Arnar Guðjóns: Óli Óla er algjörlega óþolandi Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 29. mars 2019 20:41 Arnar var kátur eftir leik vísir/bára Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnumanna var að vonum kampakátur með sigur sinna manna á Grindvíkingum í kvöld. Sigurinn þýðir að Stjarnan er komið í undanúrslit Dominos-deildar karla. „Þetta var rosalega erfiður leikur. Grindvíkingar eru með mannskap sem eru búnir að standa sig stórkostlega í þessari seríu, eru með kreatívt þjálfaralið. Allir búnir að tala um að þetta sé eitthvað lið sem er í endalausum krísum. Það er barátta og vilji í þessu liði, menn eins og Ólafur Ólafsson sem er algjörlega óþolandi. Hrikalega duglegir. Kredit á þjálfarateymið þeirra.“ Ömurlegt atvik átti sér stað undir lok leiksins þegar óprúttinn stuðningsmaður Grindavíkur grýtti peningum inn á völlinn og lentu þeir í Antti Kanervo, leikmanni Stjörnunnar. Peningarnir skoppuðu þaðan til Arnars, sem tók þá upp, labbaði inn á völlinn og sýndi dómurum leiksins peningana. Síðan gekk hann aftur útaf og klappaði kaldhæðnislega til stuðningsmanna Grindavíkur. Ljótt atvik. Arnar var hins vegar stuttorður um þetta atvik eftir leik og hafði hann þetta að segja þegar hann var spurður hvort hann vildi tjá sig um það: „Nei.“ Mjótt var á munum allan leikinn og voru það Grindvíkingar sem leiddu í hálfleik. Arnar breytti þá aðeins til í leik sinna manna og fannst hann það vera sem skildi liðin að í lok leiks. „Við breyttum aðeins í hálfleik og mér fannst það ganga vel.“ Mikil keyrsla hefur verið á leikmönnum síðustu daga og ætla Stjörnumenn að taka sér frídag fyrir undanúrslitin. Vinni Tindastóll og Njarðvík sína leiki, munu Stjarnan mæta KR-ingum í undanúrslitum. „Við ætlum að taka frídag á morgun og svo sjáum við til á sunnudag.“ Dominos-deild karla Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnumanna var að vonum kampakátur með sigur sinna manna á Grindvíkingum í kvöld. Sigurinn þýðir að Stjarnan er komið í undanúrslit Dominos-deildar karla. „Þetta var rosalega erfiður leikur. Grindvíkingar eru með mannskap sem eru búnir að standa sig stórkostlega í þessari seríu, eru með kreatívt þjálfaralið. Allir búnir að tala um að þetta sé eitthvað lið sem er í endalausum krísum. Það er barátta og vilji í þessu liði, menn eins og Ólafur Ólafsson sem er algjörlega óþolandi. Hrikalega duglegir. Kredit á þjálfarateymið þeirra.“ Ömurlegt atvik átti sér stað undir lok leiksins þegar óprúttinn stuðningsmaður Grindavíkur grýtti peningum inn á völlinn og lentu þeir í Antti Kanervo, leikmanni Stjörnunnar. Peningarnir skoppuðu þaðan til Arnars, sem tók þá upp, labbaði inn á völlinn og sýndi dómurum leiksins peningana. Síðan gekk hann aftur útaf og klappaði kaldhæðnislega til stuðningsmanna Grindavíkur. Ljótt atvik. Arnar var hins vegar stuttorður um þetta atvik eftir leik og hafði hann þetta að segja þegar hann var spurður hvort hann vildi tjá sig um það: „Nei.“ Mjótt var á munum allan leikinn og voru það Grindvíkingar sem leiddu í hálfleik. Arnar breytti þá aðeins til í leik sinna manna og fannst hann það vera sem skildi liðin að í lok leiks. „Við breyttum aðeins í hálfleik og mér fannst það ganga vel.“ Mikil keyrsla hefur verið á leikmönnum síðustu daga og ætla Stjörnumenn að taka sér frídag fyrir undanúrslitin. Vinni Tindastóll og Njarðvík sína leiki, munu Stjarnan mæta KR-ingum í undanúrslitum. „Við ætlum að taka frídag á morgun og svo sjáum við til á sunnudag.“
Dominos-deild karla Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira