Könnuninni var skipt eftir kyni og kom töluvert á óvart hversu jöfn þátttaka var á milli kynjanna og hversu líkar niðurstöðurnar voru.
Alls tóku þátt 1355 konur og 1365 karlar og voru niðurstöðurnar þessar:
Konur:
73% sögðu já
27% sögðu nei
Karlar:
77% sögðu já
23% sögðu nei.
Hægt er að hlusta á umræðu um niðurstöðuna og kynningu á næstu spurningu vikunnar hér að neðan.