Stikla úr Flórídafanganum: „Þú hefur tortímt okkur“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. maí 2019 10:15 Málið er töluvert flóknara en virðist við fyrstu sýn. Farið er ítarlega í atburðarásina í þáttaröðinni og rætt við fjölda fólks sem kom að málinu. Næstkomandi sunnudagskvöld hefur göngu sína á Stöð 2 þátturinn Flórídafanginn. Í þættinum er fjallað um Magna Böðvar Þorvaldsson sem hlaut 20 ára fangelsisdóm í Flórída í fyrra fyrir að myrða Sherry Prather árið 2012. Seinast sást til Prather þann 12. október 2012. Í kjölfarið hófst að henni mikil leit sem stóð yfir í rúman mánuð. Í nóvember 2012 fékk lögregla upplýsingar um líkfund við Braddock Road og Jacksonville og reyndist líkið vera af Prather. Magni var svo handtekinn í nóvember 2016 og dæmdur í fangelsi árið 2018 en hann játaði að hafa myrt Prather. Þáttaröðin sem hefst á sunnudagskvöld er í umsjón Kjartans Atla Kjartanssonar. Þættirnir voru að stórum hluta teknir upp í Flórída og fjalla um morðmálið sjálft sem mikið var fjallað um hér á landi. Málið er töluvert flóknara en virðist við fyrstu sýn. Farið er ítarlega í atburðarásina í þáttaröðinni og rætt við fjölda fólks sem kom að málinu. Hér fyrir neðan má sjá nýtt brot úr þáttunum. Bandaríkin Flórídafanginn Menning Tengdar fréttir Stikla úr Flórídafanganum: Magni Böðvar skallaði borð þegar hann var handtekinn Þann 12. október 2012 hvarf Sherry Lee Prather. Þann 19. nóvember 2016 var Magni Böðvar Þorvaldsson, betur þekktur sem Johnny Wayne Johnson, handtekinn og í framhaldinu ákærður fyrir morð. 24. apríl 2019 15:09 Íslendingur í haldi lögreglu í Flórída vegna gruns um morð Magni Böðvar Þorvaldsson er í haldi lögreglunnar í Jacksonville í Flórída grunaður um að hafa banað Sherry Prather árið 2012. Vísbendingar tveggja vitna leiddu til sterks gruns lögreglu um að hann tengdist morðinu. 27. nóvember 2016 20:45 Magni játar að hafa myrt Sherry Dómstóll í Jacksonville í Flórída hefur dæmt Magna Böðvar Þorvaldsson í 20 ára fangelsi eftir að hann játaði að hafa myrt Sherry Prather árið 2012. 13. apríl 2018 09:00 Mest lesið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Næstkomandi sunnudagskvöld hefur göngu sína á Stöð 2 þátturinn Flórídafanginn. Í þættinum er fjallað um Magna Böðvar Þorvaldsson sem hlaut 20 ára fangelsisdóm í Flórída í fyrra fyrir að myrða Sherry Prather árið 2012. Seinast sást til Prather þann 12. október 2012. Í kjölfarið hófst að henni mikil leit sem stóð yfir í rúman mánuð. Í nóvember 2012 fékk lögregla upplýsingar um líkfund við Braddock Road og Jacksonville og reyndist líkið vera af Prather. Magni var svo handtekinn í nóvember 2016 og dæmdur í fangelsi árið 2018 en hann játaði að hafa myrt Prather. Þáttaröðin sem hefst á sunnudagskvöld er í umsjón Kjartans Atla Kjartanssonar. Þættirnir voru að stórum hluta teknir upp í Flórída og fjalla um morðmálið sjálft sem mikið var fjallað um hér á landi. Málið er töluvert flóknara en virðist við fyrstu sýn. Farið er ítarlega í atburðarásina í þáttaröðinni og rætt við fjölda fólks sem kom að málinu. Hér fyrir neðan má sjá nýtt brot úr þáttunum.
Bandaríkin Flórídafanginn Menning Tengdar fréttir Stikla úr Flórídafanganum: Magni Böðvar skallaði borð þegar hann var handtekinn Þann 12. október 2012 hvarf Sherry Lee Prather. Þann 19. nóvember 2016 var Magni Böðvar Þorvaldsson, betur þekktur sem Johnny Wayne Johnson, handtekinn og í framhaldinu ákærður fyrir morð. 24. apríl 2019 15:09 Íslendingur í haldi lögreglu í Flórída vegna gruns um morð Magni Böðvar Þorvaldsson er í haldi lögreglunnar í Jacksonville í Flórída grunaður um að hafa banað Sherry Prather árið 2012. Vísbendingar tveggja vitna leiddu til sterks gruns lögreglu um að hann tengdist morðinu. 27. nóvember 2016 20:45 Magni játar að hafa myrt Sherry Dómstóll í Jacksonville í Flórída hefur dæmt Magna Böðvar Þorvaldsson í 20 ára fangelsi eftir að hann játaði að hafa myrt Sherry Prather árið 2012. 13. apríl 2018 09:00 Mest lesið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Stikla úr Flórídafanganum: Magni Böðvar skallaði borð þegar hann var handtekinn Þann 12. október 2012 hvarf Sherry Lee Prather. Þann 19. nóvember 2016 var Magni Böðvar Þorvaldsson, betur þekktur sem Johnny Wayne Johnson, handtekinn og í framhaldinu ákærður fyrir morð. 24. apríl 2019 15:09
Íslendingur í haldi lögreglu í Flórída vegna gruns um morð Magni Böðvar Þorvaldsson er í haldi lögreglunnar í Jacksonville í Flórída grunaður um að hafa banað Sherry Prather árið 2012. Vísbendingar tveggja vitna leiddu til sterks gruns lögreglu um að hann tengdist morðinu. 27. nóvember 2016 20:45
Magni játar að hafa myrt Sherry Dómstóll í Jacksonville í Flórída hefur dæmt Magna Böðvar Þorvaldsson í 20 ára fangelsi eftir að hann játaði að hafa myrt Sherry Prather árið 2012. 13. apríl 2018 09:00
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein