Stjórnendur námufyrirtækis hrökklast frá vegna stíflunnar sem brast Kjartan Kjartansson skrifar 3. mars 2019 10:30 Fabio Schvartsman, fráfarandi forstjóri Vale, hefur átt í vök að verjast undanfarnar vikur. Vísir/EPA Forstjóri brasilíska námuvinnslufyrirtækisins Vale og nokkrir aðrir háttsettir stjórnendur sögðu af sér í gær. Hundruð manna fórust þegar stífla við járngrýtisnámu fyrirtækisins brast í janúar. Saksóknarar höfðu mælt með því að stjórnendur námunnar væru reknir. Talið er að á fjórða hundruð manns hafi farist þegar stíflan brast í Minas Gerais-ríki í suðausturhluta Brasilíu. Gríðarlegt magn af eitruðum aur frá námunni flæddi yfir stórt svæði í flóðinu. Þetta var í annað skiptið sem mannskaði varð þegar stífla sem tengist námum Vale brast í ríkinu á fjórum árum.Reuters-fréttastofan segir að gögn hafi komið fram sem sýni að stjórnendur Vale hafi vitað af því að hætta væri á því að stífla brysti. Eftirlitsmenn fyrirtækisins hafi fundist þeir beittir þrýstingi til þess að votta að stíflan væri traust. Fabio Schvartsman, forstjóri Vale, segist hafa beðið um að stíga til hliðar „tímabundið“. Stjórn fyrirtækisins hafi samþykkt það. „Ég er algerlega sannfærður um að bæði ég persónulega, og aðrir í framkvæmdastjórninni, hafi komið fram algerlega á viðeigandi og réttan hátt og sérstaklega af tryggð við óumsemjanleg gildi okkar um að hafa í heiðri rekstrarlegt öryggi sem fyrirtæki,“ sagði Schvartsman í bréfi til stjórnar Vale. Brasilía Tengdar fréttir Birtu myndefni sem sýnir stífluna bresta Yfir tvö hundruð manns er enn saknað eftir að stíflan brast þann 25. janúar síðastliðinn. 1. febrúar 2019 23:15 Óttast að margir hafi farist eftir að stífla brast í Brasilíu Talið er að margir hafi farist þegar stífla brast í suðaustur Brasilíu í dag nærri bænum Brumadinho 25. janúar 2019 21:26 Fjöldi látinna í Brasilíu nú kominn í 125 Talsmenn brasilískra yfirvalda hafa staðfest að 125 manns hafi farist og 182 sé enn saknað eftir að stífla brast í járngrýtisnámu í Minas Garais í suðausturhluta landsins 25. janúar síðastliðinn. 8. febrúar 2019 12:25 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Forstjóri brasilíska námuvinnslufyrirtækisins Vale og nokkrir aðrir háttsettir stjórnendur sögðu af sér í gær. Hundruð manna fórust þegar stífla við járngrýtisnámu fyrirtækisins brast í janúar. Saksóknarar höfðu mælt með því að stjórnendur námunnar væru reknir. Talið er að á fjórða hundruð manns hafi farist þegar stíflan brast í Minas Gerais-ríki í suðausturhluta Brasilíu. Gríðarlegt magn af eitruðum aur frá námunni flæddi yfir stórt svæði í flóðinu. Þetta var í annað skiptið sem mannskaði varð þegar stífla sem tengist námum Vale brast í ríkinu á fjórum árum.Reuters-fréttastofan segir að gögn hafi komið fram sem sýni að stjórnendur Vale hafi vitað af því að hætta væri á því að stífla brysti. Eftirlitsmenn fyrirtækisins hafi fundist þeir beittir þrýstingi til þess að votta að stíflan væri traust. Fabio Schvartsman, forstjóri Vale, segist hafa beðið um að stíga til hliðar „tímabundið“. Stjórn fyrirtækisins hafi samþykkt það. „Ég er algerlega sannfærður um að bæði ég persónulega, og aðrir í framkvæmdastjórninni, hafi komið fram algerlega á viðeigandi og réttan hátt og sérstaklega af tryggð við óumsemjanleg gildi okkar um að hafa í heiðri rekstrarlegt öryggi sem fyrirtæki,“ sagði Schvartsman í bréfi til stjórnar Vale.
Brasilía Tengdar fréttir Birtu myndefni sem sýnir stífluna bresta Yfir tvö hundruð manns er enn saknað eftir að stíflan brast þann 25. janúar síðastliðinn. 1. febrúar 2019 23:15 Óttast að margir hafi farist eftir að stífla brast í Brasilíu Talið er að margir hafi farist þegar stífla brast í suðaustur Brasilíu í dag nærri bænum Brumadinho 25. janúar 2019 21:26 Fjöldi látinna í Brasilíu nú kominn í 125 Talsmenn brasilískra yfirvalda hafa staðfest að 125 manns hafi farist og 182 sé enn saknað eftir að stífla brast í járngrýtisnámu í Minas Garais í suðausturhluta landsins 25. janúar síðastliðinn. 8. febrúar 2019 12:25 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Birtu myndefni sem sýnir stífluna bresta Yfir tvö hundruð manns er enn saknað eftir að stíflan brast þann 25. janúar síðastliðinn. 1. febrúar 2019 23:15
Óttast að margir hafi farist eftir að stífla brast í Brasilíu Talið er að margir hafi farist þegar stífla brast í suðaustur Brasilíu í dag nærri bænum Brumadinho 25. janúar 2019 21:26
Fjöldi látinna í Brasilíu nú kominn í 125 Talsmenn brasilískra yfirvalda hafa staðfest að 125 manns hafi farist og 182 sé enn saknað eftir að stífla brast í járngrýtisnámu í Minas Garais í suðausturhluta landsins 25. janúar síðastliðinn. 8. febrúar 2019 12:25