Stutt í að þúsund hafi dáið vegna ebólu í Austur-Kongó Samúel Karl Ólason skrifar 3. maí 2019 14:06 Læknar og heilbrigðisstarfsmenn í fylgd hermanna. AP/Al-hadji Kudra Maliro Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir að á næstu klukkustundum muni fjöldi látinna vegna ebólufaraldursins í Austur-Kongó fara yfir þúsund. Faraldurinn hefur herjað á íbúa landsins í um níu mánuði en hjálparstarf og bólusetningar hafa ekki gengið nægilega vel. Öryggisástand hjálparstarfsmanna hefur ekki reynst nægilega gott og hefur gengið illa að bólusetja og huga að þeim tólf þúsund sem taldir eru hafa orðið fyrir vírusnum, þó þau séu ef til vill ekki smituð af ebólu, samkvæmt Reuters.Til marks um það var Richard Mouzoko, háttsettur læknir hjá WHO, myrtur í síðasta mánuði þegar þungvopnaðir vígamenn réðust á sjúkrahús í Austur-Kongó. Hjálparstarfsmenn hafa verið sakaði um að dreifa sjúkdómnum og hafa einhverjir þeirra flúið landið vegna ástandsins.Sjá einnig: Háttsettur starfsmaður WHO myrtur í KongóForsvarsmenn WHO fóru til Afríku á dögunum, virtu ástandið fyrir sér og ræddu leiðir til að bæta það. Í yfirlýsingu á vef WHO segir að mikilvægt sé að alþjóðasamfélagið taki höndum saman við að reyna að binda enda á faraldurinn.Einungis helmingi af þeim fjármunum sem hefur verið heitið til WHO vegna faraldursins hafa borist til stofnunarinnar. Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri WHO, og Matshidiso Moeti, yfirmaður Afríkudeildar stofnunarinnar, segjast hafa áhyggjur af því að aukinn fjöldi smita muni valda frekari erfiðleikum á komandi misserum. Austur-Kongó Ebóla Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Sjá meira
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir að á næstu klukkustundum muni fjöldi látinna vegna ebólufaraldursins í Austur-Kongó fara yfir þúsund. Faraldurinn hefur herjað á íbúa landsins í um níu mánuði en hjálparstarf og bólusetningar hafa ekki gengið nægilega vel. Öryggisástand hjálparstarfsmanna hefur ekki reynst nægilega gott og hefur gengið illa að bólusetja og huga að þeim tólf þúsund sem taldir eru hafa orðið fyrir vírusnum, þó þau séu ef til vill ekki smituð af ebólu, samkvæmt Reuters.Til marks um það var Richard Mouzoko, háttsettur læknir hjá WHO, myrtur í síðasta mánuði þegar þungvopnaðir vígamenn réðust á sjúkrahús í Austur-Kongó. Hjálparstarfsmenn hafa verið sakaði um að dreifa sjúkdómnum og hafa einhverjir þeirra flúið landið vegna ástandsins.Sjá einnig: Háttsettur starfsmaður WHO myrtur í KongóForsvarsmenn WHO fóru til Afríku á dögunum, virtu ástandið fyrir sér og ræddu leiðir til að bæta það. Í yfirlýsingu á vef WHO segir að mikilvægt sé að alþjóðasamfélagið taki höndum saman við að reyna að binda enda á faraldurinn.Einungis helmingi af þeim fjármunum sem hefur verið heitið til WHO vegna faraldursins hafa borist til stofnunarinnar. Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri WHO, og Matshidiso Moeti, yfirmaður Afríkudeildar stofnunarinnar, segjast hafa áhyggjur af því að aukinn fjöldi smita muni valda frekari erfiðleikum á komandi misserum.
Austur-Kongó Ebóla Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Sjá meira