Jóhann Þór: Við setjum bara kassann út og gerum okkar besta Smári Jökull Jónsson skrifar 14. mars 2019 21:06 Jóhann hættir með Grindavík eftir tímabilið vísir/daníel Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var svekktur eftir tapið gegn ÍR í kvöld. Grindvíkingar höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleik en áttu ekki sinn besta leik sóknarlega í þeim síðari. „Alls ekki, við létum ýta okkur út úr því sem við vorum að gera. Það komu samt alveg sóknir þar sem við náum í fínt skot en þá hittum við ekki. Við vorum alltaf að elta í lokin og það munaði oft litlu að við gripum tækifærtið til að snúa þessu. Því miður gerðist það aldrei,“ sagði Jóhann í samtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. Það munaði um fyrir heimamenn að Ólafur Ólafsson fór útaf með 5 villur þegar nokkrar mínútur voru eftir en heimamenn voru ósáttir með nokkrar af villunum sem þeir fengu í seinni hálfleiknum. „Ekki að ég ætli að vera að tuða en mér finnst vanta smá jafnvægi í þetta. Enn og aftur snýst þetta samt um ákvarðanatökur hjá okkur í vörn og sókn. Siggi Þorsteins er undir körfunni að fara í eitthvað neyðarflotskot og þá brýtur Ólafur á honum. Heimskuleg villa og það er þetta sem við höfum verið að glíma við, rangar ákvarðanatökur á báðum endum.“ „Það vantaði ekkert mikið upp á, okkur var bara ekki ætlað að vinna. Við fáum þrjú galopin skot til að setja leikinn niður í eitt stig og brjóta svo en við hittum ekki.“ Grindvíkingar mæta deildarmeisturum Stjörnunnar í 8-liða úrslitum og er óhætt að segja að Garðbæingar séu líklegri aðilinn fyrir þá rimmu enda verið að spila frábærlega síðan um áramótin. „Við tökum því bara, þeir eru með feykigott lið og vel samansett. Þeim hefur tekist að setja saman mjög gott lið, eitthvað sem okkur hefur mistekist í vetur. Við setjum bara kassann út, tökum þátt og gerum okkar besta. Við látum reyna á þetta, það er klárt,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur. Dominos-deild karla Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var svekktur eftir tapið gegn ÍR í kvöld. Grindvíkingar höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleik en áttu ekki sinn besta leik sóknarlega í þeim síðari. „Alls ekki, við létum ýta okkur út úr því sem við vorum að gera. Það komu samt alveg sóknir þar sem við náum í fínt skot en þá hittum við ekki. Við vorum alltaf að elta í lokin og það munaði oft litlu að við gripum tækifærtið til að snúa þessu. Því miður gerðist það aldrei,“ sagði Jóhann í samtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. Það munaði um fyrir heimamenn að Ólafur Ólafsson fór útaf með 5 villur þegar nokkrar mínútur voru eftir en heimamenn voru ósáttir með nokkrar af villunum sem þeir fengu í seinni hálfleiknum. „Ekki að ég ætli að vera að tuða en mér finnst vanta smá jafnvægi í þetta. Enn og aftur snýst þetta samt um ákvarðanatökur hjá okkur í vörn og sókn. Siggi Þorsteins er undir körfunni að fara í eitthvað neyðarflotskot og þá brýtur Ólafur á honum. Heimskuleg villa og það er þetta sem við höfum verið að glíma við, rangar ákvarðanatökur á báðum endum.“ „Það vantaði ekkert mikið upp á, okkur var bara ekki ætlað að vinna. Við fáum þrjú galopin skot til að setja leikinn niður í eitt stig og brjóta svo en við hittum ekki.“ Grindvíkingar mæta deildarmeisturum Stjörnunnar í 8-liða úrslitum og er óhætt að segja að Garðbæingar séu líklegri aðilinn fyrir þá rimmu enda verið að spila frábærlega síðan um áramótin. „Við tökum því bara, þeir eru með feykigott lið og vel samansett. Þeim hefur tekist að setja saman mjög gott lið, eitthvað sem okkur hefur mistekist í vetur. Við setjum bara kassann út, tökum þátt og gerum okkar besta. Við látum reyna á þetta, það er klárt,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur.
Dominos-deild karla Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira