Beto baðst afsökunar á ummælum um eiginkonu sína Andri Eysteinsson skrifar 16. mars 2019 10:26 Beto O'Rourke hér á kosningafundi í Iowa-ríki Getty/ Chip Somodevilla Forsetaframbjóðandi Demókrata Beto O‘Rourke hefur beðist afsökunar á ummælum um eiginkonu sína, skrifum sínum á internetið á yngri árum og viðurkenndi mistök sem hann gerði sem unglingur. Guardian greinir frá.Beto ákvað í vikunni að sækjast eftir því að verða forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins í forsetakosningunum 2020 og bættist því enn í flóru frambjóðanda flokksins. Beto var um sex ára skeið fulltrúi Texas í fulltrúadeild Bandaríkjaþings áður en hann sóttist eftir sæti í öldungadeild þingsins og fór þar gegn forsetaframbjóðandanum fyrrverandi Ted Cruz. Þrátt fyrir tap í kosningunum varð Beto fljótt stjarna innan Demókrataflokksins og var talinn líklegur forsetaframbjóðandi 2020.Illa tekið í brandara um aðkomu Beto að barnauppeldi O‘Rourke var gestur Political Party Live hlaðvarpsins í Iowa og svaraði þar gagnrýni á brandara sem hann hefur notað oft á tíðum á framboðsfundum. O‘Rourke hafði gantast með það að eiginkona hans, Amy Hoover Sanders, hafi alið upp börn hjónanna sem eru þrjú talsins en hann hafi stundum aðstoðað. Þetta féll illa í kramið hjá stuðningsmönnum hans sem sögðu O‘Rourke gera lítið úr erfiðleikum einstæðra foreldra. Beto viðurkenndi að gagnrýnin ætti rétt á sér og sagðist ekki ætla að segja þetta aftur. Beto sagðist einnig hafa dauðskammast sín eftir lestur á ofbeldisfullum skáldsögum sem hann skrifaði á spjallborð hakkarahóps sem hann var hluti af á yngri árum. „Ég dauðskammast mín en ég verð að bera ábyrgð á mínum orðum. Ég þarf hugsa um það sem ég sagði og reyna að gera betur,“ sagði O‘Rourke um sögu sem hann skrifaði 15 ára gamall og fjallaði um að keyrt væri á börn. „Ég er ekki stoltur af þessu. Ég get ekki stjórnað því sem gerðist í fortíðinni. Ég get bara haft áhrif á það sem ég geri í framtíðinni og það sem ég ætla að gera er að gera mitt besta,“ sagði O‘Rourke. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Beto O'Rourke hyggst bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna O'Rourke hefur verið talinn á meðal þeirra líklegustu til að keppa um útnefningu Demókrataflokksins í væntanlegum forsetakosningum. 14. mars 2019 08:11 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Fleiri fréttir Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Sjá meira
Forsetaframbjóðandi Demókrata Beto O‘Rourke hefur beðist afsökunar á ummælum um eiginkonu sína, skrifum sínum á internetið á yngri árum og viðurkenndi mistök sem hann gerði sem unglingur. Guardian greinir frá.Beto ákvað í vikunni að sækjast eftir því að verða forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins í forsetakosningunum 2020 og bættist því enn í flóru frambjóðanda flokksins. Beto var um sex ára skeið fulltrúi Texas í fulltrúadeild Bandaríkjaþings áður en hann sóttist eftir sæti í öldungadeild þingsins og fór þar gegn forsetaframbjóðandanum fyrrverandi Ted Cruz. Þrátt fyrir tap í kosningunum varð Beto fljótt stjarna innan Demókrataflokksins og var talinn líklegur forsetaframbjóðandi 2020.Illa tekið í brandara um aðkomu Beto að barnauppeldi O‘Rourke var gestur Political Party Live hlaðvarpsins í Iowa og svaraði þar gagnrýni á brandara sem hann hefur notað oft á tíðum á framboðsfundum. O‘Rourke hafði gantast með það að eiginkona hans, Amy Hoover Sanders, hafi alið upp börn hjónanna sem eru þrjú talsins en hann hafi stundum aðstoðað. Þetta féll illa í kramið hjá stuðningsmönnum hans sem sögðu O‘Rourke gera lítið úr erfiðleikum einstæðra foreldra. Beto viðurkenndi að gagnrýnin ætti rétt á sér og sagðist ekki ætla að segja þetta aftur. Beto sagðist einnig hafa dauðskammast sín eftir lestur á ofbeldisfullum skáldsögum sem hann skrifaði á spjallborð hakkarahóps sem hann var hluti af á yngri árum. „Ég dauðskammast mín en ég verð að bera ábyrgð á mínum orðum. Ég þarf hugsa um það sem ég sagði og reyna að gera betur,“ sagði O‘Rourke um sögu sem hann skrifaði 15 ára gamall og fjallaði um að keyrt væri á börn. „Ég er ekki stoltur af þessu. Ég get ekki stjórnað því sem gerðist í fortíðinni. Ég get bara haft áhrif á það sem ég geri í framtíðinni og það sem ég ætla að gera er að gera mitt besta,“ sagði O‘Rourke.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Beto O'Rourke hyggst bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna O'Rourke hefur verið talinn á meðal þeirra líklegustu til að keppa um útnefningu Demókrataflokksins í væntanlegum forsetakosningum. 14. mars 2019 08:11 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Fleiri fréttir Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Sjá meira
Beto O'Rourke hyggst bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna O'Rourke hefur verið talinn á meðal þeirra líklegustu til að keppa um útnefningu Demókrataflokksins í væntanlegum forsetakosningum. 14. mars 2019 08:11