Fulltrúadeildarþingmaður tilkynnir framboð til forseta Bandaríkjanna Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 22. apríl 2019 10:31 Seth Moulton frambjóðandi til tilnefningar Demókrata til forseta Bandaríkjanna 2020. Getty/Craig F. Walker Fyrrverandi hermaður og núverandi þingmaður Demókrata frá Massachusetts hefur tilkynnt framboð sitt til tilnefningar Demókrataflokksins til forseta Bandaríkjanna 2020. Sá heitir Seth Moulton hefur bæst í hóp þeirra sem bjóða sig fram til tilnefningar Demókrata í embættið, en nú eru næstum 20 manns komnir í þann hóp. Moulton er lítið þekktur í Bandaríkjunum og er því örlítið undir í kapphlaupinu, auk þess sem hann hefur ekki jafn mikla reynslu í stjórnmálum eins og margir mótframbjóðendur hans, sem hafa margir setið árum saman sem þingmenn eða ríkisstjórar. Þrátt fyrir stuttan feril hefur hann einkennst af tilraunum Moultons til að ögra flokkskerfinu, en hann komst fyrst inn á þing árið 2014 þegar hann kepptist á móti John Tierney sem hafði setið á þingi í 18 ár og vann hann. Eftir að Demókratar fengu meirihluta í fulltrúadeildinni haustið 2018 reyndi Moulton að skipta Nancy Pelosi, sem er forseti fulltrúardeildar Bandaríkjanna, út. Moulton var í hernum frá 2001-2008 en í kosningabaráttu sinni árið 2014 var hann mjög gagnrýninn á Íraksstríðið, þar sem hann var gegndi herþjónustu og talaði hann mikið um að ekki ætti að senda fleiri hersveitir til Írak. Hann hefur einnig kallað eftir hertari skotvopnalöggjöf og hefur sagt vopn sem gerð eru fyrir hernað ekki eiga að vera í eigu almennings. Hann hefur einnig talað fyrir lögleiðingu kannabis og sagði hann í útvarpsviðtali við stöðina WGBH að hann hafi sjálfur reykt það í háskóla. Hann útskrifaðist með BS-gráðu í eðlisfræði frá Harvard árið 2001 og kláraði mastersgráðuvið skólann í viðskiptafræði og opinberri stefnumótun árið 2011. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Fyrrverandi hermaður og núverandi þingmaður Demókrata frá Massachusetts hefur tilkynnt framboð sitt til tilnefningar Demókrataflokksins til forseta Bandaríkjanna 2020. Sá heitir Seth Moulton hefur bæst í hóp þeirra sem bjóða sig fram til tilnefningar Demókrata í embættið, en nú eru næstum 20 manns komnir í þann hóp. Moulton er lítið þekktur í Bandaríkjunum og er því örlítið undir í kapphlaupinu, auk þess sem hann hefur ekki jafn mikla reynslu í stjórnmálum eins og margir mótframbjóðendur hans, sem hafa margir setið árum saman sem þingmenn eða ríkisstjórar. Þrátt fyrir stuttan feril hefur hann einkennst af tilraunum Moultons til að ögra flokkskerfinu, en hann komst fyrst inn á þing árið 2014 þegar hann kepptist á móti John Tierney sem hafði setið á þingi í 18 ár og vann hann. Eftir að Demókratar fengu meirihluta í fulltrúadeildinni haustið 2018 reyndi Moulton að skipta Nancy Pelosi, sem er forseti fulltrúardeildar Bandaríkjanna, út. Moulton var í hernum frá 2001-2008 en í kosningabaráttu sinni árið 2014 var hann mjög gagnrýninn á Íraksstríðið, þar sem hann var gegndi herþjónustu og talaði hann mikið um að ekki ætti að senda fleiri hersveitir til Írak. Hann hefur einnig kallað eftir hertari skotvopnalöggjöf og hefur sagt vopn sem gerð eru fyrir hernað ekki eiga að vera í eigu almennings. Hann hefur einnig talað fyrir lögleiðingu kannabis og sagði hann í útvarpsviðtali við stöðina WGBH að hann hafi sjálfur reykt það í háskóla. Hann útskrifaðist með BS-gráðu í eðlisfræði frá Harvard árið 2001 og kláraði mastersgráðuvið skólann í viðskiptafræði og opinberri stefnumótun árið 2011.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira