Gylfi: Við erum ekkert komnir til baka Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. júní 2019 21:49 Gylfi Þór Sigurðsson var vitanlega ánægður með niðurstöðuna á Laugardalsvelli í kvöld. 2-1 sigur á Tyrklandi í undankeppni EM 2020 þýðir að Ísland er með níu stig af tólf mögulegum í riðlinum en Ísland vann líka 1-0 sigur á Albaníu á laugardag. „Markmiðinu var náð. Við náðum í sex stig og spiluðum ágætlega - gerðum það sem við þurftum. Við erum sterkir alltaf á heimavelli og ég held að leikskipulagið hafi skilað sér mjög vel,“ sagði Gylfi sem sagði að íslenska liðið hafi aldrei þurft að endurheimta neitt vígi á Laugardalsvellinum. „Við höfum alltaf verið góðir á heimavelli síðustu 5-6 ár. Ég man ekki eftir mörgum tapleikjum og því þurftum við ekki að ná í neitt vígi aftur. Við héldum þessu bara áfram,“ sagði hann. Gylfi var ánægður með hvernig þjálfarar Íslands lögðu upp leikinn og sagði að leikmenn hefðu trúað á plan þeirra. „Við höfum spilað við Tyrki áður og þeir eru ekki jafn harðir og við, vilja hlutina ekki jafn mikið og við. Þeir eru frábærir fótboltamenn en þegar við spilum eins og við gerðum í dag - erum harðir, verjumst vel og spilum fyrir hverja aðra þá eru ekki mörg lið sem geta spilað gegn okkur, sérstaklega ef við skorum snemma. Það gekk allt upp í dag fyrir utan þetta horn sem þeir skoruðu úr.“ Gylfi segir að það hafi ekki verið neinn bilbugur á leikmönnum Íslands þrátt fyrir að liðið hafi ekki unnið marga leiki á síðasta ári. „Við komumst á síðasta stórmót og lentum í erfiðum riðli þar. Mættum svo Belgíu sem er næstbesta lið heims og svo frábæru liði Sviss. Við erum ekkert komnir til baka, við erum í annarri undankeppni og níu stig af tólf. Ég veit ekki hvort að fólk vilji að við vinnum Frakkland úti, það er svolítið mikið. Við erum á fínu róli og erum að halda því áfram sem við höfum gert vel á síðustu 5-6 árum.“ EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Aron Einar: Þessi umræða var eins og hún var Aron Einar vildi lítið sjá sig um umræðuna fyrir leikinn og segir leikinn frábærlega spilaðan af Íslands hálfu. 11. júní 2019 21:18 Jón Daði: Æðislegt að spila aftur með strákunum Selfyssingurinn hljóp á við þrjá í framlínu íslenska liðsins gegn Tyrklandi. 11. júní 2019 21:27 Erik Hamrén ræddi morðhótanir sem bárust íslensku landsliðsfólki Landsliðsþjálfara Íslands blöskrar ástandið í heiminum. 11. júní 2019 21:37 Þjálfari Tyrkja sagði sitt lið þreytt en þó betra en Ísland Ísland er í bílstjórasætinu í baráttunni um annað sætið að mati þjálfara Tyrkja. 11. júní 2019 21:16 Twitter: „80 mínútur í Leifsstöð verða alltaf betri en 90 mínútur á Laugardalsvelli“ Það var glatt á hjalla á Twitter í kvöld. 11. júní 2019 20:41 Einkunnir Íslands: Markamaskínan Raggi Sig maður leiksins Strákarnir okkar voru frábærir í kvöld en íþróttadeild ákvað að velja miðvörðinn og markamaskínuna Ragnar Sigurðsson sem mann leiksins í kvöld. 11. júní 2019 20:58 Hetjan Ragnar: Þetta hefur aldrei gerst áður Árbæingurinn var stoltur í leikslok. 11. júní 2019 21:15 Gylfi: Þægilegt að spila með geggjuðum Jóni Daða Jón Daði Böðvarsson átti mjög góðan leik fyrir íslenska landsliðið sem vann Tyrkland 2-1 á Laugardalsvelli í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson hrósaði framherjanum mikið fyrir frammistöðu sína. 11. júní 2019 21:47 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Sport Fleiri fréttir Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Í beinni: Lyon - Man. Utd | Onana og Matic hófu stríðið Í beinni: Tottenham - Frankfurt | Grýtt leið til að bjarga tímabilinu Í beinni: Celje - Fiorentina | Kemst Albert í undanúrslit? Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson var vitanlega ánægður með niðurstöðuna á Laugardalsvelli í kvöld. 2-1 sigur á Tyrklandi í undankeppni EM 2020 þýðir að Ísland er með níu stig af tólf mögulegum í riðlinum en Ísland vann líka 1-0 sigur á Albaníu á laugardag. „Markmiðinu var náð. Við náðum í sex stig og spiluðum ágætlega - gerðum það sem við þurftum. Við erum sterkir alltaf á heimavelli og ég held að leikskipulagið hafi skilað sér mjög vel,“ sagði Gylfi sem sagði að íslenska liðið hafi aldrei þurft að endurheimta neitt vígi á Laugardalsvellinum. „Við höfum alltaf verið góðir á heimavelli síðustu 5-6 ár. Ég man ekki eftir mörgum tapleikjum og því þurftum við ekki að ná í neitt vígi aftur. Við héldum þessu bara áfram,“ sagði hann. Gylfi var ánægður með hvernig þjálfarar Íslands lögðu upp leikinn og sagði að leikmenn hefðu trúað á plan þeirra. „Við höfum spilað við Tyrki áður og þeir eru ekki jafn harðir og við, vilja hlutina ekki jafn mikið og við. Þeir eru frábærir fótboltamenn en þegar við spilum eins og við gerðum í dag - erum harðir, verjumst vel og spilum fyrir hverja aðra þá eru ekki mörg lið sem geta spilað gegn okkur, sérstaklega ef við skorum snemma. Það gekk allt upp í dag fyrir utan þetta horn sem þeir skoruðu úr.“ Gylfi segir að það hafi ekki verið neinn bilbugur á leikmönnum Íslands þrátt fyrir að liðið hafi ekki unnið marga leiki á síðasta ári. „Við komumst á síðasta stórmót og lentum í erfiðum riðli þar. Mættum svo Belgíu sem er næstbesta lið heims og svo frábæru liði Sviss. Við erum ekkert komnir til baka, við erum í annarri undankeppni og níu stig af tólf. Ég veit ekki hvort að fólk vilji að við vinnum Frakkland úti, það er svolítið mikið. Við erum á fínu róli og erum að halda því áfram sem við höfum gert vel á síðustu 5-6 árum.“
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Aron Einar: Þessi umræða var eins og hún var Aron Einar vildi lítið sjá sig um umræðuna fyrir leikinn og segir leikinn frábærlega spilaðan af Íslands hálfu. 11. júní 2019 21:18 Jón Daði: Æðislegt að spila aftur með strákunum Selfyssingurinn hljóp á við þrjá í framlínu íslenska liðsins gegn Tyrklandi. 11. júní 2019 21:27 Erik Hamrén ræddi morðhótanir sem bárust íslensku landsliðsfólki Landsliðsþjálfara Íslands blöskrar ástandið í heiminum. 11. júní 2019 21:37 Þjálfari Tyrkja sagði sitt lið þreytt en þó betra en Ísland Ísland er í bílstjórasætinu í baráttunni um annað sætið að mati þjálfara Tyrkja. 11. júní 2019 21:16 Twitter: „80 mínútur í Leifsstöð verða alltaf betri en 90 mínútur á Laugardalsvelli“ Það var glatt á hjalla á Twitter í kvöld. 11. júní 2019 20:41 Einkunnir Íslands: Markamaskínan Raggi Sig maður leiksins Strákarnir okkar voru frábærir í kvöld en íþróttadeild ákvað að velja miðvörðinn og markamaskínuna Ragnar Sigurðsson sem mann leiksins í kvöld. 11. júní 2019 20:58 Hetjan Ragnar: Þetta hefur aldrei gerst áður Árbæingurinn var stoltur í leikslok. 11. júní 2019 21:15 Gylfi: Þægilegt að spila með geggjuðum Jóni Daða Jón Daði Böðvarsson átti mjög góðan leik fyrir íslenska landsliðið sem vann Tyrkland 2-1 á Laugardalsvelli í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson hrósaði framherjanum mikið fyrir frammistöðu sína. 11. júní 2019 21:47 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Sport Fleiri fréttir Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Í beinni: Lyon - Man. Utd | Onana og Matic hófu stríðið Í beinni: Tottenham - Frankfurt | Grýtt leið til að bjarga tímabilinu Í beinni: Celje - Fiorentina | Kemst Albert í undanúrslit? Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Sjá meira
Aron Einar: Þessi umræða var eins og hún var Aron Einar vildi lítið sjá sig um umræðuna fyrir leikinn og segir leikinn frábærlega spilaðan af Íslands hálfu. 11. júní 2019 21:18
Jón Daði: Æðislegt að spila aftur með strákunum Selfyssingurinn hljóp á við þrjá í framlínu íslenska liðsins gegn Tyrklandi. 11. júní 2019 21:27
Erik Hamrén ræddi morðhótanir sem bárust íslensku landsliðsfólki Landsliðsþjálfara Íslands blöskrar ástandið í heiminum. 11. júní 2019 21:37
Þjálfari Tyrkja sagði sitt lið þreytt en þó betra en Ísland Ísland er í bílstjórasætinu í baráttunni um annað sætið að mati þjálfara Tyrkja. 11. júní 2019 21:16
Twitter: „80 mínútur í Leifsstöð verða alltaf betri en 90 mínútur á Laugardalsvelli“ Það var glatt á hjalla á Twitter í kvöld. 11. júní 2019 20:41
Einkunnir Íslands: Markamaskínan Raggi Sig maður leiksins Strákarnir okkar voru frábærir í kvöld en íþróttadeild ákvað að velja miðvörðinn og markamaskínuna Ragnar Sigurðsson sem mann leiksins í kvöld. 11. júní 2019 20:58
Hetjan Ragnar: Þetta hefur aldrei gerst áður Árbæingurinn var stoltur í leikslok. 11. júní 2019 21:15
Gylfi: Þægilegt að spila með geggjuðum Jóni Daða Jón Daði Böðvarsson átti mjög góðan leik fyrir íslenska landsliðið sem vann Tyrkland 2-1 á Laugardalsvelli í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson hrósaði framherjanum mikið fyrir frammistöðu sína. 11. júní 2019 21:47
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti