102 Reykjavík orðið að veruleika Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. júní 2019 14:56 Reykjavíkurflugvöllur heyrir undir 102 Reykjavík. Póstnúmerið 102 Reykjavík verður að veruleika í Vatnsmýri. Svæðið nær yfir Reykjavíkurflugvöll og næsta nágrenni. Frá þessu greinir borgarstjórinn Dagur B. Eggertsson en staðfesting þess efnis var lögð fyrir borgarráð í dag. „Margar borgir eiga miðborgir þar sem talað er um gamla bæinn og nýja bæinn og má segja að skiptingin milli 101 og 102 Reykjavík kallist á við þetta,“ segir Dagur. Um sé að ræða eitt mesta uppbyggingarsvæði landsins um þessar mundir með tvo háskóla, öfluga stúdentagarða, Hlíðarenda, Skerjafjörð og Nauthólsvík innanborðs. „Það er því af sem áður var að mesta uppbygging íbúðarhúsnæðis í borginni sé í 101 - hún er í 102 Reykjavík. Stór hluti þess eru leiguíbúðir á viðráðanlegu verði í stúdentagörðum HÍ og HR.“Fulltrúar minnihlutans ósáttir Fimm umsagnir bárust borgarráði á sínum tíma vegna fyrirhugaðra breytinga. Jákvæðar umsagnir meðal annars frá Knattspyrnufélaginu Val og uppbyggingaraðilum á Hlíðarenda en íbúasamtök í Skerjafirði, Prýðisfélagið Skjöldur, mótmæltu áformunum harðlega. Fullyrtu samtökin að yfirgnæfandi fjöldi Skerfirðinga vildi halda póstnúmeri 101. Var vísað til þess að mikið væri undir fyrir íbúa að halda í póstnúmer 101 upp á húsnæðisverð. Þá væri breytingin algjörlega ótímabær þar sem flugvöllurinn væri ekki á förum í fyrirsjáanlegri framtíð. Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálftæðisflokksins, og Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, sögðu marklaust að kalla eftir sjónarmiðu íbúa ef ekki væri tekið tillit til þeirra. Borgarstjórn Reykjavík Skipulag Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Sjá meira
Póstnúmerið 102 Reykjavík verður að veruleika í Vatnsmýri. Svæðið nær yfir Reykjavíkurflugvöll og næsta nágrenni. Frá þessu greinir borgarstjórinn Dagur B. Eggertsson en staðfesting þess efnis var lögð fyrir borgarráð í dag. „Margar borgir eiga miðborgir þar sem talað er um gamla bæinn og nýja bæinn og má segja að skiptingin milli 101 og 102 Reykjavík kallist á við þetta,“ segir Dagur. Um sé að ræða eitt mesta uppbyggingarsvæði landsins um þessar mundir með tvo háskóla, öfluga stúdentagarða, Hlíðarenda, Skerjafjörð og Nauthólsvík innanborðs. „Það er því af sem áður var að mesta uppbygging íbúðarhúsnæðis í borginni sé í 101 - hún er í 102 Reykjavík. Stór hluti þess eru leiguíbúðir á viðráðanlegu verði í stúdentagörðum HÍ og HR.“Fulltrúar minnihlutans ósáttir Fimm umsagnir bárust borgarráði á sínum tíma vegna fyrirhugaðra breytinga. Jákvæðar umsagnir meðal annars frá Knattspyrnufélaginu Val og uppbyggingaraðilum á Hlíðarenda en íbúasamtök í Skerjafirði, Prýðisfélagið Skjöldur, mótmæltu áformunum harðlega. Fullyrtu samtökin að yfirgnæfandi fjöldi Skerfirðinga vildi halda póstnúmeri 101. Var vísað til þess að mikið væri undir fyrir íbúa að halda í póstnúmer 101 upp á húsnæðisverð. Þá væri breytingin algjörlega ótímabær þar sem flugvöllurinn væri ekki á förum í fyrirsjáanlegri framtíð. Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálftæðisflokksins, og Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, sögðu marklaust að kalla eftir sjónarmiðu íbúa ef ekki væri tekið tillit til þeirra.
Borgarstjórn Reykjavík Skipulag Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Sjá meira