„Áttuðum okkur ekki á því hvað önnur lið voru tilbúin að eyða á mánuði í liðin sín“ Árni Jóhannsson skrifar 14. mars 2019 21:29 Pétur heldur líklega áfram í Kópavogi. vísir/skjáskot „Þetta eru lið sem eru á gerólíkum stað á þessum tímapunkti og þannig lagað lítið hægt að segja um þetta. Við erum nýskriðnir yfir tvítugt á meðan flestir af þeim eru að skríða í fertugt. Það er svolítill munur þar á,“ sagði þjálfari Breiðabliks um leikinn sem fram fór fyrr í kvöld í DHL höllinni þar sem hans menn lutu í gras fyrir margreyndum KR-ingum. Pétur talaði því næst um að Breiðablik hafi ekki gert sér almennilega grein fyrir því hvernig þeir hefður þurft að koma inn í úrvalsdeildina en metnaðurinn hafi verið meiri en að falla beint niður. „Það sem hægt er að taka neikvætt út úr þessu tímabili er náttúrlega að hafa fallið, væntingarnar voru meiri en það en á jákvæðu nótunum þá sjáum við hvað við þurfum að gera til að vera hérna í efstu deild. Við fórum kannski svolítið blautir á bakvið eyrun í þetta verkefni og gerðum okkur ekki grein fyrir því hvað aðrir voru tilbúnir að eyða í þetta á mánuði“. Pétur var svo að lokum spurður að því hvað framtíðin bæri í skauti sér fyrir hann og hvort hann ætlaði að halda áfram með Blika eða halda á önnur mið. „Það er kannski ekki í mínum höndum hvort ég haldi áfram hérna, það er stjórnin sem tekur þá ákvörðun. Ég er með tveggja ára samning og ég reikna með því að við höldum þessu starfi áfram þó svo að við höfum fallið þá eru þetta ekki gamlir leikmenn og ég held að árið 2020 verði þetta lið töluvert öflugra heldur en það er í dag. Það er einfaldlega út af því að þeir verða tveimur árum eldri og ég reyndar líka“. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 103-68 | Mjög auðvelt hjá KR KR endar í fimmta sæti og mætir Keflavík í átta liða úrslitum 14. mars 2019 21:15 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Sjá meira
„Þetta eru lið sem eru á gerólíkum stað á þessum tímapunkti og þannig lagað lítið hægt að segja um þetta. Við erum nýskriðnir yfir tvítugt á meðan flestir af þeim eru að skríða í fertugt. Það er svolítill munur þar á,“ sagði þjálfari Breiðabliks um leikinn sem fram fór fyrr í kvöld í DHL höllinni þar sem hans menn lutu í gras fyrir margreyndum KR-ingum. Pétur talaði því næst um að Breiðablik hafi ekki gert sér almennilega grein fyrir því hvernig þeir hefður þurft að koma inn í úrvalsdeildina en metnaðurinn hafi verið meiri en að falla beint niður. „Það sem hægt er að taka neikvætt út úr þessu tímabili er náttúrlega að hafa fallið, væntingarnar voru meiri en það en á jákvæðu nótunum þá sjáum við hvað við þurfum að gera til að vera hérna í efstu deild. Við fórum kannski svolítið blautir á bakvið eyrun í þetta verkefni og gerðum okkur ekki grein fyrir því hvað aðrir voru tilbúnir að eyða í þetta á mánuði“. Pétur var svo að lokum spurður að því hvað framtíðin bæri í skauti sér fyrir hann og hvort hann ætlaði að halda áfram með Blika eða halda á önnur mið. „Það er kannski ekki í mínum höndum hvort ég haldi áfram hérna, það er stjórnin sem tekur þá ákvörðun. Ég er með tveggja ára samning og ég reikna með því að við höldum þessu starfi áfram þó svo að við höfum fallið þá eru þetta ekki gamlir leikmenn og ég held að árið 2020 verði þetta lið töluvert öflugra heldur en það er í dag. Það er einfaldlega út af því að þeir verða tveimur árum eldri og ég reyndar líka“.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 103-68 | Mjög auðvelt hjá KR KR endar í fimmta sæti og mætir Keflavík í átta liða úrslitum 14. mars 2019 21:15 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 103-68 | Mjög auðvelt hjá KR KR endar í fimmta sæti og mætir Keflavík í átta liða úrslitum 14. mars 2019 21:15