Dómstóll vék forseta Moldóvu frá embætti Andri Eysteinsson skrifar 9. júní 2019 09:48 Igor Dodon, fyrrverandi forseti Moldóvu. Getty/ Mikhail Svetlov Igor Dodon, forseti austur-Evrópuríkisins Moldóvu hefur verið vikið úr embætti af þarlendum dómstól með dómi. Dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að víkja skildi Dodon vegna misfærslna í starfi en Dodon fygldi ekki úrskurði stjórnskipunardómstóls sem kvað á um að Dodon skildi rjúfa þing boða til nýrra þingkosninga fyrir ákveðinn tíma. Fyrrverandi forsætisráðherrann Pavel Filip hefur verið skipaður forseti til bráðabirgða. Reuters greinir frá.Hinn 44 ára gamli Dodon hafði setið í stól forseta ríkisins frá árslokum 2016. Þingkosningar fóru fram í Moldóvu í febrúarmánuði en stjórnarmyndun gekk hægt og hafði stjórnskipunardómstóll úrskurðað að hefði ný ríkisstjórn ekki tekið við fyrir föstudaginn 7. Júní, skildi forsetinn Igor Dodon rjúfa þing og boða til nýrra kosninga.Í gær, 8.júní, var fyrrverandi menntamálaráðherrann og ráðgjafi hjá Alþjóðabankanum, Maia Sandu úr ACUM-flokknum skipuð í embætti forsætisráðherra með stuðningi Sósíalistaflokksins, en forsetinn Dodon var áður hátt settur innan Sósíalistaflokksins. Demókrataflokkur Moldóvu með fyrrverandi forsætisráðherrann Pavel Filip í fararbroddi kærði skipanina vegna brota á stjórnskipunarlögum og fyrir að una ekki úrskurði stjórnskipunarréttar. Dómstóll var sammála Filip og félögum og úrskurðaði að Dodon skildi vikið úr embætti, Filip var þá skipaður forseti til bráðabirgða og boðaði hann umsvifalaust til nýrra þingkosninga sem fram munu fara í september. Moldóva Mest lesið Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Sjá meira
Igor Dodon, forseti austur-Evrópuríkisins Moldóvu hefur verið vikið úr embætti af þarlendum dómstól með dómi. Dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að víkja skildi Dodon vegna misfærslna í starfi en Dodon fygldi ekki úrskurði stjórnskipunardómstóls sem kvað á um að Dodon skildi rjúfa þing boða til nýrra þingkosninga fyrir ákveðinn tíma. Fyrrverandi forsætisráðherrann Pavel Filip hefur verið skipaður forseti til bráðabirgða. Reuters greinir frá.Hinn 44 ára gamli Dodon hafði setið í stól forseta ríkisins frá árslokum 2016. Þingkosningar fóru fram í Moldóvu í febrúarmánuði en stjórnarmyndun gekk hægt og hafði stjórnskipunardómstóll úrskurðað að hefði ný ríkisstjórn ekki tekið við fyrir föstudaginn 7. Júní, skildi forsetinn Igor Dodon rjúfa þing og boða til nýrra kosninga.Í gær, 8.júní, var fyrrverandi menntamálaráðherrann og ráðgjafi hjá Alþjóðabankanum, Maia Sandu úr ACUM-flokknum skipuð í embætti forsætisráðherra með stuðningi Sósíalistaflokksins, en forsetinn Dodon var áður hátt settur innan Sósíalistaflokksins. Demókrataflokkur Moldóvu með fyrrverandi forsætisráðherrann Pavel Filip í fararbroddi kærði skipanina vegna brota á stjórnskipunarlögum og fyrir að una ekki úrskurði stjórnskipunarréttar. Dómstóll var sammála Filip og félögum og úrskurðaði að Dodon skildi vikið úr embætti, Filip var þá skipaður forseti til bráðabirgða og boðaði hann umsvifalaust til nýrra þingkosninga sem fram munu fara í september.
Moldóva Mest lesið Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Sjá meira