Kortið veitir aðgang að sundlaugum borgarinnar, fjölskyldugarðinum, strætisvögnum og hinum ýmsu söfnum á höfuðborgarsvæðinu.
Strandaglóparnir fá kortið gegn framvísun flugmiða með WOW í þjónustumiðstöðvum við Laugaveg 5 og Bankastræti 2 og gildir það í 72 klukkustundir.
Við höfum ákveðið að gefa Wow strandaglópum gestakort Reykjavíkur. https://t.co/GQ0hfGSueJ
— Pawel Bartoszek (@pawelbartoszek) March 30, 2019