Sauð upp úr í stjórnarráðinu Jakob Bjarnar skrifar 19. febrúar 2019 12:36 Vilhjálmur Birgisson segir að hafi staðan verið alvarleg, þá bara drottinn minn dýri, þá er hún alvarleg núna. „Hafi staðan verið alvarleg, þá bara drottinn minn dýri, þá er hún alvarleg núna. Það er þannig,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og annar tveggja varaforseta Alþýðusambands Íslands. Vilhjálmur gekk um hádegisbil út af fundi forseta og varaforseta ASÍ með fulltrúum ríkisstjórnarinnar, eins og fram kom á frettabladid.is. Fundurinn fór fram í Stjórnarráðshúsinu við Lækjargötu. Á fundinum stóð til að fara yfir tillögur ríkisstjórnarinnar til sátta í kjaraviðræðum sem nú hafa staðið yfir. Fram hefur komið að mikið ber á milli en svo virðist sem soðið hafi upp úr á fundinum.Hvað gerðist? „Ég held að réttara væri að snúa spurningunni við. Hvað gerðist ekki? Getur ekki verið að það hafi ekkert gerst? Getur ekki verið að það hafi ekkert gerst. Ég get ekki tjáð mig um innihaldið en menn verða bara að geta í eyðurnar. Hvers vegna ég labbaði út,“ segir Vilhjálmur í samtali við Vísi. Vilhjálmur sagði að hann ætti erfitt með að tjá sig, bæði vegna trúnaðar við þá sem að viðræðunum koma og svo einfaldlega vegna þess að hann var svo heitur eftir fundinn, eins og hann segir sjálfur. „Já, það blasir við hvað hefur gerst.“ Samninganefnd Alþýðusambandsins hefur verið boðuð til fundar klukkan þrjú í dag og þar verður farið yfir þessa grafalvarlegu stöðu sem upp er komin. Samtök atvinnulífsins funda einnig með ríkisstjórninni í dag.Fréttin hefur verið uppfærð. Kjaramál Ríkisstjórn Tengdar fréttir Afar viðkvæm staða uppi í kjaraviðræðum Samtök atvinnulífsins lögðu í gær fram samningstilboð sem VR, Efling, VLFA og VLFG munu svara á morgun en trúnaður ríkir um innihald þess. Forsætisráðherra segir ríkan vilja hjá stjórnvöldum til að koma að lausn deilunnar. 14. febrúar 2019 14:15 Staða kjaraviðræðna gæti skýrst á fundi með stjórnvöldum í næstu viku Verkalýðsfélögin fjögur sem ræða við Samtök atvinnulífsins á vettvangi ríkissáttasemjara lögðu sameiginlega fram gagntilboð við tilboð atvinnurekenda um hækkun launaliðar í samningi til þriggja ára á fundi hjá ríkissáttasemjara í morgun. 15. febrúar 2019 11:24 Mest lesið Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Erlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Innlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Mette Frederiksen heldur til Grænlands Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Sjá meira
„Hafi staðan verið alvarleg, þá bara drottinn minn dýri, þá er hún alvarleg núna. Það er þannig,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og annar tveggja varaforseta Alþýðusambands Íslands. Vilhjálmur gekk um hádegisbil út af fundi forseta og varaforseta ASÍ með fulltrúum ríkisstjórnarinnar, eins og fram kom á frettabladid.is. Fundurinn fór fram í Stjórnarráðshúsinu við Lækjargötu. Á fundinum stóð til að fara yfir tillögur ríkisstjórnarinnar til sátta í kjaraviðræðum sem nú hafa staðið yfir. Fram hefur komið að mikið ber á milli en svo virðist sem soðið hafi upp úr á fundinum.Hvað gerðist? „Ég held að réttara væri að snúa spurningunni við. Hvað gerðist ekki? Getur ekki verið að það hafi ekkert gerst? Getur ekki verið að það hafi ekkert gerst. Ég get ekki tjáð mig um innihaldið en menn verða bara að geta í eyðurnar. Hvers vegna ég labbaði út,“ segir Vilhjálmur í samtali við Vísi. Vilhjálmur sagði að hann ætti erfitt með að tjá sig, bæði vegna trúnaðar við þá sem að viðræðunum koma og svo einfaldlega vegna þess að hann var svo heitur eftir fundinn, eins og hann segir sjálfur. „Já, það blasir við hvað hefur gerst.“ Samninganefnd Alþýðusambandsins hefur verið boðuð til fundar klukkan þrjú í dag og þar verður farið yfir þessa grafalvarlegu stöðu sem upp er komin. Samtök atvinnulífsins funda einnig með ríkisstjórninni í dag.Fréttin hefur verið uppfærð.
Kjaramál Ríkisstjórn Tengdar fréttir Afar viðkvæm staða uppi í kjaraviðræðum Samtök atvinnulífsins lögðu í gær fram samningstilboð sem VR, Efling, VLFA og VLFG munu svara á morgun en trúnaður ríkir um innihald þess. Forsætisráðherra segir ríkan vilja hjá stjórnvöldum til að koma að lausn deilunnar. 14. febrúar 2019 14:15 Staða kjaraviðræðna gæti skýrst á fundi með stjórnvöldum í næstu viku Verkalýðsfélögin fjögur sem ræða við Samtök atvinnulífsins á vettvangi ríkissáttasemjara lögðu sameiginlega fram gagntilboð við tilboð atvinnurekenda um hækkun launaliðar í samningi til þriggja ára á fundi hjá ríkissáttasemjara í morgun. 15. febrúar 2019 11:24 Mest lesið Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Erlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Innlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Mette Frederiksen heldur til Grænlands Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Sjá meira
Afar viðkvæm staða uppi í kjaraviðræðum Samtök atvinnulífsins lögðu í gær fram samningstilboð sem VR, Efling, VLFA og VLFG munu svara á morgun en trúnaður ríkir um innihald þess. Forsætisráðherra segir ríkan vilja hjá stjórnvöldum til að koma að lausn deilunnar. 14. febrúar 2019 14:15
Staða kjaraviðræðna gæti skýrst á fundi með stjórnvöldum í næstu viku Verkalýðsfélögin fjögur sem ræða við Samtök atvinnulífsins á vettvangi ríkissáttasemjara lögðu sameiginlega fram gagntilboð við tilboð atvinnurekenda um hækkun launaliðar í samningi til þriggja ára á fundi hjá ríkissáttasemjara í morgun. 15. febrúar 2019 11:24