og að viðkomandi sýni þann manndóm að koma á framfæri við þig afsökunarbeiðni. — Atli Fannar (@atlifannar) January 31, 2019Sorglegt. Svona lagað á hvergi lögheimili. — Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) January 31, 2019Algjörlega til skammar — Hermann Hauksson (@HemmiHauks) January 31, 2019Viðbjóður að heyra og til skammar!!! Vona að þú dæmir ekki alla stuðningsmenn þeirra á þessu fífli... — Auðunn Blöndal (@Auddib) January 31, 2019I just heard about what happened. Win, lose, or draw nobody deserves that kind of treatment. Still upset y’all beat us but something like this upsets me more. Stay positive and don’t stoop to that persons level!!! — Urald R. King QH5 (@uWatch_iScore20) February 1, 2019Sem einn af talsmönnum @grettismenn þá er ömurlegt að heyra þetta og á þetta ekki að líðast. Vona að þetta hafi ekki komið frá stuðningmannasveitinni því þetta er svo langt frá því að vera í okkar anda. Takk fyrir frábæran leik í kvöld! Gangi þér vel — Jóhann Daði Gíslason (@johanndadi16) January 31, 2019Ömurlegt að heyra þetta. Til lukku með geggjað comeback W. — Teitur Örlygsson (@teitur11) January 31, 2019 Tindastóll tekur þetta atvik mjög alvarlega og bað Kristófer afsökunar strax í gærkvöldi. Í yfirlýsingu Stólanna segir að þetta mál verði tekið föstum tökum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Kristófer segist hafa upplifað rasisma í fyrsta sinn í Síkinu Kristófer Acox segist hafa orðið fyrir rasmisma er KR mætti TIndastól í Dominos-deild karla í kvöld. 31. janúar 2019 22:55 Brynjar: Versta tap sem ég hef upplifað á ferlinum Stórskyttan var ekki ánægð í kvöld. 31. janúar 2019 22:14 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 88-91 | Rosaleg endurkoma KR Tindastóll leiddi mest með 21 stigi en KR nagaði það til baka og vann í framlengingu. 31. janúar 2019 22:00 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Sjá meira
Kristófer segist hafa upplifað rasisma í fyrsta sinn í Síkinu Kristófer Acox segist hafa orðið fyrir rasmisma er KR mætti TIndastól í Dominos-deild karla í kvöld. 31. janúar 2019 22:55
Brynjar: Versta tap sem ég hef upplifað á ferlinum Stórskyttan var ekki ánægð í kvöld. 31. janúar 2019 22:14
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 88-91 | Rosaleg endurkoma KR Tindastóll leiddi mest með 21 stigi en KR nagaði það til baka og vann í framlengingu. 31. janúar 2019 22:00