Næsta stóra aðgerð í Ölfusá verður með fjölgeisla Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. mars 2019 19:30 Björgunarsveitarmenn á fimm bátum og sæþotum leituðu Páls Mars Guðjónssonar í Ölfusá í dag án árangurs. Leitað var á sextán kílómetra svæði. Í vikunni á að gera tilrauna með að fjölgeislamæla dýpt og lögun gjárinnar neðan við Ölfusárbrú með það í huga að staðsetja ökutækið, sem talið er að Páll Mar hafi ekið ofan í ána. Leitinni er stjórnað af Svæðisstjórn björgunarsveitanna í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi. Um 30 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leit dagsins.„Í dag höfum við verið að leita frá Selfossi og alveg að ósnum við Óseyrarbrú, allt um 16 kílómetra svæði. Það hefur gengið mjög vel en það er samt lítið í ánni þannig að það hefur verið erfitt að sigla út af grynningum en að öðru leyti hefur veðrið hjálpað okkur og árin er orðin tær“, segir Gunnar Ingi Friðriksson stjórnandi leitarinnar.Um 30 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leit dagsins á bátum og sæþotum.Gunnar segir að sveitirnar sem hafa tekið þátt í leitinni hafi komið frá Búðardal, höfuðborgarsvæðinu og Suðurlandi. Í vikunni standa til miklar aðgerðir í Ölfusá fyrir neðan Hótel Selfoss ef veður leyfir. „Lögreglan ætlar að reyna að mæla út gjánna, sem er fyrir neðan brú og ætlar að athuga hvort þeir sjái bílinn með sónar eða fjölgeislamæli. Þetta er eitthvað sem hefur aldrei verið gert áður og gefur vonandi einhverja betri mynd af því hvernig þetta lítur út þarna fyrir neðan brú“, segir Gunnar um leið og hann hrósar sínu fólki í björgunarsveitunum, sem hafa komið að leitinni á einn eða annan hátt. „Þau hafa staðið sig mjög vel og allir eru tilbúnir að fórna tímanum sínum í þetta og hjálpa til“. Árborg Björgunarsveitir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Sjá meira
Björgunarsveitarmenn á fimm bátum og sæþotum leituðu Páls Mars Guðjónssonar í Ölfusá í dag án árangurs. Leitað var á sextán kílómetra svæði. Í vikunni á að gera tilrauna með að fjölgeislamæla dýpt og lögun gjárinnar neðan við Ölfusárbrú með það í huga að staðsetja ökutækið, sem talið er að Páll Mar hafi ekið ofan í ána. Leitinni er stjórnað af Svæðisstjórn björgunarsveitanna í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi. Um 30 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leit dagsins.„Í dag höfum við verið að leita frá Selfossi og alveg að ósnum við Óseyrarbrú, allt um 16 kílómetra svæði. Það hefur gengið mjög vel en það er samt lítið í ánni þannig að það hefur verið erfitt að sigla út af grynningum en að öðru leyti hefur veðrið hjálpað okkur og árin er orðin tær“, segir Gunnar Ingi Friðriksson stjórnandi leitarinnar.Um 30 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leit dagsins á bátum og sæþotum.Gunnar segir að sveitirnar sem hafa tekið þátt í leitinni hafi komið frá Búðardal, höfuðborgarsvæðinu og Suðurlandi. Í vikunni standa til miklar aðgerðir í Ölfusá fyrir neðan Hótel Selfoss ef veður leyfir. „Lögreglan ætlar að reyna að mæla út gjánna, sem er fyrir neðan brú og ætlar að athuga hvort þeir sjái bílinn með sónar eða fjölgeislamæli. Þetta er eitthvað sem hefur aldrei verið gert áður og gefur vonandi einhverja betri mynd af því hvernig þetta lítur út þarna fyrir neðan brú“, segir Gunnar um leið og hann hrósar sínu fólki í björgunarsveitunum, sem hafa komið að leitinni á einn eða annan hátt. „Þau hafa staðið sig mjög vel og allir eru tilbúnir að fórna tímanum sínum í þetta og hjálpa til“.
Árborg Björgunarsveitir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Sjá meira