Miðflokksmenn hvergi af baki dottnir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. maí 2019 15:52 Þingmenn Miðflokksins standa fyrir málþófi hvað varðar þriðja orkupakkann þessa dagana. Engir aðrir þingmenn voru í salnum þegar umræða hófst upp úr klukkan 15:30 í dag. Vísir/Egill Ef einhver átti von á því að þingmenn Miðflokksins létu af umræðu um þriðja orkupakkann á Alþingi eftir tilmæli forseta Alþingis í morgun hafði sá hinn sami rangt fyrir sér. Forseti Alþingis sleit þingfundi klukkan níu í morgun eftir sautján klukkustunda umræðu um þriðja orkupakkann. Þingfundur hófst klukkan 15:30 og eru Miðflokksmenn mættir í pontu. Til umræðu er fyrrnefndur orkupakki. Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, bað um orðið undir liðnum fundarstjórn forseta. Þar sagði hann það myndi taka margar vikur eða mánuði að leiðrétta allt það sem komið hefði fram í umræðu um þriðja orkupakkann. Bæði í orðum þingmanna Miðflokksins og sömuleiðis víða í samfélaginu. Lagði Helgi Hrafn það til að málinu yrði frestað til haustsins til að gefa þingmönnum færi á að leiðrétta alla vitleysuna. Það væri margra mánaða vinna. Er það í rauninni það sem Miðflokksmenn tala fyrir, þ.e. að málinu verði frestað fram á haust. Fögnuðu þeir tillögu Helga Hrafns að því er varðaði að fresta málinu til hausts. Ljúki Miðflokksmenn máli sínu verður gengið til atkvæðagreiðslu um málið en allt bendir til þess að frumvarpið verði samþykkt. Umræða um þriðja orkupakkann stendur því enn yfir. Alþingi Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Forseti Alþingis höfðar til samvisku Miðflokksmanna Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, sleit þingfundi klukkan níu í morgun að lokinni sautján klukkustunda umræðu um þriðja orkupakkann. 24. maí 2019 09:18 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Ef einhver átti von á því að þingmenn Miðflokksins létu af umræðu um þriðja orkupakkann á Alþingi eftir tilmæli forseta Alþingis í morgun hafði sá hinn sami rangt fyrir sér. Forseti Alþingis sleit þingfundi klukkan níu í morgun eftir sautján klukkustunda umræðu um þriðja orkupakkann. Þingfundur hófst klukkan 15:30 og eru Miðflokksmenn mættir í pontu. Til umræðu er fyrrnefndur orkupakki. Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, bað um orðið undir liðnum fundarstjórn forseta. Þar sagði hann það myndi taka margar vikur eða mánuði að leiðrétta allt það sem komið hefði fram í umræðu um þriðja orkupakkann. Bæði í orðum þingmanna Miðflokksins og sömuleiðis víða í samfélaginu. Lagði Helgi Hrafn það til að málinu yrði frestað til haustsins til að gefa þingmönnum færi á að leiðrétta alla vitleysuna. Það væri margra mánaða vinna. Er það í rauninni það sem Miðflokksmenn tala fyrir, þ.e. að málinu verði frestað fram á haust. Fögnuðu þeir tillögu Helga Hrafns að því er varðaði að fresta málinu til hausts. Ljúki Miðflokksmenn máli sínu verður gengið til atkvæðagreiðslu um málið en allt bendir til þess að frumvarpið verði samþykkt. Umræða um þriðja orkupakkann stendur því enn yfir.
Alþingi Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Forseti Alþingis höfðar til samvisku Miðflokksmanna Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, sleit þingfundi klukkan níu í morgun að lokinni sautján klukkustunda umræðu um þriðja orkupakkann. 24. maí 2019 09:18 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Forseti Alþingis höfðar til samvisku Miðflokksmanna Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, sleit þingfundi klukkan níu í morgun að lokinni sautján klukkustunda umræðu um þriðja orkupakkann. 24. maí 2019 09:18