Blaðamannafundur Sigríðar og viðbrögð þingmanna við ákvörðun hennar Ritstjórn skrifar 13. mars 2019 14:13 Sigríður Á. Andersen á blaðamannafundi fyrr í dag. Vísir/Vilhelm Bæði forsætisráðherra og dómsmálaráðherra boðuðu til funda í dag þar sem rætt var við blaðamenn vegna niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu. Vísir var í beinni útsendingu frá báðum fundum, klukkan 14:30 og 15:00. Sigríður Andersen dómsmálaráðherra boðaði til fyrri fundarins, blaðamannafundar í dómsmálaráðuneytinu klukkan 14:30 þar sem hún tilkynnti ákvörðun sína um að stíga til hliðar. Þá tjáði Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, sig við fjölmiðla eftir þingflokksfund Vinstri grænna sem hófst klukkan eitt í dag. Katrín tjáði sig um ákvörðun Sigríðar og var einnig í fyrsta skipti að tjá sig um niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu sem úrskurðaði að skipun dómara í Landsrétt hefði brotið gegn Mannréttindasáttmála Evrópu. Vísir náði einnig tali af formönnum annarra flokka á Alþingi og sjá má upptökur af því í vaktinni hér fyrir neðan.
Bæði forsætisráðherra og dómsmálaráðherra boðuðu til funda í dag þar sem rætt var við blaðamenn vegna niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu. Vísir var í beinni útsendingu frá báðum fundum, klukkan 14:30 og 15:00. Sigríður Andersen dómsmálaráðherra boðaði til fyrri fundarins, blaðamannafundar í dómsmálaráðuneytinu klukkan 14:30 þar sem hún tilkynnti ákvörðun sína um að stíga til hliðar. Þá tjáði Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, sig við fjölmiðla eftir þingflokksfund Vinstri grænna sem hófst klukkan eitt í dag. Katrín tjáði sig um ákvörðun Sigríðar og var einnig í fyrsta skipti að tjá sig um niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu sem úrskurðaði að skipun dómara í Landsrétt hefði brotið gegn Mannréttindasáttmála Evrópu. Vísir náði einnig tali af formönnum annarra flokka á Alþingi og sjá má upptökur af því í vaktinni hér fyrir neðan.
Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Sigríður Andersen boðar til blaðamannafundar Hefst klukkan 14:30 í ráðuneytinu 13. mars 2019 14:06 Staða Sigríðar muni ráðast af stuðningi Sjálfstæðismanna en málið sé VG erfitt Segir flokka í ríkisstjórn oftast láta flokk ráðherra um að leysa málið. 13. mars 2019 11:53 Neitaði að tjá sig um dóm Mannréttindadómstólsins við komuna til Keflavíkur Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, neitaði að tjá sig um Landsréttardóm Mannréttindadómstóls Evrópu við komuna til landsins í Leifsstöð nú í morgun. 13. mars 2019 07:18 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Staða Sigríðar muni ráðast af stuðningi Sjálfstæðismanna en málið sé VG erfitt Segir flokka í ríkisstjórn oftast láta flokk ráðherra um að leysa málið. 13. mars 2019 11:53
Neitaði að tjá sig um dóm Mannréttindadómstólsins við komuna til Keflavíkur Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, neitaði að tjá sig um Landsréttardóm Mannréttindadómstóls Evrópu við komuna til landsins í Leifsstöð nú í morgun. 13. mars 2019 07:18