Telja hættu á að Sigurður fari úr landi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. mars 2019 12:02 Sigurður Kristinsson við aðalmeðferð málsins. FBL/Anton Brink Landsréttur staðfesti í gær fjögurra vikna farbannsúrskurð úr héraðsdómi yfir Sigurði Kristinssyni sem á dögunum var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi í Skáksambandsmálinu svokallaða. Var Sigurður dæmdur fyrir skipulagningu og fjármögnun á innflutningi á fimm kílóum af amfetamíni. Dómur var upp kveðinn föstudagin 22. febrúar en Sigurður var ekki viðstaddur dómsuppkvaðninguna. Stefán Karl Kristjánsson, verjandi Sigurðar, lýsti því yfir við dómsuppkvaðninguna að dómnum yrði áfrýjað til Landsréttar. Í framhaldinu fór héraðssaksóknari fram á farbann yfir Sigurði til fjögurra vikna. Taldi héraðssaksóknari nauðsynlegt að tryggja nærveru Sigurðar á meðan áfrýjunarfresti stæði í málinu og eftir atvikum á meðan málið er til meðferðar hjá Landsrétti uns dómur yrði kveðinn upp þar. Stefán Karl benti á móti á að Sigurður væri íslenskur ríkisborgari og ekki með meiri tengsl við útlönd en landsmenn almennt. Farbann væri íþyngjandi úrræði og ekki ástæða til að beita því gagnvart kærða.Féllst héraðsdómur og svo Landsréttur á að hætta væri á að Sigurður reyndi að koma sér úr landi. Sigurður var búsettur á Spáni ásamt fyrrverandi eiginkonu sinni sem féll á milli hæða í húsi þeirra með þeim afleiðingum að hún lamaðist. Dómsmál Skáksambandsmálið Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Velta barna á veðmálasíðum fimmfaldast milli ára Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira
Landsréttur staðfesti í gær fjögurra vikna farbannsúrskurð úr héraðsdómi yfir Sigurði Kristinssyni sem á dögunum var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi í Skáksambandsmálinu svokallaða. Var Sigurður dæmdur fyrir skipulagningu og fjármögnun á innflutningi á fimm kílóum af amfetamíni. Dómur var upp kveðinn föstudagin 22. febrúar en Sigurður var ekki viðstaddur dómsuppkvaðninguna. Stefán Karl Kristjánsson, verjandi Sigurðar, lýsti því yfir við dómsuppkvaðninguna að dómnum yrði áfrýjað til Landsréttar. Í framhaldinu fór héraðssaksóknari fram á farbann yfir Sigurði til fjögurra vikna. Taldi héraðssaksóknari nauðsynlegt að tryggja nærveru Sigurðar á meðan áfrýjunarfresti stæði í málinu og eftir atvikum á meðan málið er til meðferðar hjá Landsrétti uns dómur yrði kveðinn upp þar. Stefán Karl benti á móti á að Sigurður væri íslenskur ríkisborgari og ekki með meiri tengsl við útlönd en landsmenn almennt. Farbann væri íþyngjandi úrræði og ekki ástæða til að beita því gagnvart kærða.Féllst héraðsdómur og svo Landsréttur á að hætta væri á að Sigurður reyndi að koma sér úr landi. Sigurður var búsettur á Spáni ásamt fyrrverandi eiginkonu sinni sem féll á milli hæða í húsi þeirra með þeim afleiðingum að hún lamaðist.
Dómsmál Skáksambandsmálið Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Velta barna á veðmálasíðum fimmfaldast milli ára Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira