Breyttu úrslitunum þremur dögum eftir keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2019 16:45 Joana Haehlen missti annað sætið. Getty/Michel Cottin Tvær svissneskar skíðakonur misstu verðlaunasætin sín á heimsbikarmóti í bruni þremur dögum eftir að þær höfðu fagnað verðlaunum með Ólympíumeistaranum frá Ítalíu. Brunkeppnin fór fram í Crans-Montana í Sviss og tvær heimastúlkur náðu þar flottum árangri enda báðar ekki vanar að vera á verðlaunapalli á heimsbikarsmótum. Þær áttu líka ekki að vera þar þegar allt kom til alls.Bad timing: Women’s WCup downhill result amended 3 days on https://t.co/7zXA5lVj3Qpic.twitter.com/k0kNtR8jdg — WBC News (@latestupdate6) February 26, 2019Mikil vandræði með tímatökuna í keppninni urðu til þess að mótshaldarar reiknuðu tímann út vitlaust. Alþjóðaskíðasambandið tók sér þrjá daga í að fara yfir niðurstöðurnar og hefur nú komist að því að umræddar tvær svissneskar skíðakonur og tvær aðrar fengu skráðan of góðan tíma. Svissnesku skíðakonurnar Joana Haehlen og Lara Gut-Behrami fengu silfur- og bronsverðlaun eftir keppnina en tíminn stoppaði ekki þegar þær fóru í gegnum markið. Mótshaldarar reyndu sitt besta til að reikna út tímann. Hér fyrir neðan eru úrslitin sem reyndust ekki rétt.#FISalpine WCup Crans Montana - DH W 1 Sofia #Goggia 1'29"77 2 Joana Haehlen +0"36 3 Lara Gut-Behrami +0"45 4 Nicole Schmidhofer +0"52 5 Corinne Suter +0"59#sci#ski#skiingpic.twitter.com/WhacWO4MPp — SportRisultati (@SportRisultati) February 23, 2019Joana Haehlen var skráð með annan besta tímann en eftir að þrettán hundraðhlutum var réttilega bætt við hennar tíma þá datt hún niður í fjórða sætið. Lara Gut-Behrami fór úr þriðja sæti niður í það sjötta. Haehlen hafði aldrei áður komist á verðlaunapall og er nú aftur komin í sömu stöðu eftir þessar leiðréttingar. Ólympíumeistarinn Sofia Goggia frá Ítalíu vann brunið og var með réttan tíma. Hennar staða breyttist því ekkert. Alþjóðaskíðasambandið og Swiss Timing hafa beðist afsökunar á þessum mistökum en allir keppendur, liðin, fjölmiðlar og áhugafólk voru beðin afsökunar.Statement about Official Results of Crans Montana ladies' do https://t.co/6IH5QAQAmTpic.twitter.com/uqtVlIeXx8 — FIS Alpine (@fisalpine) February 26, 2019 Aðrar íþróttir Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Tvær svissneskar skíðakonur misstu verðlaunasætin sín á heimsbikarmóti í bruni þremur dögum eftir að þær höfðu fagnað verðlaunum með Ólympíumeistaranum frá Ítalíu. Brunkeppnin fór fram í Crans-Montana í Sviss og tvær heimastúlkur náðu þar flottum árangri enda báðar ekki vanar að vera á verðlaunapalli á heimsbikarsmótum. Þær áttu líka ekki að vera þar þegar allt kom til alls.Bad timing: Women’s WCup downhill result amended 3 days on https://t.co/7zXA5lVj3Qpic.twitter.com/k0kNtR8jdg — WBC News (@latestupdate6) February 26, 2019Mikil vandræði með tímatökuna í keppninni urðu til þess að mótshaldarar reiknuðu tímann út vitlaust. Alþjóðaskíðasambandið tók sér þrjá daga í að fara yfir niðurstöðurnar og hefur nú komist að því að umræddar tvær svissneskar skíðakonur og tvær aðrar fengu skráðan of góðan tíma. Svissnesku skíðakonurnar Joana Haehlen og Lara Gut-Behrami fengu silfur- og bronsverðlaun eftir keppnina en tíminn stoppaði ekki þegar þær fóru í gegnum markið. Mótshaldarar reyndu sitt besta til að reikna út tímann. Hér fyrir neðan eru úrslitin sem reyndust ekki rétt.#FISalpine WCup Crans Montana - DH W 1 Sofia #Goggia 1'29"77 2 Joana Haehlen +0"36 3 Lara Gut-Behrami +0"45 4 Nicole Schmidhofer +0"52 5 Corinne Suter +0"59#sci#ski#skiingpic.twitter.com/WhacWO4MPp — SportRisultati (@SportRisultati) February 23, 2019Joana Haehlen var skráð með annan besta tímann en eftir að þrettán hundraðhlutum var réttilega bætt við hennar tíma þá datt hún niður í fjórða sætið. Lara Gut-Behrami fór úr þriðja sæti niður í það sjötta. Haehlen hafði aldrei áður komist á verðlaunapall og er nú aftur komin í sömu stöðu eftir þessar leiðréttingar. Ólympíumeistarinn Sofia Goggia frá Ítalíu vann brunið og var með réttan tíma. Hennar staða breyttist því ekkert. Alþjóðaskíðasambandið og Swiss Timing hafa beðist afsökunar á þessum mistökum en allir keppendur, liðin, fjölmiðlar og áhugafólk voru beðin afsökunar.Statement about Official Results of Crans Montana ladies' do https://t.co/6IH5QAQAmTpic.twitter.com/uqtVlIeXx8 — FIS Alpine (@fisalpine) February 26, 2019
Aðrar íþróttir Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira