Gerði áhlaup að bílalest páfa og konungs Andri Eysteinsson skrifar 31. mars 2019 17:12 Drengurinn reyndi að ná athygli Marokkkókonungs Mohamed VI í bílnum hægra megin á myndinni. EPA/CIRO FUSCO Öryggisverðir Mohammed VI. konungs Marokkó, höfðu í gær hendur í hári 17 ára gamals drengs sem gerði áhlaup að bílalest sem ferjaði konunginn ásamt Frans páfa um stræti höfuðborgar Marokkó, Rabat. CNN greindi frá. Drengurinn komst fram hjá öryggisgæslunni og stefndi beint að bílnum. Unglingurinn var fljótlega handtekinn af jakkafataklæddum öryggisvörðum. Í yfirlýsingu frá þjóðaröryggisstofnun Marokkó kom fram að unglingurinn hafi reynt að vekja athygli konungs á veikindum foreldra hans. Frans páfi hefur varið helginni í opinberri heimsókn í Norður-Afríku ríkinu Marokkó, þar hefur hann reynt að brúa bilið milli hins kristna minnihluta og meirihlutans sem aðhyllist Íslam. Páfi sagði í skilaboðum á Twitter að hann kæmi til landsins sem pílagrímur friðar og bræðralags. Páfi ávarpaði mannfjölda í Rabat áður en hann hélt til fundar við trúarleiðtoga múslima í landinu.Dear Moroccan friends, I am coming as a pilgrim of peace and fraternity. We Christians and Muslims believe in God, the Creator and the Merciful, who created people to live like brothers and sisters, respecting each other in their diversity, and helping one another in their needs. — Pope Francis (@Pontifex) March 29, 2019 Marokkó Páfagarður Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Öryggisverðir Mohammed VI. konungs Marokkó, höfðu í gær hendur í hári 17 ára gamals drengs sem gerði áhlaup að bílalest sem ferjaði konunginn ásamt Frans páfa um stræti höfuðborgar Marokkó, Rabat. CNN greindi frá. Drengurinn komst fram hjá öryggisgæslunni og stefndi beint að bílnum. Unglingurinn var fljótlega handtekinn af jakkafataklæddum öryggisvörðum. Í yfirlýsingu frá þjóðaröryggisstofnun Marokkó kom fram að unglingurinn hafi reynt að vekja athygli konungs á veikindum foreldra hans. Frans páfi hefur varið helginni í opinberri heimsókn í Norður-Afríku ríkinu Marokkó, þar hefur hann reynt að brúa bilið milli hins kristna minnihluta og meirihlutans sem aðhyllist Íslam. Páfi sagði í skilaboðum á Twitter að hann kæmi til landsins sem pílagrímur friðar og bræðralags. Páfi ávarpaði mannfjölda í Rabat áður en hann hélt til fundar við trúarleiðtoga múslima í landinu.Dear Moroccan friends, I am coming as a pilgrim of peace and fraternity. We Christians and Muslims believe in God, the Creator and the Merciful, who created people to live like brothers and sisters, respecting each other in their diversity, and helping one another in their needs. — Pope Francis (@Pontifex) March 29, 2019
Marokkó Páfagarður Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira