Ítrekað rafmagnsleysi í Mýrdalshreppi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. mars 2019 12:45 Vík í Mýrdal. Vísir/Vilhelm Oddviti Mýrdalshrepps gagnrýnir Rarik vegna ítrekaðs rafmagnsleysi í Mýrdalshreppi, sem sé einn fjölfarnasti ferðamannastaður landsins. Rafmagn hefur farið af svæðinu tvívegis á stuttum tíma, sem oddvitinn segir skapi mikil vandræði fyrir heimili og fyrirtæki. Einar Freyr Elínarson, oddviti Mýrdalshrepps er langt frá því að vera sáttur við rafmagnsmál sveitarfélagsins enda gerist það oftar og oftar að það verði allt rafmagnslaust, stundum í allt að sólarhring. „Þetta er náttúrleg afleit staða fyrir einn fjölsóttasta ferðamannastað á Íslandi. Þarna eru flest hótel og gistiheimili fullbókuð og veitingastaðir og auðvitað bændur og það reiða sig allir á raftæki til að geta sinnt sínum rekstri. Það fara til dæmis allar þvottavélar í verkfall ef svona kemur upp á þannig að þessi staða er hreint afleit,“ segir Einar Freyr. Sveitarstjórn Mýrdalshrepps hefur sent stjórn RARIK áskoranir um bætt afhendingaröryggi rafmagns en fékk þau svör frá forstjóra fyrirtækisins að það varaafl sem til staðar sé viðunandi. Einar Freyr segir það alrangt og löngu tímabært að við þessu sé brugðist. „Skilaboðin eru að ég vill að það verði komið á almennilegu varaafli núna strax í Vík til þess að þjónusta allan Mýrdalinn þegar að þetta kemur upp á. Það geta þau gert og haft hraðar hendur með og svo þarf að flýta lagningu rafstrengja í jörð. Þeir segja að það sé á fimm ára áætlun en það dugar ekki, það þarf að hraða því og ég á von á að við fáum fund með Rarik til þess að fara yfir þessi mál, segir Einar Freyr. Mýrdalshreppur Orkumál Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Sjá meira
Oddviti Mýrdalshrepps gagnrýnir Rarik vegna ítrekaðs rafmagnsleysi í Mýrdalshreppi, sem sé einn fjölfarnasti ferðamannastaður landsins. Rafmagn hefur farið af svæðinu tvívegis á stuttum tíma, sem oddvitinn segir skapi mikil vandræði fyrir heimili og fyrirtæki. Einar Freyr Elínarson, oddviti Mýrdalshrepps er langt frá því að vera sáttur við rafmagnsmál sveitarfélagsins enda gerist það oftar og oftar að það verði allt rafmagnslaust, stundum í allt að sólarhring. „Þetta er náttúrleg afleit staða fyrir einn fjölsóttasta ferðamannastað á Íslandi. Þarna eru flest hótel og gistiheimili fullbókuð og veitingastaðir og auðvitað bændur og það reiða sig allir á raftæki til að geta sinnt sínum rekstri. Það fara til dæmis allar þvottavélar í verkfall ef svona kemur upp á þannig að þessi staða er hreint afleit,“ segir Einar Freyr. Sveitarstjórn Mýrdalshrepps hefur sent stjórn RARIK áskoranir um bætt afhendingaröryggi rafmagns en fékk þau svör frá forstjóra fyrirtækisins að það varaafl sem til staðar sé viðunandi. Einar Freyr segir það alrangt og löngu tímabært að við þessu sé brugðist. „Skilaboðin eru að ég vill að það verði komið á almennilegu varaafli núna strax í Vík til þess að þjónusta allan Mýrdalinn þegar að þetta kemur upp á. Það geta þau gert og haft hraðar hendur með og svo þarf að flýta lagningu rafstrengja í jörð. Þeir segja að það sé á fimm ára áætlun en það dugar ekki, það þarf að hraða því og ég á von á að við fáum fund með Rarik til þess að fara yfir þessi mál, segir Einar Freyr.
Mýrdalshreppur Orkumál Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Sjá meira