Fékk lægstu einkunnina eftir skrautlegt sjálfsmark | María sú fjórða hæsta hjá Noregi Anton Ingi Leifsson skrifar 13. júní 2019 11:30 María svekkt eftir tapið í gær. vísir/getty Noregur er með þrjú stig í A-riðli HM kvenna eftir 2-1 tap gegn gestgjöfunum, Frökkum, í annari umferð riðilsins sem leikinn var í gærkvöldi. Sigurmarkið kom úr umdeildri vítaspyrnu um tuttugu mínútum fyrir leikslok sem var dæmt eftir að dómari leiksins, Bibiana Steinhaus, skoðaði atvikið í VARsjánni. Jöfnunarmark Noregs á 54. mínútu var hins vegar af skrautlegri gerðinni. Hættulítil fyrirgjöf kom fyrir markið og í stað þess að sparka boltanum í horn, sparkaði Wendie Renard boltanum í sitt eigið net. Afskaplega klaufalegt en sem betur fer fyrir Renard skoraði Eugenie Le Sommer úr vítaspyrnunni átján mínútum síðar og Frakkarnir eru á toppnum með sex stig.Does that own goal from Wendie Renard deserve punishing? You can rate her and both France and Norway's performances out of 10 using our Player Rater tool. Here https://t.co/KcXis0yebL#FRA#NOR#FIFAWWCpic.twitter.com/8P0JcT8WWg — BBC Sport (@BBCSport) June 12, 2019 Lesendur BBC gáfu leikmönnum einkunn eftir leikinn í gær og það kom ekki á óvart að lægstu einkunnina fékk Renard eða 4,98. Samherji hennar í vörninni, Torrent, var hæst í franska liðinu eða með 6,44. Maður leiksins kom hins vegar úr norska liðinu en það var framherjinn Isabell Herlovsen. Hún fékk 6,50 í einkunn en María Þórisdóttir var sú fjórða í norska liðinu með 6,41 stig. Noregur er með þrjú stig í riðlinum en liðið mætir Suður-Kóreu á mánudaginn. Sigur þar kemur liðinu í 16-liða úrslitin. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti „Þetta er einstakur strákur“ Íslenski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Sjá meira
Noregur er með þrjú stig í A-riðli HM kvenna eftir 2-1 tap gegn gestgjöfunum, Frökkum, í annari umferð riðilsins sem leikinn var í gærkvöldi. Sigurmarkið kom úr umdeildri vítaspyrnu um tuttugu mínútum fyrir leikslok sem var dæmt eftir að dómari leiksins, Bibiana Steinhaus, skoðaði atvikið í VARsjánni. Jöfnunarmark Noregs á 54. mínútu var hins vegar af skrautlegri gerðinni. Hættulítil fyrirgjöf kom fyrir markið og í stað þess að sparka boltanum í horn, sparkaði Wendie Renard boltanum í sitt eigið net. Afskaplega klaufalegt en sem betur fer fyrir Renard skoraði Eugenie Le Sommer úr vítaspyrnunni átján mínútum síðar og Frakkarnir eru á toppnum með sex stig.Does that own goal from Wendie Renard deserve punishing? You can rate her and both France and Norway's performances out of 10 using our Player Rater tool. Here https://t.co/KcXis0yebL#FRA#NOR#FIFAWWCpic.twitter.com/8P0JcT8WWg — BBC Sport (@BBCSport) June 12, 2019 Lesendur BBC gáfu leikmönnum einkunn eftir leikinn í gær og það kom ekki á óvart að lægstu einkunnina fékk Renard eða 4,98. Samherji hennar í vörninni, Torrent, var hæst í franska liðinu eða með 6,44. Maður leiksins kom hins vegar úr norska liðinu en það var framherjinn Isabell Herlovsen. Hún fékk 6,50 í einkunn en María Þórisdóttir var sú fjórða í norska liðinu með 6,41 stig. Noregur er með þrjú stig í riðlinum en liðið mætir Suður-Kóreu á mánudaginn. Sigur þar kemur liðinu í 16-liða úrslitin.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti „Þetta er einstakur strákur“ Íslenski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Sjá meira