Berrey sagði Entertainment Weekly að hún hefði farið á æfingar í sex mánuði, fimm sinnum í viku. Hún hefði þjálfað sig í að skjóta af byssum, jiu-jitsu, aikido og fleiri bardagalistum. Hún braut meira að segja þrjú rifbein við æfingarnar.
Reeves æfði í fimm mánuði en um þriðju John Wick myndina hans er að ræða og hefur hann æft sig mikið fyrir þær allar.
Hér að neðan má sjá nokkur myndbönd frá æfingum þeirra.
This is John Wick training. Take a look behind the scenes with Keanu Reeves and @HalleBerry. #JohnWick3 is in theaters and @IMAX on Friday: https://t.co/Q5hjL3Hg2f pic.twitter.com/EUP7eg8PlD
— John Wick: Chapter 3 - Parabellum (@JohnWickMovie) May 14, 2019